Fréttablaðið - 28.06.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 28.06.2004, Blaðsíða 28
Fagurfræðin beið lægri hlut á EM þegar Ítalir féllu úr keppni. Það er ekki oft sem maður sér ellefu ein- tök af Clark Gable á knattspyrnu- vellinum en þannig var það sann- arlega þegar Ítalir léku listir sínar. Og svo lítur þjálfarinn þeirra út eins og alvöru greifi. Ennþá er þó Figo minn fallegastur, þótt ekki fari honum vel að tala. Svo er Ron- aldo litli mikið krútt með sitt sak- leysislega heiðríkjuandlit. Stund- um óttast ég þó að illa fari fyrir honum. Ungir drengir spillast fljótt. Kókaín, gleðikonur og aðrar heimsins freistingar á hverju horni. Já, þetta er spillt veröld. Guð blessi Tékka fyrir að hafa fellt drepleiðinlega Þjóðverja úr keppni og tryggt fjörugum Hollendingum áframhaldandi veru. Um tíma var ég að hugsa um að halda með Hollendingum en ég á í miklum erfiðleikum með að standa fullkomlega með karlmönn- um sem klæðast appelsínugulu. Ég er hins vegar dálítið veik fyrir Tékkum. Þeir eru sterklegir bar- áttumenn. Og þjálfari þeirra lítur út eins og nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði. Mjög sjarmerandi og traustvekjandi. Sérstaklega í samanburði við enska liðið þar sem fyrirliðinn hefur orðið uppvís að því að ganga í kvennærbuxum og besti maður liðsins er ruddaleg fitubolla. ■ [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.00 Útvarpsleikhúsið, Útsynningur 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Grasaferð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Norrænar nótur 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Í óperunni með Vaílu Veinólínó 21.00 Laugardagsþátt- urinn 21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir 22.15 Slæðingur 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Popp- land 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið og fótboltarásin 22.10 Hringir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SKJÁR 1 20.00 Svar úr bíóheimum: Parenthood (1989) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „I wouldn’t live with you if the world were flooded with piss and you lived in a tree!“ (Svar neðar á síðunni) VH1 8.00 Then & Now 9.00 Vacation Top 10 10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 Vacation Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Flock of Sea- gulls Bands Reunited 20.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.30 VH1 Presents the 80s 21.30 Billy Idol Greatest Hits TCM 19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Appointment 22.50 The Catered Affair 0.20 The Swan 2.05 Knights of the Round Table EUROSPORT 13.30 Cycling: Tour of Italy 15.30 Motorsports: Motorsports Weekend 16.30 Football: Eurogoals 17.30 Football: Gooooal ! 17.45 All sports: WATTS 18.15 Fight Sport: Fight Club 20.15 Football: UEFA Champions League Happy Hour 21.15 Foot- ball: Eurogoals 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Motocross: World Champions- hip Netherlands 23.00 Rally: World Champ- ionship Cyprus ANIMAL PLANET 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Mad Mike and Mark 19.00 The Jeff Corwin Ex- perience 20.00 Growing Up... 21.00 From Cradle to Grave 22.00 Mad Mike and Mark 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 Growing Up... BBC PRIME 14.05 S Club 7 in La 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Changing Rooms 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00 Silent Witness 20.40 Parkinson 21.30 To the Manor Born 22.00 Friends Like These 23.00 Century of Flight 0.00 Meet the Ancestors 1.00 Helike- the Real Atlantis DISCOVERY 15.00 John Wilson’s Fishing Safari 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Racing Car is Born 18.00 Speed Machines 19.00 Trauma - Life in the ER 7 20.00 A Cru- el Inheritance 21.00 Sex Sense 21.30 Sex Sense 22.00 Extreme Machines 23.00 Killer Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00 Exodus from the East MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 12.30 World Chart Express 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Un- paused 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 19.00 Making the Video 19.30 Newlyweds 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 The Osbournes 22.00 The Rock Chart 23.00 Unpaused DR1 11.30 Minoritetspartiets landsmøde 12.00 OBS 12.05 Til minde om Sigvard Bernadotte 12.50 Adoption - min datter fra Kina (1:2) 13.20 DR-Derude direkte med Søren Ryge Petersen 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie Listen 15.00 Barracuda 16.00 Fjern- syn for dig 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Bedre bolig (15:35) 18.00 Fra Kap til Kilimanjaro (5:8) 18.30 Kender du typen? (6:7) 19.00 TV- avisen med Horisont og SportNyt 20.00 Et billede lyver aldrig - Snap Decision (kv - 2000) 21.30 Den halve sandhed (1:8) 22.00 Boogie Listen 23.00 Godnat DR2 13.30 Cosmomind 2 (7) 14.00 Når Kina vågner (10) 14.15 Delte byer (10) 14.30 Nye vaner for livet (2) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Didar (1) 15.40 List og længsler (1) 16.30 Doktor Gud (3) 17.00 Opfindernes Univers (3) 17.30 Mellem himmel og jord (3) 18.00 Falling Down 20.00 John Olsen 20.30 Deadline 21.00 Den store flugt 21.50 DR-Dokumentar - Sig det ikke til nogen (4) 22.20 Filmland NRK1 6.00 Stå opp! 11.40 Norske filmminner 13.05 Andsnes i Rosendal (ttv) 13.30 Nor- ske filmminner: Sølvmunn (ttv) 14.50 Skipp- er’n (t) 15.00 Ville mødre (ttv) 15.30 Mánáid-tv - Samisk barne-tv: Bala-bala (t) 15.45 Tid for tegn (ttv) 16.00 Barne-tv 17.00 Dagsrevyen (ttv) 17.30 Magiske under- strenger - historien om hardingfela (ttv) 18.30 Gratulerer med dagen! 19.15 Sel- skapsgolferen (t) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Dok1: Folk i fremmed farvann (t) 22.00 Våre små hemmeligheter - The secret life of us (8:22) 22.50 Meltdown - Nils Petter Molvær og Magne Furuholmen NRK2 8.25 Gratulerer med dagen! 12.30 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 15.45 Norske filmminner: Operasjon Cobra (ttv) 17.15 David Letterman-show (t) 18.00 Siste nytt 18.10 Pilot Guides spesial: Store stammefolk (t) 19.00 Niern: Waterworld (KV - 1995) 21.10 Dagens Dobbel 21.15 David Letterman-show (t) 22.00 MAD tv (t) 22.40 Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 14.05 Gröna rum 15.15 Érase una vez 15.25 °Anima más! 15.30 Krokodill 16.00 Bolibompa 17.00 En ska bort 17.30 Rapport 18.00 Idlaflickorna 19.00 Plus 19.30 Surfa på menyn 20.00 Drömmarnas tid 20.40 Megadrom 21.40 Rapport 21.50 Kulturny- heterna 22.00 Mannen från U.N.C.L.E. SVT2 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Kulturny- heterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Seriestart: Alan Partridge show 18.00 Veten- skapsmagasinet 18.30 Kontroll 19.00 Aktu- ellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Fotbollskväll 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Motorsport: Race 21.00 Bilder av Bibi Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami Uncovered B.b. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík Popptíví 18.30 Birds of Prey (e) 19.30 Grounded for Life (e) 20.00 The O.C. 21.00 The Practice 22.00 Karen Sisco Æsispennandi þættir um lögreglukonuna Karen Sisco. Hún eltist við glæpamenn og fær stundum aðstoð frá pabba gamla sem er lögreglumaður af gamla skólanum. 22.45 Jay Leno 23.30 Other People’s Money Gamanmynd frá 1995 með Danny DeVito í aðalhutverki. 1.10 Queer as Folk (e) Stuart, Vince og Cameron fara út á lífið. Alexander birtist frá London eftir að kærasti hans hafði hent honum út. Í áenn að reyna að sættast við Nathan hittir mamma hans Hazel, aðeins til þess að gera hlutina verri. Nathan er lagður í einelti í skólanum og Stuart kemur til þess að sækja hann. Þegar þeir sitja í bílnum er keyrt á þá og er það pabbi Nathans ævareiður. 1.45 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer Omega 14.10 EM í fótbolta Endursýndur verður leikur efsta liðs í D-riðli við næstefsta lið í C-riðli í Porto. 16.10 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.30 Spurt að leikslokum e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Villt dýr (8:26) (Born Wild) 18.08 Stjarnan hennar Láru (9:13) 18.19 Bú! (19:52) (Boo!) 18.30 Spæjarar (27:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ég er með henni (12:13) 20.40 Í einum grænum (8:8) Ný garðyrkjuþáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Umsjónarmenn þáttanna, Guðríður Helgadóttir og Kristinn H. Þorsteins- son. 21.15 Vesturálman (1:22) (The West Wing V) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfs- fólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Aðalhlutverk leika Martin Sheen,Alison Janney, Bradley Whit- ford, John Spencer og Richard Schiff. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (1:10) (Spooks II) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarf- semi og hryðjuverkamenn. Þættirnir fengu bresku sjónvarpsverðlaunin, BAFTA. Aðalhlutverk leika Matthew MacFadyen, Keeley Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head, Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter Firth og Lisa Faulkner. e. 23.15 Landshornaflakk Fréttaritar- ar svæðisstöðva Útvarpsins og Sjón- varpsins bregða upp svipmyndum af landsbyggðinni. e. 23.50 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 The Majestic (Bíóhöllin) 8.30 The Broken Hearts Club 10.05 Atlantis: The Lost Empire 12.00 The Guru (Gúrúinn) 14.00 The Majestic (Bíóhöllin) 16.30 The Broken Hearts Club 18.05 Atlantis: The Lost Empire 20.00 The Guru (Gúrúinn) 22.00 Fargo 0.00 I Got the Hook Up 2.00 Dancing at the Blue Iguana 4.00 Fargo Bíórásin Sýn 18.00 David Letterman 18.45 Landsbankadeildin (Um- ferðir 1-6) Ítarlega farið yfir sex fyrstu umferðirnar í Landsbanka- deild karla í knattspyrnu og rifjað upp allt það helsta. 19.45 Landsbankadeildin (Grindavík - Keflavík) BEINT frá leik Grindavíkur og Keflavíkur. 22.00 Sportið Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 22.30 David Letterman 23.15 Razor Blade Smile (Hár- breitt bros) Hryllingsmynd um ódauðlega konu, Lilith Silver, sem starfar sem leigumorðingi. Strang- lega bönnuð börnum. 0.55 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó Up at the Villa. Áhrifamikil ensk bíómynd. 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Frægur gestaleikari Summer og Marissa komast aldeilis í feitt þegar þær rekast á Grady Bridges. Hann leikur nefnilega í uppáhaldssápu Summer. Hann býður þeim til veislu í Los Angeles og þær þykkja það með þökkum. Á leiðinni til Los Angeles hitta félagarnir Hailey sem vinnur á fatafellustað. Jimmy og Sandy opna svo veitingahúsið sitt. Meðal gestaleikara er hin kyngimagnaða ofurbomba Paris Hilton úr The Simple Life. ERLENDAR STÖÐVAR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (teygjur) 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 Bernie Mac (17:22) (e) 13.55 George Lopez (17:28) 14.15 1-800-Missing (1:18) (e) (Mannshvörf) Aðalhlutverk leika Gloria Reuben og Catarina Scorsone. 15.05 Fear Factor (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Smallville (21:22) 20.45 Hooligans (1:3) 21.30 60 Minutes II 22.15 History Through the Lens (Kvikmyndasaga: Boston Strangler) Heimildamynd um stórmyndina The Boston Strangler sem var frumsýnd árið 1968. Myndin vakti mikla athygli en hún er byggð á sönnum atburð- um. 23.45 Autopsy (2:10) (e) Bönnuð börnum. 0.35 Reign of Fire (Eldríki) Aðal- hlutverk: Christian Bale, Matthew McConaughey, Izabella Scorupco. Leikstjóri: Rob Bowman. 2002. Bönnuð börnum. 2.10 Boys Will Be Boys Aðal- hlutverk: Dom Deluise, Ruth Buzzi, Glenndon Chatman. Leikstjóri: Dom Deluise. 1997. Leyfð öllum aldurs- hópum. 3.40 Ísland í bítið 5.15 Fréttir Stöðvar 2 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 28. júní 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BERÞÓRSDÓTTIR ■ sér eftir ítalska liðinu á EM. Mikilvægi fagurfræðinnar ▼ STÖÐ 2 20.45 Boltabullur Hooligans eða Fót- boltabullur á góðri ís- lensku, er ógn- vekjandi þáttaröð um breskar boltabullur. Bullurnar segjast hafa áhuga á fótbolta en vilja í raun og veru koma öllu í uppnám. Bullurnar setja svart- an blett á eina vin- sælustu og virtustu íþrótt heims og þær verður að stöðva eftir bestu getu. Í mynda- flokknum er fylgst með bullunum með aðstoð falinnar myndavélar. ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.