Fréttablaðið - 02.07.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.07.2004, Blaðsíða 42
2. júlí 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Hin frábæra hljómsveit HILMARS SVERRISSONAR (frá mímisbar) leikur fyir dansi föstudag og laugardag frá 23.30-03.00 Munið úrslitaleik EM á sunnudag mætið snemma og tryggið bestu sætin TILBOÐ Öl og borgari á aðeins 950 kr. Ef ég væri ekki heppn- asti maður í heimi, sem fær allar plötur sem eyrun girn- ast frítt með því að senda einn tölvu- póst, væri ég þjófur og glæpamenni. Í mér blundar ódrepandi hvöt til þess að kynn- ast nýrri tónlist, nánast á hverj- um degi. Útvarpið færir mér ekki nægilega stóran skammt, þar sem straumar og stefnur þar eru afskaplega takmarkaðar og það sem er í sjónvarpinu er að- eins toppurinn á ísjakanum. Virðisaukaskatturinn á geisla- diskum á Íslandi er það hár að verð á geisladiskum er alveg út í hött. Flutningskostnaður og græðgi gerir ástandið svo bara verra. Þar af leiðandi myndi ég neyð- ast til þess að fá mér nettengingu og hala niður þá tónlist sem ég væri forvitinn um. Þetta yrði lík- legast smá slatti, að minnsta kosti nóg til þess að Lars Ulrich úr Metallicu myndi senda tón- listarlögguna á mig. Þegar ég var í því að hljóðrita upp á kasettur úr útvarpinu sem krakki sögðu foreldrar mínir mér aldrei að ég væri glæpa- maður. Það var samt ólöglegt. Það er því kannski ekkert undarlegt að ég skuli hafa svona undarleg gildi, þegar kemur að því að reyna að grafa upp tónlist sem mér finnst áhugaverð. Ef það væri ekki fyrir rannsóknarstörf mín á Fréttablaðinu, væri ég þá kannski að skrifa þessa grein frá Litla-Hrauni? Harðsvíraður glæpamaður vegna ástar minnar á áhuga- verðri tónlist? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON VELTIR FYRIR SÉR HVAÐ STUTT ER Á MILLI LÖGHLÝÐNI OG GLÆPAMENNSKU Fréttablaðið heldur mér löghlýðnum M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Metið er 25 mínútur! Þú ert svei mér heppinn að búa í bænum. Ég neyðist til að taka næturstrætóinn í Mosó - ef það er þá einhver! Ég gæti nú alveg gist hjá Lindu og þeim en þau eru væntanlega komin í háttinn. Jæja, ég fer í þessa átt. Ef þú ætlar að ná rútunni, þá þarftu að drífa þig Ég myndi bjóða upp á taxa ef ég væri ekki blankur. En við sjáumst seinna! Vá, hvað ég er góð manneskja! Ég get hringt og vakið þau. Nei, ég vil ekki ónáða. Ohhh..byrjar hún! (Here we go) Ef fólk hefði rófu... Það er of kalt úti... Sleppum göngu- ferðinni núna. Annaðhvort verðurðu að þyngjast eða hætta að róla þér í hvassviðri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.