Fréttablaðið - 26.06.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 26.06.2004, Blaðsíða 36
24 26. júní 2004 LAUGARDAGUR Söngleikurinn Fame var frumsýndur á fimmtudag. Fréttablaðið ræddi við Sveppa sem sýnir á sér nýjar hliðar í hlutverki Jóhanns Jóhanns Jóhannssonar. Dansað og sungið fyrir frægðina „Frumsýning gekk bara nokkuð vel fyrir sig. Hún var eintóm hamingja og gleði og allar nótur sem leik- stjórinn hafði lagt fyrir okkur komust held ég til skila,“ segir sjón- varpsmaðurinn Sveppi, sem fer með stórt hlutverki í söngleiknum Fame sem frumsýndur var í Vetrargarðin- um í Smáralind á fimmtudaginn var fyrir troðfullu húsi. Smá seinkun varð á seinni hluta sýningarinnar þar sem áhorfendur sátu fastir yfir leik Englendinga og Portúgala í Evrópumótinu í knattspyrnu sem sýndur var í beinni útsendingu á sama tíma. Sveppi segir að það hafi þó ekki verið löng töf, aðeins um fimm mínútur. „Við fengum þá bara lengri tíma til að hvíla okkur,“ segir hann. Aftur til fortíðar Söngleikurinn Fame, sem er byggður á samnefndri kvikmynd og vinsælum sjónvarsþáttum sem sýnd- ir voru í Sjónvarpinu um langt skeið, fjallar um líf nemenda við listaskóla. „Þetta er búið að vera svolítil törn. Það voru æfingar á hverju kvöldi í tæpan mánuð og líka um helgar enda margt sem þurfti að púsla saman,“ segir Sveppi, sem fer með hlutverk Jóhanns Jóhanns Jóhannssonar eða Jójó eins og hann er oftast kallaður. Sveppi segist ekki hafa átt erfitt með að bregða sér í hlutverk Jójós en hann er hálfgerður trúður í listaskól- anum. „Þetta er dálítið eins og að fara tíu til tólf ár aftur í tímann þegar ég var í Fjölbraut Breiðholti. Þá var ég í ruglinu,“ segir Sveppi hlæjandi. Erfitt að læra að dansa Sjónvarpsmaðurinn snjalli sýnir á sér nýjar hliðar í Fame en þar dansar hann eins og sigurvegari í frístæl- keppninni í Tónabæ. „Ég þarf vissu- lega að taka á því þegar ég dansa og þarf þvílíkt að einbeita mér. Ég kom mér þó undan nokkrum dansatriðum og stend þá upp í stiga og klappa með. Ég kann flesta dansana en það var mjög erfitt að læra þá,“ segir Sveppi, sem syngur einnig nokkur lög í sýningunni. „Ég kom sjálfum mér dálítið á óvart með söngnum. Ég JÓNSI Sem Hilmar Snær.  Þetta er dálítið eins og að fara tíu til tólf ár aftur í tímann þegar ég var í Fjölbraut Breiðholti. ,, FR ÉT TA B LA Ð IÐ /M YN D IR V AL LI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.