Fréttablaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 38
26 19. júní 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON Á ERFITT MEÐ AÐ LESA SKÁLDSÖGUR ■ Staflinn á náttborðinu 20% afsláttur af buxum þessa viku Hugljómun Sjálfsþekkingar (Enlightenment Intensive) Í BLÁFJÖLLUM 24. - 27. JÚNÍ Hver er ég? Hvað er lífið? Hugljómun sjálfsþekkingar sameinar hugleiðslu og tjáningu með þeim ásetningi að fá beina upplifun á sannleikanum um þig sjálfan, lífið, aðra eða kær- leikann, um leið og þú bætir hæfileika þinn í að vera til staðar, tjá þig skýrt og hlusta án þess að dæma. Lokadagur til skráningar er 22. júní. Guðfinna S. Svavarsdóttir sími 8699293 og 5620037. Netfang: aldan@internet.is • FÁÐU SENDAN BÆKLING Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. SUMARTILBOÐ! 15 % AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SUMARFATNAÐI Í DAG 20-30% afsláttur af sumar- fötum í dag! Alltaf lendi ég í sömu vandræðum þegar kemur að því að lesa skáldsögu fyrir svefninn. Annaðhvort get ég ekki byrjað á bók- inni, les bara fyrstu línurnar, eða þá að ég les fyrstu 50 blaðsíðurnar, nokkur kvöld í röð, og gefst síðan upp. Fyrir vikið er bókastaflinn við náttborðið mitt orð- inn himinhár og mun bráðum snerta loftið með þessu áframhaldi. Hvað er til ráða? Málið er að þeg- ar ég tek mér bókina í hönd er ég mjög bjartsýnn og hef fulla trú á að ég muni eiga ánægjulegan lestur fyr- ir höndum. Kannski hef ég heyrt að bókin sé skemmtileg og tel mér því trú um að sniðugt væri að lesa hana. Fyrir utan það er auðvitað svo þrosk- andi að lesa góða bók. Ekkert af þessu dugar hins vegar til og sama hvað ég reyni að sannfæra sjálfan mig fer allt á sama veg. Hug- urinn fer að reika, ég missi einbeit- inguna og fer að lesa sömu setning- una aftur og aftur. Og enn ein bókin bætist í staflann. Kannski hef ég bara ekki gaman af skáldsögum. Ég veit að ég á auð- veldara með að lesa ævisögur með raunverulegum persónum sem ég get tengt sjálfan mig við. Kannski þjáist ég líka af athyglisbresti eftir allt sjón- varpsglápið í gegnum árin. Vil bara láta mata mig í tvo tíma í stað þessa að svitna í marga mánuði yfir feitum doðranti. Eina lausnin sem ég sé er þessi: framvegis ætla ég bara að lesa skáld- sögur með innan við 100 blaðsíður þar sem langt er á milli lína og kaflarnir eru margir en stuttir. Það er lang- þægilegast. Og ekki væri verra ef myndir fylgdu með. Allt annað er tímasóun. Svo hef ég bara ekki lengur pláss á náttborðinu. Stutt og hnitmið- að er málið, annars er ég farinn. ■ Ekki svona hratt!!! Flýtið ykkur!!! Ef við einhvern tímann eignumst fleiri börn vil ég eitt með stillan- legum hraða. Hér standa yfir reyk- ingar og blaður um fótbolta og kvenfólk! Þetta er vinna við þitt hæfi! Neibb! Vinna er vinna! „Setjið stútinn undir brúnina og sprautið. Leyfið efninu að virka í 3-4 mínútur, burstið síðan burt óhreinindin og sturtið niður!“ Það sárvantar eitthvað að lesa hérna! KALLI! Reddaðu mér ein- hverju að lesa áður en ég drepst úr leiðindum! Hérna er sorpblað við þitt hæfi... „Stúlka vikunnar er ljóshærð og bláeygð! Hún hefur gaman af hestum og að hanga með vinum sínum, og dreymir um að verða dýralæknir!“ „Púra Slókett er í umbúðum úr vistvænu efni og skaðar því ekki lífríkið! Pólýetýlenkeðjan brotnar sjálf niður og...“

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.