Fréttablaðið - 18.06.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 18.06.2004, Blaðsíða 52
28 18. júní 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON REYNDI AÐ ALA UPP BÍÓGESTI Í VIKUNNI ■ Það er dónaskapur að tala í bíó! Ég fór að sjá nýju Harry Potter-myndina um daginn. Þetta hefði orð- ið alveg dásam- leg upplifun ef fyrir aftan mig hefði ekki setið par sem lét eins og það væri inni í stofu heima hjá sér. Talaði sín á milli um hversu ólík myndin væri bókinni, lát- laust, eins og það væri á málþingi í Gerðubergi. Fyrst reyndi ég kurteisu leið- ina. Horfði vingjarnlega til baka, og brosti til þeirra. Það gekk ekki. Þegar parið var svo byrjað að benda á tjaldið um leið og það sá eitthvað undravert prófaði ég að líta reiðilega um öxl til þeirra. Það gekk ekki. Í hléinu íhugaði ég hvort ég ætti ekki bara að nefna það við þau að það væri gríðarlegur dóna- skapur að tala á meðan á sýningu stendur. Ákvað svo bara að vera bjartsýnn og treysta því að ég hefði komið skilaboðunum áleiðis. Ég hafði rangt fyrir mér. Eftir hlé versnaði ástandið. Á meðan Harry Potter barðist við varúlfa og reyndi hvað hann gat að forðast fangann frá Azkaban hélt parið rökræðum sínum áfram og var greinilega orðið heitt í hamsi. Nú sneri ég mér almenni- lega við, setti upp augnaráð sem hefði fengið Snape til að titra, setti vísifingur upp að vörum mín- um og sussaði hátt. Þau þóttust ekki taka eftir mér, en ég sá bros renna á varir þeirra. Í heila viku hafa þau legið kefluð í dýflissunni heima hjá mér. Þar kom ég fyrir öflugu há- talarakerfi, þar sem ég spila allar útvarpsstöðvarnar í einu á hæsta styrk, stanslaust. Hefndin er sæt. Muna þetta næst. Takk fyrir. ■ FÚTT OG TJÚTT Stórkostleg grínskemmtun frá kl. 23.30 og Topprugl fram á morgun. Aðgangseyrir 1.000 kr. Sindri Páll Kjartansson Þorsteinn Guðmundsson Leikhúskjallaranum í kvöld Einn fylgir DJ Kári Kristinn Gunnar Golfklúbbur Hveragerðis hefur nú gefið út afsláttarkort sem kostar 8000 kr. Innifalið í þessu korti eru 5 flatargjöld. Golfvöllurinn er staðsettur í Gufudal, rétt ofan Hveragerðis (aðeins 30 mín. akstur frá Rvk.) Völlurinn er í mjög góðu ásigkomulagi og í fallegu umhverfi. Golfskálinn er opinn virka daga frá kl. 13:00 - 21:00 og um helgar frá kl. 10:00 - 21:00 Sími: 483 5090 VELKOMIN Í GUFUDAL Afsláttarkort GHG 20041 2 3 4 5 85 Golfklúbbur Hveragerðis Er þinn völlur Ertu viss? Snjúlla er inniköttur. Hún hefur aldrei séð hund áður. Ég hef sagt henni allt um þig. Að þú sért rosalega sterkur! Að þú sért rosalega grimmur! FÆRÐU ÞIG HANNES!! Solla, er þetta rétta leiðin til að fá bróður þinn til að hlýða... með því að öskra á hann? Nei... ...venjulega þarf ég að berja hann líka. ...ég hafi veitt þig í frumskógum Afríku. Að... - mest lesna blað landsins Á ÞRIÐJUDÖGUM Allt fyrir líkama og sál Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Sellerístangir í tómatsafa- ídýfu! Namm, namm! Þrefaldur beikonborg- ari með auka- osti! Namm, namm! Bragðast vonandi vel! Schömu- leiðis! Ef þú tekur einn einasta bita af þessu, þá treð ég sellerístöngum þversum upp í hvert einasta líkamsop á þér áður en þú getur sagt „Kranken- haus“! Jæja já... ert þú ekki annars tveimur mánuðum eldri en ég?Nei, ég fékk leið á hugbúnað-argerðinni þannig að ég seldi hlutinn minn í fyrirtækinu á hálfan milljarð og keypti mér eyju í Karíbahafi! Ég leigi hana næstu átta mán- uðina, þannig að ég er með allt á þurru! En þú, ertu alltaf hangandi yfir tölvunni frá morgni til kvölds? Blessaður, Rocky! Langt síðan við höf- um sést! Hvað er að frétta af þér? Nú, ég er að vinna sem teiknari, og svo var ég að redda mér íbúð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.