Fréttablaðið - 26.06.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.06.2004, Blaðsíða 46
26. júní 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Ó k u r t e i s i hefur alltaf farið í taug- arnar á mér, til dæmis þegar menn þakka ekki fyrir sig eða smjatta við matarborðið. Ég fór í bíó um daginn og fyrir fram hélt ég að ekki væri hægt að vera dónalegri þar inni en að blaðra allan tímann við sessunautinn og eyðileggja myndina fyrir næsta manni. En jú, það er svo sannarlega hægt. Rétt áður en myndin hófst brá mér illilega í brún þegar annar af tveimur unglingsstrákum sem sátu fyrir aftan mig rak hátt og snjallt við eins og ekkert væri eðlilegra. Héldu þeir síðan áfram að spjalla í góðum fíling. Ekkert afsakið, ekki neitt. Aftur gerðist þetta í miðri mynd og ég vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta, svo undrandi var ég. Annað atvik átti sér stað á bílastæði Kringlunnar. Ég var að leita mér að stæði í mestu makindum þegar bíllinn fyrir framan mig stoppaði og beið eftir að stæði losnaði. Annar bíll ók þá rólega úr hinni áttinni og stal stæðinu beint fyrir framan nefið á hinum. Bílstjórinn fyrir framan mig var að vonum móðgaður og flautaði eins og óður maður. Ekki nóg með það heldur keyrði hann af stað, stoppaði fyrir framan bílinn, og hélt áfram að flauta. Dónaskap- urinn náði síðan hámarki þegar unglingsstelpa í farþegasætinu sýndi fólkinu löngutöngina, og það vel og lengi. Ég fylgdist með fyrir aftan, alveg gáttaður. Það óhugnan- lega var sú staðreynd að fólkið sem stal stæðinu var á áttræðis- aldri og hafði alls ekki séð bíl- inn sem hafði verið að bíða. Að launum var það svívirt á grimmilegan hátt. Væri ekki allt miklu betra ef meira væri til af kurteisara og skilningsrík- ara fólki? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREY BJARNASYNI ER ILLA VIÐ ÓKURTEISI OG KREFST ÞESS AÐ FÓLK HEGÐI SÉR BETUR Ókurteisi er óþolandi M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Toppslagur 1. deildar karla í knattspyrnu Breiðablik – Valur Í dag kl 16:00 á Kópavogsvelli Styðjum okkar menn til sigurs Áfram Breiðablik SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 SUMAR Í SKARTHÚSINU Skór 2 stk. kr. 2000.- Einnig barnastærðir FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM Ohhh! Sjáið indæla pabbann með barnavagninn! Kæri herra! Mætti ég aðeins fá að kíkja á litla indæla... ...traktorinn þinn. Uþþ! Þofa! Klapp á kviðinn HættuMaturLe’mér að reyna þetta aftur! Hér segir að um aldamótin verði allar bifreiðar sjálfvirkar og ónauðsyn verði að stýra! Hver skollinn! Vísindamenn telja aukinheldur að vélmenni muni sinna öllum heimilisverkum! Þá verður hægt að auka greind með því að neyta sérstakra taflna! Ótrúlegt atarna! Ó, að maður fæddist á áttunda áratugnum og fengi að lifa þessa glæstu framtíð! Helvítis gatslitna gauðrifna gallabuxnadrasl!!! Nei. Er það rétt að þú sért með ein- hverja ægilega flensu, vinurinn? Það stemmir! Hérna, fáðu þér frosið bjúga og nagaðu það! Hjálpar það með flensuna? Nei, en þú verður alla vega saddur! HAHAHA! Nú skilurðu kannski hvað ég hef þurft að þola í þrjátíu ár? Jói, leyfðu mér að faðma þig! Bílferð Snarl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.