Fréttablaðið - 30.06.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 30.06.2004, Blaðsíða 35
26 30. júní 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli ISO 9001 gæðastaðall er okkar styrkur og þín trygging fyrir gæðavöru Allar TEKNOS vörur framleiddar skv. ISO 9001 gæðastaðli TEKNOS hágæðamálning fæst nú á öllum norðurlöndunum. TEKNOS er ein vandaðasta málningin á markaðnum í dag. M Á LN ING ARTILB O Ð frá kr. 2 98- lt r. Hágæða lakkmálning Gljástig 15, 40 og 80 Hágæða Akrýl innimálning Gljástig 3, 7 og 20 E i n h v e r n v e g i n n finnst mér umræðan í í s l e n s k r i p ó l i t í k alltaf vera að færast nær og nær því að vera best geymd í sandkassanum á róluvellinum. Ég á til dæmis mjög erfitt með að finna mér stað í túlkun fulltrúa vors lýðræðis á niður- stöðum forsetakosninganna. Úr- slitin eru ýmist sögð vera a) upp- hefð fyrir sitjandi forseta eða b) stórt áfall fyrir embættið. Þeir sem aðhyllast a) telja úrslitin hrakför andstæðinga forsetans en hinir sem aðhyllast b) sjá nú hyldýpisgjá milli þjóðarinnar og Ólafs Ragnars. Einhvern veginn virðist um- ræðan, svona út á við, algjörlega vera að þróast í þá átt að ef leið- toginn jarmar þá jarmi sauðirnir með. Allt sem sagt er, er fyrir- sjáanlegt og byggist á fortíðar- þrasi, valdabaráttu og eigna- skiptingu. Í pólitískum spjall- þáttum er reglan sú að vera aldrei sammála neinum nema ef hann er ekki í sama flokki og því álíka upplýsandi að hlusta á samræðurnar um þjóðmálin eins og að heyra Gunnar í Krossinum ræða samkynhneigð við homma eða lesbíu. Ginnungagapið sem ríkir milli öfgafullra stjórnmálamanna er eina hyldýpið sem vert er að hafa áhyggjur af, gjáin sem klýf- ur þjóðina í einkennilega hópa sem eiga það eitt sameiginlegt að stimpla andstæðinga sína og flækjast í fjötrum eigin fordóma. Ég hef sjálf ekki ákveðið hvort ég eigi að kasta mér niður í Almannagjá eða fljúga upp til skýjanna eftir endurkjör Ólafs Ragnars og hef verið að velta því alvarlega fyrir mér hvort enginn stjórnmálamaður hafi pælt í því hvort auðu atkvæðin hafi nokkuð verið að segja: „Ég nenni ekki að taka þátt í þessum skrípaleik og mér er sama hver byrjaði!“■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRA KARÍTAS GREFUR STJÓRNMÁLAUMRÆÐUNA Í SANDKASSA. SANDKASSAPÓLITÍK M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Líkamsrækt fyrir byrjendur. Ömurlegt að þú þurfir að stinga af svona snemma! Það væri geðveikt að éta saman morgunmat! Í alvöru talað! En morg- unæfingin skiptir mig miklu máli! Þú ert nú með símanúmerið mitt! Lestu inn skilaboðin eftir hljóðmerkið! PÍÍÍP! Jessímmm!! Al hala lamabahh lah bala komir ay hchah! Ég hef fulla stjórn á mér núna. Hvernig sem þú reynir færð þú mig ekki til að dilla rófunni. Matur Bílferð Gönguferð Snarl Klapp á kviðinn Jááá Meira en beðið er um. Börn! Þau gefa manni svo mikið! Ohhhh…Mmmmm…Hæ krakkar!Pabbi er að fara í vinnuna… komið og kyssið mig bless

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.