Fréttablaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 24
21. júní 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON VEIT AÐ FÓTBOLTINN ER LÍFIÐ OG ÁTTAR SIG Á AÐ ÞAÐ ER STUTT Í GEÐVEIKINA Íþróttir - tvíeggjað sverð? Garð- og sumarbúðstaðaeigendur Stærðir: 3,80 og 6,65 fm. Grenibjálkar 28mm Finnsk sérhönnuð bjálkageymsluhús Geymsluvandamálið er leyst fyrir sláttuvélina, hjólbörurnar, garðáhöldin o. fl. með þessum snyrtilegu húsum svo og fyrir næturgesti. goddi.is Auðbrekka 19 kópavogi sími 544 5550 Íþróttir og kappleikir af ýmsum toga eru eitthvað sem nýtur mikillar hylli hjá mann- s k e p n u n n i . A ð d á u n i n byrjar yfir- leitt á yngri árunum og þróast svo út frá því. Það þarf ekki að fara mörgum orðum hversu mikið forvarnargildi u íþróttir hafa fyrir ungt fólk sem stundar þær eða fylgist með. En það er alveg spurning hvar draga á línuna sem aðskil- ur uppbyggilega skemmtun frá geðveiki. Var eitt sinn staddur á pollamóti, þar sem tókust á 10 til 12 ára guttar. Nokkrir af for- eldrum drengjanna voru við- staddir til að gera sér glaðan dag og styðja afkvæmin í barátt- unni. Allt hófst þetta á saklausu nótunum, gott veður og and- rúmsloftið afslappað. Það átti svo sannarlega eftir að breytast. Áður en ég vissi af voru nokkrir pabbar farnir að spýta út úr sér óorðum í garð dómarans. Það sem byrjaði sem heilbrigð hvatning varð á endanum hrein og klár geðveila. Ekki nóg með að aumingja dómarinn fengi að heyra það heldur urðu strák- pjakkarnir fyrir aðkastinu líka. Viðstaddir urðu yfir sig hneykslaðir af framgöngu mannanna, ekki síst dómarinn, sem fékk sig að lokum fullsadd- an af skítkastinu og sá sig knú- inn til að vísa mönnunum út af svæðinu. „Fyrirmyndirnar sjálfar farnar að gera ansi stórt í buxurnar,“ varð einum að orði meðan hann fylgdist með mönn- unum yfirgefa völlinn. „Og svo fussar fólk og sveiar yfir ung- dómnum í dag. Það kemur greinilega úr hörðustu átt!“ bætti kona nokkur við. Ungu leikmennirnir gengu niðurlútir af velli eftir annars ágætis frammistöðu, slík var skömmin yfir uppátækinu. Geymt - en ekki gleymt hjá þeim sem viðstaddir voru. ■ Ahh... fyrsta ástin! Augnaráðið, spenn- ingurinn, allar heitu tilfinningarnar... Ást og kærleikur og bla bla bla! Málið er að forðast óléttu, því þá er fjandinn laus! Þú átt sko bara að negla allar gellur sem þú nærð í! Það er málið! Sumt er best að finna bara út sjálfur! Ertu frægur? Má ég fá eigin- handaráritun á magann?Þetta verður geðveikt, raun- veruleikaþáttur sem er laus við svona vonabí stjörnur! Þú verð- ur frægur! Kemur ekki til trjágreina! Finndu einhvern annan! Það er ekki séns að ég leyfi þér að elta mig allan daginn með þessa kameru! Einkalíf mitt er ekki til sölu! Gerðu það maður, ég þarf að skila græjunni eftir viku! Snjúlla, þetta er góður vinur minn - Lalli. Hann er hundur! Ólíkt köttum kunna þeir varla að klifra í trjám. Úpps! ...né heldur að lenda á fjórum fótum. VILTU GEFA OKKUR . VÍNBER? ÍMBE! Af hverju getið þið ekki beðið mig um neitt án þess að öskra? Það er ekkert gaman híhí

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.