Fréttablaðið - 22.06.2004, Page 1

Fréttablaðið - 22.06.2004, Page 1
▲ SÍÐA 23 ● 41 árs í dag Guðrún Gunnarsdóttir: ▲ SÍÐA 20 Pantaði gott veður á afmælisdaginn Michael Schumacher: ▲ SÍÐA 30 Millilenti á Íslandi MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík — sími 550 5000 ÞRIÐJUDAGUR JARÐVEGSEYÐING Í KÍNA Fenli Zheng, rannsóknarprófessor við Jarðvegs- verndarstofnunina í Yangling í Kína, flytur hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu í Reykjavík í dag klukkan 12.00. Zheng mun fjalla um landhnignun og varnir gegn jarð- vegseyðingu í Kína. Landvernd og Land- græðslan boða til þessa fyrirlestrar. DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG BJART Í DAG víða á landinu. Vindur verður hægur og frekar hlýtt. Sjá bls. 6 22. júní 2004 – 168. tölublað – 4. árgangur ÓLÍKLEGT AÐ LOÐNUSTOFNINN SÉ HRUNINN Fiski- fræðingur hjá Hafró tel- ur ekki tímabært að fullyrða um afdrif loðnustofnsins. Hlýnun sjávar þurfi ekki að hafa hrun stofnsins í för með sér. Sjá síðu 4 HÚSNÆÐISVERÐ Í JAFNVÆGI Fast- eignir hafa hækkað mikið bæði hérlendis og í nágrannalöndunum. Hættan á snöggri leið- réttingu er mikil, til að mynda í Bretlandi. Hér hefur hækkunin unnið upp slaka sem hafði myndast og fylgt launaþróun. Verð fasteigna er því í jafnvægi við laun. Sjá síðu 2 FÓLKIÐ SEM TALAR Á LAUGAR- DAG Baráttan fyrir forsetakosningarnar næstu helgi er komin á skrið eftir hæga byrjun. Fólk naut veðurblíðunnar á Austur- velli í gær þegar blaðamann Fréttablaðsins bar að garði. Margir voru tilbúnir að segja skoðun sína á forsetakosningunum og sýndist sitt hverjum. Sjá síðu 6 LÆKKAR EKKI AÐ RÁÐI Fram- kvæmdastjóri Bændasamtakanna segir ekki hægt að treysta því að matvælaverð lækki að ráði þó að opnað verði fyrir innflutning er- lendra afurða. Það muni aldrei lækka jafn mikið og tölur OECD gefi til kynna. Sjá síðu 8 Sa m kv æ m t f jö lm i›l ak ön nu n Ga llu ps m ar s '0 4 48%65% Kvikmyndir 26 Tónlist 26 Leikhús 26 Myndlist 26 Íþróttir 22 Sjónvarp 28 LAUN Kvæntir menn í Bandaríkjun- um eru með um ellefu prósent hærri laun en þeir sem ekki eru kvæntir, að því er fram kemur í Sjónarhóli, tímariti KPMG. Muninn er ekki hægt að skýra með mis- munandi menntun eða starfsaldri þar sem tekið var tillit til slíkra þátta. Laun fráskildra manna eru lægri en kvæntra og hærri en laun þeirra manna sem aldrei hafa verið kvæntir. Nokkrar tilgátur hafa ver- ið lagðar fram um af hverju þessi launamunur stafar en þó er enn ekki vitað um skýringu þess að hjónaband er mönnum til fjár. Í greininni er ýmsu velt upp eins og hvort hjónaband geri karl- menn að betri mönnum og hvort framleiðni manna aukist við það að kvænast. Þá er ein tilgátan sú að at- vinnuveitendur og væntanlegar eiginkonur sækist eftir svipuðum eiginleikum í fari manna; vilji að þeir séu áreiðanlegir, viðbragðs- góðir, ráðagóðir og jafnvel viðráð- anlegir. ■ Gerir hjónaband karlmenn að betri mönnum? Kvæntir menn með hærri laun ÍRAK Fjórir bandarískir landgöngu- liðar voru felldir úr launsátri í borginni Ramadi vestur af Bagdad í Írak í gær og einn hermaður féll í sprengjuárás í höfuðborginni. Mannræningjar sem halda suður- kóreskum gísl föngnum hótuðu í gær að hálshöggva hann en stjórn- völd í Seúl, sem ætla að senda mörg þúsund hermenn til Íraks til viðbótar herafla sínum þar, lýstu því yfir í gær að þau mundu halda fast við fyrirætlun sína, þrátt fyrir gíslatökuna. Tveir íraskir hermenn úr ný- stofnuðum öryggissveitum féllu í sprengjuárás í Bagdad og fimm Írakar, starfsmenn verktakafyrir- tækis, féllu í sprengjuárás skammt frá borginni Mosul í norðurhluta landsins. Atburðir gærdagsins þykja sýna að ástand öryggismála í Írak sé enn mjög bágborið, rúmri viku áður en ný stjórn í Írak tekur við stjórn landsins af Bandaríkja- mönnum og Bretum. Ástandið í Súnní-þríhyrningnum svokallaða er sérstaklega slæmt en Ramadi, þar sem bandarísku fótgöngulið- arnir voru drepnir, er á mörkum hans. Þá er talið að flest þau mannrán sem framin hafa verið í Írak síðustu tvo mánuði hafi átt sér stað í Súnní-þríhyrningnum. Þann 30. júní næstkomandi tekur nýkjörin ríkisstjórn Íraks formlega við völdum í landinu. ■ Á TÆPASTA VAÐI Hestamannafélagið Sleipnir á Selfossi hélt í sína árlegu vorferð í blíðviðrinu í gær. Riðið var um Rangárþing og á móts við bæinn Bakka var farið á vaði yfir Þverá. Davíð Guðmundsson reið á vaðið með þrjá hesta en á miðri leið fipaðist einn hestanna með þeim afleiðingum að Davíð féll af baki í ískalt vatnið. Mátti litlu muna að illa færi en allt fór þó vel að lokum. Upplausnarástand í aðdraganda valdaskipta Fjórir bandarískir hermenn féllu í launsátursárás í Írak í gær. Skæruliðar hótuðu að hálshöggva suður-kóreskan gísl ef stjórnvöld í Suður-Kóreu hættu ekki við fyrirhugaða liðsflutninga til Írak. Upplausnarástand í öryggismálum varpar skugga á komandi valdaskipti. ● kappaksturshetjur á ferð og flugi Sverrir Bergmann: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Ekki gaman í fótbolta ● heilsa FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA EM í fótbolta: ● englendingar áfram Góðviðrisdagur: Hlýjast í gær VEÐUR Hitinn náði 20,3 gráðum í Reykjavík í gær, sem er mesti hiti í borginni í tvö ár. Þann 11. júní árið 2002 fór hit- inn í 22,4 gráð- ur sem var hitamet í R e y k j a v í k , segir Haraldur Eiríksson, veð- urfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Léttskýjað var á öllu land- inu í gær. Hit- inn var hæstur á suðvestur- hluta landsins, um 19-21 gráða. Á Akureyri náði hitinn 14 stigum klukkan 18. Búist er við svipuðu veðri á landinu í dag. Þó verður örlítið kaldara, segir Haraldur. Sjá myndir úr sumarblíðunni á síðu 14. Hækkanir í Kauphöllinni: Vísitalan yfir 2.900 stig MARKAÐUR Úrvalsvísitala aðall- ista Kauphallar Íslands endaði yfir 2.900 stigum í gær, í tæp- lega 2.926 stigum. Vísitalan fór tímabundið yfir áfangann á föstudag en endaði undir 2.900 stigum. Ekkert lát er á hækkunum á hlutabréfamarkaði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitalan ríflega tvöfaldast. Hækkunin hefur ver- ið leidd af hækkun Actavis á fyrri hluta tímabilsins, en KB banki hefur leitt hækkanir að undanförnu. Bankarnir og Acta- vis bera höfuð og herðar yfir önnur fyrirtæki í Kauphöllinni og vega mjög þungt í útreikningi vísitölunnar. ■ AÐ KVÆNAST TIL FJÁR Kvæntir eru með hærri laun en ókvæntir. Rooney með tvö mörk DREPNIR ÚR LAUNSÁTRI Bandarísku hermennirnir sem drepnir voru í Ramadi í gær voru ekki í skotheldum vest- um, eins og skylt er á ófriðarsvæðum í Írak. ▲ SÍÐA 23

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.