Fréttablaðið - 29.06.2004, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 29.06.2004, Blaðsíða 7
F í t o n / S Í A F I 0 0 9 7 4 1 PAPRIKA (Capsicum annuum) Paprikur bárust ekki til Norður-Evrópu fyrr en eftir seinni heimsstyrjöld, en hafa verið ræktaðar í Suður-Ameríku í yfir 2000 ár. Paprikur eru í upphafi fagurgrænar en verða rauðar, gular og appelsínugular þegar þær þroskast. Þær eru til í fleiri litbrigðum, t.d. rjómahvítar, ljósgrænar og vínrauðar. Grænar paprikur eru skarpar og eilítið beiskar á bragðið en fá sætari keim þegar þær þroskast. Paprikur eru gómsætar bæði hráar og eldaðar og gefa matnum bæði gott bragð og litadýrð. Þær eru ákaflega ríkar af C-vítamíni og hafa allt að þrefalt meira af því en appelsínur. Íslenskar paprikur eru sætar, safaríkar, hollar og sérmerktar þér! sérmerkt þér! Paprikur innihalda lítið af mettaðri fitu og kólesteróli en eru ríkar af C-, A-, B6- vítamíni og trefjum. Auk þess eru í þeim ýmis steinefni og talsvert magn af karótíni. 28 kkal.CA B

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.