Fréttablaðið - 01.07.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 01.07.2004, Blaðsíða 43
■ ÞETTA GERÐIST FIMMTUDAGUR 1. júlí 2004 UN skómarkaður Mörkinni 1 Opið virka daga kl. 12-18, laugardaga kl. 11-16 og sunnudaga kl. 13-16. Ný sending af barna, unglinga og herraskóm á frábæru verði. Barnaskór 2.000 kr. Dömu og herraskór 2.900 kr. Kvenstígvél 3900-4900 kr. 96 Hermenn í Egyptalandi lýsa Vespasian, Róm- verskan herforinga sem keisara Rómarveldis. 1798 Napóleon Bónaparte nær völdum yfir Al- exandríu í Egypta- landi. 1876 Svartfjallaland lýsir yfir stríði gegn Tyrkjum. 1916 Bardaginn um Somme hefst í Frakklandi. Þetta var fyrsti bardaginn þar sem skriðdrekar voru notaðir. 1961 Breskar herdeildir koma til Kúveit til að verja landið gegn Írak. 1968 60 ríki skrifa undir samning um bann við dreifingu kjarnavopna. 1969 Karl bretaprins er krýndur sem prins af Wales. 1979 Sony kynnir vasadiskó. 1991 Varsjársambandið er leyst upp. 1997 Yfirráð yfir Hong Kong flyst frá Bretlandi til Kína. Þá hafði Hong Kong verið bresk nýlenda í 156 ár. 2000 Leikarinn Walter Matthau deyr í Santa Monica, Kaliforníu, 79 ára. GUÐMUNDUR RAGNAR JÓNSSON, JÓN VIÐAR GUÐMUNDSSON OG JÓN ÁRMANN HÉÐINSSON Í lok júní gekk Jón Ármann, 77 ára á topp Heklu í 7. sinn. Í þetta sinn gekk hann ásamt syni sínum Guðmundi og sonarsyni Jóni Viðari. Þetta var önnur ferð Jóns Við- ars á toppinn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /B JA RN I B ES SA SO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.