Fréttablaðið - 01.07.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 01.07.2004, Blaðsíða 58
42 1. júlí 2004 FIMMTUDAGUR SÝND kl. 6 og 10.30 HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI HARRY POTTER 3 kl. 10.30 M/ENS. TALI SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, 8 og 10.20 DAY AFTER TOMORROW kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 HHH1/2 kvikmyndir.is Þær eru illgjarnar. Hún er ný. Og fljótlega fær hún alveg nóg af þeim. TOM JANE JOHN TAVOLTA Frá framleiðanda Spider-Man SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 B.I. 16 LAWS OF ATTRACTION kl. 6 og 8 HHH H.L. Mbl. SÝND kl.5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 POWERSÝNING kl. 10.30 MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SUMARSINS! Jenna fékk ósk sína uppfyllta... og er allt í einu þrítug! Frábær mynd fyrir fólk á öllum aldri. ÞEGAR KRAFTAVERK VERÐUR AÐ MARTRÖÐ ER EKKI AFTUR SNÚIÐ Spennutryllir í anda The Sixth Sense og What Lies Beneath lli í i i ÞEGAR KRAFTAVERK VERÐUR AÐ MARTRÖÐ ER EKKI AFTUR SNÚIÐ Forsala hafin! Forsala hafin! HHH S.V. Mbl. ■ FÓLK der bolur buxur Skólabraut 26-28 Akranes Hólmgarði 2a Reykjanesbær Laugavegi 118 Reykjavík Dalshrauni 11 Hafnarfjörður - Föt á góðu verði 630.- 1990.- 1990.- Afnemum virðisaukann í viku!! VSK - VIKA 1.-7. júlí DUKA vandaðar heimilis & gjafavörur Kringlan - s. 533 1322 Útsalan hefst í dag SMOKKALEIKUR Hægt er að nálgast leikinn á fjölmörgum vefsvæðum á veraldarvefnum. Smokka- leikur með boðskap Nú bjóða Skandinavia leikir ehf., smokkaframleiðandinn Durex og sóttvarnalæknir Landlæknisem- bættisins uppá hinn feykivinsæla smokkaleik frítt á veraldarvefn- um. Smokkaleikurinn er bæði sniðugur og hefur boðskap að færa og þurfa spilendur að stöðva óða kynsjúkdómavírusa með smokkabyssu. Tíu efstu sætin fá spennandi vinninga og hægt er að sækja leikinn á eftirfarandi net- svæðum: visir.is, mbl.is/folk, hugi.is, folk.is og femin.is. ■ Tildurrófur meiða Lulu Tildurrófurnar bresku Jennifer Saunders og Dawn French sem standa á bak við gamanþættina Absolutely Fabulous fór heldur illa með söngkonuna Lulu við tökur á næstu þáttaröð. Fregnir herma að það hafi þurft að flytja söngkonuna, sem er frægust fyrir þátttöku sína í Eurovison á árum áður og að hafa sungið titillag James Bond myndarinnar The Man With The Golden Gun, á sjúkrahús eftir að stöllurnar skutu á hana í at- riði sem átti að gera grín að senu úr kvikmyndinni Pulp Fict- ion. „Það fór allt úrskeiðis við æf- ingar,“ segir Lulu. „Það blæddi úr mér og ég þurfti að láta sauma nokkur spor og ég er enn þá með ör.“ Saunders og French hafa beðið Lulu fyrirgefningar og sendu henni silfurskart með orðunum „Við skutum Lulu“ og „Sorry“ gröfnum í silfrið. ■ TILDURRÓFURNAR Þær Edie og Patsy eru engin lömb að leika sér við eins og söngkonan Lulu fékk að upplifa við tökur á Absolutely Fabulous. AÐ MÍNU SKAPI Singapore Sling rokkarinn HENRIK BALDVIN BJÖRNSSON Les um ömurlegan siðlausan fávita TÓNLISTIN THE BRIAN JONESTOWN MASSACRE HLUSTA ÉG MIKIÐ Á NÚNA OG ER ÞEIR OFARLEGA Á LISTANUM. ÞETTA ER ROKK UNDIR ÁHRIFUM SJÖTTA ÁRATUGARINS EÐA EITTHVAÐ Í ÞÁ ÁTTINA. SÍÐAN FÓR ÉG Á PEACHES Í VIKUNNI OG HÚN VAR ALVEG FRÁ- BÆR. ÉG ER BÚIN AÐ VERA AÐ HLUSTA Á PLÖTURNAR HENNAR TVÆR SEM MÉR FINNST MJÖG GÓÐAR. BÓKIN EINN AF MÍNUM UPPÁ- HALDSHÖFUNDUM ER TEXASBÚINN JOE LANDSDALE. MIKE POLLOCK BENTI MÉR FYRST Á BÓK EFTIR HANN ÞEGAR ÉG VAR AÐ VINNA Í EYMUNDS- SON SEM FJALLAÐI UM ÖMURLEGAN, SIÐLAUSAN FÁVITA SEM FERÐAÐIST UM TEXAS. ANNARS LES ÉG FREKAR MIKIÐ, ÞÓ MISMIKIÐ EFTIR ÁRSTÍMA. BÍÓMYNDIN DAWN OF THE DEAD ER Í UPPÁHALDI OG ÞÁ BÆÐI ENDUR- GERÐIN OG SÚ UPPRUNALEGA. ÉG HEF MJÖG GAMAN AF GÓÐUM MYNDUM ÞÓ AÐ ÉG SÉ FREKAR LATUR VIÐ AÐ FARA Í BÍÓ NÚORÐIÐ, ÉG MAN EKKI EINU SINNI HVENÆR ÉG FÓR SÍÐAST. ANNARS HEF ÉG HELST ÁHUGA Á ÞESSU ÞRENNU; TÓNLIST, BÓKUM OG BÍÓMYNDUM. BORGIN NEW YORK ER HEILLANDI. ÉG HEF VERIÐ ÞAÐ HEPPINN AÐ VERA FREKAR MIKIÐ ÞAR Á SÍÐUSTU ÁRUM ÞAR SEM ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ OKKAR Í AMERÍKU ER STAÐSETT Í BORGINNI. BÚÐIN 12 TÓNAR SEM ÆTLA AÐ DREIFA NÝJU PLÖTUNNI OKKAR OG NONNABÚÐ. VERKEFNIÐ VIÐ ERUM NÝLEGA BÚNIR AÐ KLÁRA PLÖTU SEM KEMUR ÚT HÉR Á LANDI EFTIR ÞRJÁR VIKUR EN Í BANDARÍKJUNUM MEÐ HAUSTINU. VIÐ BYRJUÐUM TÖKUR Í FEBRÚAR Í THULE EN NÚ SJÁUM VIÐ FYRIR ENDANN Á ÞESSU. EINS ER SINGAPORE SLING AÐ FARA HALDA TÓNLEIKA Í KANADA OG NEW YORK OG VIÐ FÖRUM ÚT EFTIR TVÆR VIKUR. VIÐ ERUM AÐ FARA Á SÖMU TÓNLIST- ARHÁTÍÐIR Í KANADA OG VIÐ SPILUÐ- UM Á Í FYRRA. ÞAÐ VAR MJÖG SKEMMTILEGT ÞÁ OG VERÐUR LÍKLEG- AST EINNIG NÚNA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.