Fréttablaðið - 25.06.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 25.06.2004, Blaðsíða 32
10 SMÁAUGLÝSINGAR Höfum til sölu ýmsa nýlega hluti úr þrotabúi. Glæsileg barborð 2 stk, ýmsir hlutir úr eldhúsi vaskborð, vaskar, borð, háfur með mótor, hillur, 5 stk. hurðir, klósett 8 stk, 4 stk pissuskálar, 7 stk vaskar með blöndunartæki, halógenljós og hringlótt loftljós 10 stk, klakavél, fatahengi, auk ýmis annarra hluta. Allt þetta getur nýst vel fyrir veitingastaði, hótel og skemmtistaði. Vinsamlega haf- ið samband í síma 660-9708. HREINLEGA - Hreingerningarþjónusta. Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga- þrif, stigagangar og fyrirtæki. Ellý og Co. S. 898 9930. Ertu að flytja? Og búin á því? Láttu mig um þrifin. Föst verðtilb. Flutningsþrif Bergþóru s. 699 3301. Trjáklippingar - garðyrkja. Klippi tré og runna og felli tré. Fljót og góð þjónusta. Látið fagmann vinna verkin. Jóhannes garðyrkjumeistari, s. 894 0624 & 849 3581. Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim- net.is Trjáplöntur. Til sölu 2 og 3 ára birki- plöntur (Embla) að Hrafntóftum, 851 Hella, s. 487 5454 og 861 4452. Visa/Euro. Sel ódýra mold og fleira í 660 l körum heim í garð til þín. Uppl. í s. 893 5531. Viðskiptahugbúnaður- launakerfi. Bjóð- um ódýrar lausnir fyrir einkahlutafélög af öllum stærðum. Launakerfi frá 19.800 kr. án VSK. Samtengt-sölu-fjár- hags-viðskipta og lánadrottnakerfi frá kr. 33.600 án VSK. Hansahugbúnaður ehf, sími 564 6800. Ertu í fjárhagserfiðleikum? Viðskiptafræðingar semja við banka, sparisjóði og lögfræðinga fyrir fjölskyld- ur og einstaklinga. Greiðsluþjónusta. FOR, 14 ára reynsla. Tímapantanir 845 8870 - www.for.is Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Búslóðaflutningar og búslóðageymsla. Stór bíll. Gerum tilboð á flutning út á land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta Brynjars. Ódýrir flutningar! 10 - 15 þ. f. flutning innanbæjar án VSK. Stór bíll. S. 868 6080. Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl- islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933. Fagvirkni.is, sími 892 1270, Múrverk - Smíðaverk - Lekavandamál - Háþrýsti- þvottur - Málun - Pípulagnir - Móðu- hreinsun - Reglulegt viðhald. Fyrirtæki löggiltra fagmanna. Móðuhreinsun glerja-Háþrýstiþvottur- allar húsaviðgerðir. Fagþjónustan ehf., s. 860 1180. Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín á 1890. Start tölvuverslun, Bæjarlind 1, Kópavogi. S. 544 2350, www.start.is Viðskiptahugbúnaður- launakerfi. Bjóð- um ódýrar lausnir fyrir einkahlutafélög af öllum stærðum. Launakerfi frá 19.800 kr. án VSK. Samtengt-sölu-fjár- hags-viðskipta og lánadrottnakerfi frá kr. 33.600 án VSK. Hansahugbúnaður ehf, sími 564 6800. Ódýrar tölvuviðgerðir! Komum í heima- hús. Altölvur. S. 897 8008 & 897 8009. Hair and body art! Hárlengingar, varan- leg förðun / tattoo, henna tattoo, drea- dlock / fléttur, hárlengingarnámskeið. Lynette Jones S. 551 2042 & 694 1275. Y. Carlsson. S. 908 6440 FINN TÝNDA MUNI. Telaufaspá/ ársspá. Alhliða ráð- gjöf og miðlun/fjármál, heilsa f. ein- stakl. og fyrirtæki. Opið 10-22. S. 908 6440. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í s. 908 6116 & 823 6393. Spásíminn 908 2008. Draumráðningar, Tarot. Opið frá kl. 18-12. virka daga. Laugard. 12-03. Kristín. SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), andlega hjálp. Trúnaður. Er byrjuð aftur! Spámiðill. Spái í 4 teg, spila, kristal og miðilsfundur á eftir. Ára- tugareynsla. Þóra frá Brekkukoti. S. 557 4391 & 660 8301. Símaspá 908 6330. Tarot, draumráðn- ingar, fyrirbænir og leiðsögn að hand- an. Opið til 23:00. Stendur þú á tímamótum? Spái í spil og bolla. Uppl. í s. 587 8786 & 847 5524, Nína. 30 ára reynsla. S. 699 0100 & 567 9929. Loftnetuppsetningar og -viðgerðir. Breiðbandstengingar. Vönduð vinna. Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709. Sjónvarps-/videóviðgerðir samdægurs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartún 29 s. 552 7095. Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdar- stjórnun, aukin orka og betri heilsa. www.jurtalif.is Bjarni sími 820 7100. www.workworldwidefromhome.com www.arangur.is NÝTT Líkami í mótun. Sérsniðið fyrir ÞIG. S. 595-2002 www.arangur.is Ef kílóin of mörg á þér og erfitt er að taka. Ég 27 hef tekið af mér, og ekki fengið til baka. Siggi Halldórs. 895 2260. Ókeypis ráðgjöf í þyngdarstjórnun, BMI mælingar og fl. Finnum leið sem hentar þér. Hringdu og pantaðu tíma. Katrín, 699 6617. Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hot- mail.com Vel með farið kósí sófasett úr Habitat 2+2 á 40.000 ca. Uppl. í s. 693 1280 og 825 0030. Til sölu vegna flutninga, king size rúm, lítið notað. Selst ódýrt. Uppl. í s. 698 9020. Leður sófasett svart 3+1+1. vel með farið. Einnig rafm.hjól hleðsla biluð uppl s.821 5270. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Til sölu léttar og liprar tvíbanda lopa- peysur, vettlingar og húfur á góðu verði. S. 557 4512 & 616 1092. BANGSA KAST 25.-30. júní. Gallabuxur frá 2.990. Bolir frá 1.490 og úrval af barnafatnaði á 30% afsl. Róbert Bangsi og unglingarnir Hlíðasmára 12, S. 555 6688. Barnavörur Fatnaður Húsgögn HEIMILIÐ Snyrting Fæðubótarefni Heilsuvörur HEILSA Viðgerðir Spádómar Snyrting Tölvur Húsaviðhald Stífluþjónusta Húsaviðhald Stífluþjónusta Steiningarefni Ýmsar tegundir Ma. Kvartz, marmari, gabbró, granít ennfremur steiningarlím. Mikið litaúrval. Þvoum og blöndum efnin eftir óskum viðskiptavina. Flytjum efnin á byggingarstað. Sjón er sögu ríkari Fínpússning sf Íshellu 2, Hafnarfirði sími: 553 2500 - 898 3995. Húsaviðhald Búslóðaflutningar Meindýraeyðing Fjármál FAGBÓK ehf. Bókhaldsstofa. - Bókhald/Ársreikningar - Skatt- framtöl fyrir lögaðila/einstaklinga - Stofnun félaga - Vsk.uppgjör - Launaútreikning ofl. Persónuleg þjónusta á góðu verði. Þverholti 3, 270 Mosfells- bæ, sími 566 5050. GSM 894 5050, 894 5055. Bókhald Garðyrkja Hreingerningar ÞJÓNUSTA Ýmislegt ATVINNA Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7520 Blaðberaklúbbur Fréttablaðsins er fyrir duglegasta fólk landsins. Allir blaðberar okkar eru sjálfkrafa meðlimir í klúbbnum og fá tilboð og sérkjör hjá fyrirtækjum eins og BT, Bónusvideo, Pizza 67, tískuverlsunum og fleirum. Árshátíð er haldin einu sinni á ári og blaðberi mánaðar- ins valinn í hverjum mánuði. Vertu með í hópi duglegasta fólks landsins. Einnig vantar okkur fólk á biðlista Upplýsingar í síma 515 7520 Ef svo er þá vantar okkur blaðbera í eftirfarandi póstnúmer til þess að bera út Fréttablaðið og DV: Á virkum dögum: 113-09 Grænlandsleið Jónsgeisli 200-08 Bakkabraut Hafnarbraut Kársnesbraut Vesturvör 210-03 Blikanes Mávanes 210-04 Kríunes Súlunes Þernunes 220-30 Hvammabraut Klausturhvammur Kvíholt Staðarhvammur Túnhvammur 225-07 Brekkuskógar Bæjarbrekka Lambhagi Miðskógar Ásbrekka 240-06 Arnarhraun Borgarhraun Leynisbraut Leynisbrún Staðarhraun 250-03 Garðbraut Gaukstaðavegur Gerðavegur Sunnubraut Um helgar: 104-26 Selvogsgrunn Sporðagrunn 107-23 Kaplaskjólsvegur Reynimelur 108-29 Kelduland Kjalarland Kvistaland Kúrland 113-04 Þorláksgeisli 113-07 Andrésarbrunnur Þórðarsveigur 113-09 Grænlandsleið Jónsgeisli 200-11 Hraunbraut Kársnesbraut 200-15 Auðbrekka Laufbrekka Lundur Nýbýlavegur 200-17 Hjallabrekka Nýbýlavegur Túnbrekka 200-18 Melaheiði Tunguheiði Álfhólsvegur 200-20 Lundarbrekka Nýbýlavegur Selbrekka 200-40 Hlíðarhvammur Hlíðarvegur Vogatunga 200-41 Álfhólsvegur 200-47 Brekkuhvarf Dimmuhvarf Grundarhvarf Melahvarf 201-26 Glósalir Hlynsalir 220-26 Fagrakinn Grænakinn Lækjarkinn 220-40 Brekkuhvammur Kelduhvammur Lindarhvammur 225-01 Austurtún Blátún Hátún Skólatún Smáratún Suðurtún 225-07 Brekkuskógar Bæjarbrekka Lambhagi Miðskógar Ásbrekka 230-11 Faxabraut Háholt Lyngholt Skólavegur 230-24 Baldursgata Hafnargata Heiðarvegur Suðurgata 240-03 Austurvegur Mánagata Mánagerði Mánasund Ránargata 240-05 Blómsturvellir Efstahraun Gerðavellir Hólavellir Höskuldarvellir Iðavellir Litluvellir Sólvellir 240-07 Dalbraut Hellubraut Sunnubraut Vesturbraut Víkurbraut 240-08 Marargata Túngata Víkurbraut 250-02 Garðbraut 250-03 Garðbraut Gaukstaðavegur Gerðavegur Sunnubraut 250-05 Garðaveg Garðbraut Melabraut Nýjaland-Kríuland Skagabraut 270-07 Bjarkarholt Dalatangi Grundartangi Hlaðhamrar Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.