Fréttablaðið - 20.06.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 20.06.2004, Blaðsíða 32
Samkvæmt könnun sem rakvélar- blaðafyrirtækið Wilkinson lét gera eru breskar konur duglegastar allra evrópskra kvenna við að raka sig. Þýskar kynsystur þeirra eru hins vegar þær loðnustu. Fyrirtækið tók rúmlega þúsund konur í Evrópu tali og kannaði venjur þeirra varðandi hársnyrt- ingu. Niðurstöður þeirra sýndu að breskar stelpur ráðast mest í það að fjarlægja líkamshár, og 93% að- spurða sögðust nota rakvélarblöð áður en þær skelltu sér í stuttu pilsin eða stuttbuxurnar fyrir sum- arið. Í Þýskalandi sögðust aðeins 40% aðspurðra raka sig reglulega. Þetta er þó 7% meira en síðast þeg- ar svipuð könnun var gerð fyrir tveimur árum síðan. Konurnar á Spáni eru líka dug- legar við raksturinn. Um 82% sögðust raka sig reglulega. Sú goð- sögn að franskar konur raki sig ekki á fótunum virðist heldur ekki eiga við rök að styðjast, því rúm- lega helmingur þeirra sagðist raka sig. Það sama á við þær ítölsku. ■ 24 20. júní 2003 SUNNUDAGUR Samkvæmt könnun fyrirtækisins Wilkin- son, sem framleiðir rakvélarblöð, eru breskar konur duglegastar við raksturinn. ■ SKRÝTNA FRÉTTIN ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli 533 1225 Rósavendir 500 kr. (í ábyrgð) Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Þýskar konur loðnastar BIKÍNI Svo virðist sem konur í Evrópu hugsi meira og meira um hvernig þær líti út í bikíni. Ertu aftur orð- inn skítugur? Ég fæ áfall! Heldurðu að ég elski að þvo föt? Mér finnst ég ekki gera neitt annað! Og þá nota ég Glemda Ultra! Notað af sótbölvandi kvenfólki um allt land! Hvaða þvottaefni notum við? „VIГ?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.