Fréttablaðið - 18.06.2004, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 18.06.2004, Blaðsíða 57
FÖSTUDAGUR 18. júní 2004 Í PÍPUNUM The LADYKILLERS Internet Movie Database 6.7 /10 Rottentomatoes.com 56% = rotin Metacritic.com 53 /100 Entertainment Weekly B+ Los Angeles Times 1 1/2 stjarna (af fimm) THE PUNISHER Internet Movie Database 6.4 /10 Rottentomatoes.com 28% = rotin Metacritic.com 30 /100 Entertainment Weekly D- Los Angeles Times 3 stjörnur (af fimm) MEAN GIRLS Internet Movie Database 7.1 /10 Rottentomatoes.com 86% = fersk Metacritic.com 62 /100 Entertainment Weekly B Los Angeles Times 3 1/2 stjarna (af fimm) FRUMSÝNDAR UM HELGINA (DÓMAR Í ERLENDUM MIÐLUM) Kvikmyndaframleiðandanum Jerry Bruckheimer hefur aldrei leiðst það neitt sérstaklega að græða peninga og fljótlega eftir að The Pirates of the Carribean hafði grætt milljónir dollara í miðasölunni ákvað Bruckheimer að búa til tvær framhaldsmyndir um ævintýri sjóræningjans Jack Sparrow. Hugmynd- in er að taka myndirnar tvær upp í ein- um rykk og ekkert bendir til annars en að allar helstu stjörnur fyrstu myndar- innar mæti til leiks á ný enda færi mesti sjarminn af þessu öllu saman ef Or- lando Bloom, Keira Knightley og Johnny Depp létu sig vanta. Það hefur þó ekki mikið frést af framhaldi Pirates of the Carribean en Bruckeheimer hefur nú upplýst Empire um að málið sé á góðri siglingu. „Við erum komnir með ágætis útlínur fyrir handrit myndar númer 2 en lítið mótaðar hugmyndir fyrir þá þriðju en erum á réttri leið.“ Bruckheimer stefnir að því að byrja tök- ur á næsta ári og segist ekki efast um að Johnny Depp fari létt með að breikka persónu Jacks Sparrow. Framleiðsla fimmtu Batman-myndar- innar er í fullum gangi og þeir sem eru í innsta hring hafa látið það spyrjast út að í nýju myndinni verði Batman allt öðruvísi en í síðustu fjórum myndum. Handritshöfundurinn David Goyer þykir í fremstu röð þeirra sem laga mynda- söguhetjur að kvikmyndaforminu en hann skrifaði til dæmis Blade. Þá spillir ekki fyrir að Goyer sækir ýmislegt í sögu Franks Miller, Batman: Year One, þar sem upprunarsaga Leðurblökumanns- ins er sögð með miklum tilþrifum. Sag- an er drungaleg, köld og miskunnar- laus. Sú stefnubreyting hefur einnig ver- ið tekin að nú er reynt að færa Batman nær raunveruleikanum. Hin fantasíu- kennda Gothamborg er ekki lengur til staðar og sagan ætti allt eins að geta gerst í samtíma okkar. „Allt, flugvélin, bílinn og búningurinn, lítur út fyrir að vera raunverulegt. Þetta eru hagnýtir- og tæknilegir hlutir og þú sér þetta áttu að geta hugsað með þér: „Vá! þetta gæti gerst í dag“.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.