Fréttablaðið - 02.07.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 02.07.2004, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 2. júlí 2004 ■ BÆKUR DORRIT MOUSSAIEFF, METTE-MARIT KRÓNPRINSESSA OG BIRGIR ÖRN THORODDSEN Dorrit og Mett-Marit kíktu í heimsókn í Klink og Bank á meðan á opinberri heimsókn norska krónprinsins og eiginkonu hans stóð. Þær dvöldu við í góða stund, heimsóttu listamenn á vinnustofur sínar og leist greinlega vel á þá sköpunargleði sem er í húsinu. Bókaforlagið Bjart-ur hefur gefið út skáldsöguna Vernon G. Little eftir D.B.B. Pierre í íslenskri þýð- ingu Árna Óskars- sonar. Er þetta nýjasta bók forlags- ins úr neon-flokki þeirra, sem helgaður er nýjum erlendum skáldskap. Bókin er frumraun höfundar og hlaut hann fyrir hana Booker-verðlaunin árið 2003. Hún fjallar um Vernon G. Little, 15 ára dreng, sem býr í banda- rískum smábæ og á erfitt með að fóta sig í tilverunni. Hann lumar á mismerkilegum leyndarmálum og fyrr en varir er Vernon flæktur í þétt- an lygavef sem erfitt er að grisja. Bókarforlagið Bjartur hefur gefið útÓdysseifskviðu Hómers í þýðingu Sveinbjarnar Egils- sonar. Þetta er eitt af stórvirkjum heimsbókmennt- anna þar sem fjallað er um heimför og hrakningar Ódys- seifs um ævintýra- legar slóðir Miðjarð- arhafsins og inn í dauðaheim Hades- ar. Íslensk þýðing Sveinbjarnar Egils- sonar á Ódysseifskviðu birtist fyrst á árunum 1829–1840. Hún kemur nú út í nýrri útgáfu Svavars Hrafns Svav- arssonar sem jafnframt skrifar eftir- mála. Verkinu fylgja nafnaskrár og skýringar, auk korts sem sýnir hrakn- ingar Ódysseifs um Miðjarðarhafið. Hjá Máli ogmenningu er komin út bókin Sögustaðir Ís- lands eftir Örn Sigurðsson land- fræðing. Bókin er handhæg gorma- bók þar sem greint er frá öll- um helstu sögu- stöðum landsins, allt frá landnáms- öld til vorra daga. Bent er á staði þar sem atburðir úr Íslendingasögum eða þjóðsögum gerðust, sem og at- vik úr Íslandssögunni. Einnig er staldrað við staði þar sem voveiflegir eða sögulegir atburðir hafa átt sér stað og þjóðkunnir menn vaxið úr grasi. Texti bókarinnar er á íslensku, ensku og þýsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.