Fréttablaðið - 25.06.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 25.06.2004, Blaðsíða 42
25. júní 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli BIKINI FRÁ 3.980 SUNDBOLIR FRÁ 5.790 UNDIRFATASETT FRÁ 3.580 STÆRÐIR 70A- 100H V e r s l u n f y r i r a l l a r k o n u r ! SMÁRALIND - S ími 517 7007 533 1225 Rósavendir 500 kr. (í ábyrgð) Andskotinn. Nú er meira að segja Madonna komin í hlut- verk trúboða. Hún er kom- in með leið á trúboðastell- ingunni, og öllu kynlífi yfirhöfuð, og kýs frekar að hella yfir aðdáendur sína boðskap Kaballah en að ögra áhorfendum með nekt sinni. Þegar poppstjörnur fá andlega vakningu er oft voðinn vís. Cat Stevens fékk hreinlega leið á rugl- inu þegar hann kynntist Allah og hætti að gera tónlist. Þá blótuðu líklegast margir aðdáendur hans nýja félaga. Aftur á móti geta aðdáendur Johnny Cash þakkað Guði fyrir American-upptökurnar. Án hans hefði Cash endað á teininum í stóra grillinu niðri fyrir mörgum árum síðan. Eftir að Bono í U2 frelsaðist setti hann sig í hlutverk Messías- ar og ákvað að reyna að bjarga heiminum. Honum hefur reyndar tekist ágætlega til og er á góðri leið með að vinna sig í dýrlinga- tölu. Beyoncé Knowles þakkar svo Guði reglulega fyrir að hafa blessað sig með guðdómlegri rödd. Kórstrákarnir þakka honum fyrir restina af líkama hennar þegar þeir eru í einrúmi. Eftir að Martin Gore fann sinn æðri mátt fór hann að semja betri lög. Djammuglur syngja hástöf- um með laginu Personal Jesus á fylliríum án þess að átta sig á að þær gætu alveg eins verið að fara með æðruleysisbæn AA-samtak- anna, innihaldið er nánast hið sama. Ég er í ágætu sambandi við minn æðri mátt. Mættinum kynnt- ist ég krjúpandi, sjö ára, fyrir framan bláma-altarið inni í stofu með Star Wars-myndirnar á. Hef þó ekki fundið nein trúarbrögð sem henta, enda gefur orðið til kynna að það séu brögð í tafli. Hver er ykkar æðri máttur? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON VELTIR ÞVÍ FYRIR SÉR HVORT ÆÐRI MÁTTUR SÉ GÓÐUR FYRIR POPPIÐ. Það eru trúarbrögð í tafli M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ohh.... af hverju þarf lífið endi- lega að vera svona hrikalegt vesen? Nú verð ég að aulast á lappir bara af því að þetta GÆTI verið þessi dudda síðan í gær! Þá þarf ég að bleyta gólf- ið um alla íbúð til að svara símtali sem ég er gjör- samlega ekki í stuði fyrir! Þvílíkt rugl! En hún vill örugglega ekki hringja aftur því hún heldur að ég sé með númerabirti og þá myndi hún virka desperat að hafa hringt tvisvar! Ég verð að hringja aftur sjálfur! NEEIIIIII!! Bíddu! OK.Núna!! Ég get ekkert að þessu gert. Leyfðu mér að reyna! Matur. Þú ert rosalega slappur að sjá! Það er best að taka blóðprufu! Bló… Við finnum ekki auga- steinana! Þeir dúkka upp eftir svona tvo daga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.