Fréttablaðið - 01.07.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 01.07.2004, Blaðsíða 46
3 1. júlí 2004 FIMMTUDAGUR Félagsskiptareglur Knattspyrnusambands Íslands eru sér á báti: Enska reglan á ekki við hér á landi FÓTBOLTI Vegna fjölda fyrirspurna vildi skrifstofa KSÍ koma á fram- færi reglum um hlutgengi leik- manna í bikarkeppninni en það gilda ekki sömu reglur og oft gilda erlendis um að leikmaður megi bara spila með einu liði í bikar. Á heimasíðu KSÍ kemur eftir- farandi yfirlýsing fram: „Leik- manni sem leikur með félagi A í bikarkeppni og hefur síðan félaga- skipti í félag B er heimilt að leika með nýja félaginu í bikarkeppn- inni.ÝEkkert í mótareglum eða fé- lagaskiptareglum bannar slíkt.ÝDæmi um hið gagnstæða má finna á Englandi, þar sem leik- maður getur aðeins leikið með einu félagi í bikarkeppninni (á ensku: Cup-tied). Þetta á ekki við hér á landi.“ 16-liða úrslitin í VISA-bikar karla hefjast með sex leikjum á morgun, einn leikur fer síðan fram á laugardag og einn á mánu- dag. Af liðunum sextán eru níu úr Landsbankadeild, fimm úr 1. deild, eitt úr 2. deild og eitt úr 3. deild. Bikarmeistarar Skaga- manna eru eina liðið úr Lands- bankadeild karla sem komst ekki í 16 liða úrslitin en þeir voru aðeins aðrir bikarmeistararnir frá upp- hafi til að detta út í 32 liða úrslit- um. Hinir voru Keflvíkingar árið 1998 en úrvalsdeildarliðin hafa komið inn í 32 liða úrslitin frá og með árinu 1994. ■ NM kvenna 17 ára og yngri Jafntefli við Norðmenn FÓTBOLTI Íslenska 17 ára landslið kvenna hefur lokið tveimur leikj- um á Norðurlandamótinu sem fram fer í Kaupmannahöfn. ís- lenska liðið tapaði fyrsta leiknum fyrir Svíum, 0-6, en gerði í gær jafntefli, 2-2, í hörkuleik gegn Norðmönnum á Opna Norður- landamótinu. Sandra Sif Magnúsdóttir kom íslenska liðinu yfir í fyrri hálfleik en þær norsku svöruðu með 2 mörkum í þeim síðari. Fyrirliðinn Greta Mjöll Samúelsdóttir jafnaði metin um 20 mínútum fyrir leiks- lok. Bæði Sandra Sif og Greta Mjöll leika með Breiðabliki. ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 28 29 30 1 2 3 4 Föstudagur JÚLÍ N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 1 2 2 9 4 / sia .is GARÐAR MÁ SPILA MEÐ VAL Garðar Gunnlaugsson sem spilaði með Skagamönnum í 32 liða úrslitum bikarsins má spila með Valsmönnum gegn Þrótti í 16 liða úrslitunum ■ ■ SJÓNVARP  14.10 EM í fótbolta á RÚV. Útsending frá leik Portúgala og Hollendinga í undanúrslitum EM í fótbolta sem fram fór í gær.  16.30 Spurt að leikslokum á RÚV. Spjall og samantekt úr leikjum dagsins á EM í fótbolta. Endursýnt.  18.30 EM í fótbolta á RÚV. Bein útsending frá leik Tékka og Grikkja í undanúrslitum EM.  19.25 Inside the US PGA Tour 2004 á Sýn. Vikulegur fréttaþáttur um golf.  19.55 British Open (Cruel Game) á Sýn. Umfjölllun um opna breska meistaramótið í golfi.  21.00 European PGA Tour 2003Ý á Sýn. Fjallað er um franska meis- taramótið í golfi.  22.00 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  22.20 Spurt að leikslokum á RÚV. Spjall og samantekt úr leikjum dagsins á EM í fótbolta.  22.55 Landsmót hestamanna á RÚV. Samantekt frá keppni dagsins á landsmótinu á Hellu. VERÐUGT VERKEFNI Ólafur Kristjánsson fær það verðuga verk- efni að rífa Fram úr botnsæti Landsbanka- deildarinnar. Nýr þjálfari hjá Fram: Ólafur klár- ar tímabilið FÓTBOLTI Framarar gerðu í gær samning við Ólaf Helga Kristjáns- son um að hann þjálfi knatt- spyrnulið félagsins til loka tíma- bilsins. Hann tekur við starfinu af Rúmenanum Ion Geolgau sem sagði starfinu lausu eftir tapið gegn FH á mánudag. „Það tók aðeins tólf tíma að ganga frá þessu,“ sagði Ólafur í samtali við Fréttablaðið í gær. „Þeir höfðu samband í fyrra- dag og við hittumst síðan í gær og náðum þá saman. Þetta leggst vel í mig. Við erum á botninum og það er aðeins ein leið og það er upp. Ég geri mér grein fyrir því að þetta verður erfitt en það er ljóst að ákveðin hugarfarsbreyting verður að eiga sér stað,“ sagði nýráðinn þjálfari Fram, Ólafur Helgi Kristjánsson. Jörundur Áki Sveinsson sem var aðstoðarmaður Geolgau mun einnig aðstoða Ólaf. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.