Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 39
23MÁNUDAGUR 5. júlí 2004 Sérbýli Sunnuflöt-Gbæ. Mjög fallegt 207 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Eignin skiptist í forst., gesta w.c., sjónvarpshol, saml. stofur m. útgangi á suðursvalir, rúm- gott eldhús, 3 góð herbergi auk forstofu- herbergis og flísalagt baðherbergi með ný- legum innréttingum. Auk þess 2ja herb. íbúð í kjallara með sérinngangi. Náttúru- steinn, marmari og parket á gólfum. Glæsi- leg um 1.300 fm lóð með tveimur verönd- um. Verð 36,0 millj. Brekkutangi - Mos. Mjög vel staðsett og vel skipulagt 153 fm raðhús, tvær hæðir auk kjallara, ásamt 26 fm bíl- skúrs. Eldhús m. góðri borðaðst., rúmgóð- ar stofur, nýlega parketlagðar, 4 herb. og nýlega endurnýjað baðherb. Auk þess sér 75 fm 3ja herb. íbúð í kjallara. Ræktuð lóð og stórar svalir til austurs. Verð 24,5 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Sjávar- lóð Glæsilegt um 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Eignin skiptist m.a. í rúm- gott eldhús með borðaðst., stórar glæsi- legar samliggj. stofur með arni, fjölda herb., 2 baðherb. auk gestasnyrt. Vand. innrétt. og gólfefni. Stórar svalir út af stof- um. Falleg ræktuð lóð. Eignin er afar vel staðsett á sjávarlóð með stórkostlegu út- sýni yfir sjóinn og fjallahringinn. Verð 49,0 millj. Sunnuflöt-Gbæ Mjög fallegt og mikið endurnýjað 194 fm einbýli með 56 fm tvöf. bílskúr. Samliggj. bjartar og rúmgóðar stofur, stórt eldhús með vönd. innrétt. og góðri borðaðst. og útb. gluggum, fjögur herb. og tvö endurn.flísalögð baðherb. Húsið er afar vel staðsett við óbyggt svæði með miklu útsýni til suðurs yfir hraunið og upp í Heiðmörk. Verðlaunalóð. Nánari uppl. á skrifstofu Engimýri - Gbæ. Fallegt um 300 fm einbýli, tvær hæðir og kj., með 35 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í samliggj. stofur, eld- hús með innrétt. úr litaðri eik, 3 baðherb., 4 herb. auk stofu og herb. í kj. m.m. Parket, marmari og flísar á gólfum. 10 fm geymsla innaf bílskúr. Yfirb. suðursvalir út af efri hæð. Falleg ræktuð lóð. Góð staðsetn. innst í botnlanga við opið svæði. Verð 36,5 millj. Hæðir Laugavegur.Mjög glæsileg og nán- ast algjörlega uppgerð 92 fm ibúð á 3. hæð (ris). Íbúðin skiptist í eldhús og stofu í stóru og björtu opnu rými með góðri lofthæð, flí- sal. baðherb., 2 rúmgóð herb. Suðursvalir. Geymsla í íbúð og í kj. Gler, gluggar, lagnir, innrétt. og gólfefni endurn. Verð 17,0 millj. Brekkuland-Mos. Mikið endurn. 123 fm efri sérhæð í tvíbýli á skemmtileg- um stað í Mosfellsbæ. Nýlegt þak og end- urn. vatnslagnir. Hæðin skiptist í forst., eld- hús m. nýl. vönd. tækjum, rúmgott sjón- varpshol, baðherb., 4 rúmgóð herb. og stofa. Áhv. byggsj./húsbr. 7,4 millj. Verð 17,0 millj. Ingólfsstræti-íbúð/skrif- stofa. 160 fm hæð, íbúð/skrifstofa, sem skiptist í 4 herbergi og eldhús. Góð lofthæð. 22 fm geymsla í kjallara fylgir. Til afhendingar strax. Frábær staðsetning í hjarta borgarinnar. Verð 18,0 millj. 4ra-6 herb. Naustabryggja. Glæsileg og vönd- uð 3ja - 4ra herb. 107 fm íbúð á 3. hæð auk geymslu í kj. og 21 fm bílskúrs með stór- kostlegu útsýni yfir sjóinn og smábátahöfn- ina. Rúmgóð stofa, opið eldhús, 2 svefn- herb. og flísalagt baðherb. Vand. innrétt. og gólfefni. Þvottaherb. í íbúð. Tvennar svalir. Íbúð sem vert er að skoða. Áhv. húsbr. 9,3 millj. Verð 21,8 millj. Bogahlíð. Falleg 102 fm 4ra herb. íbúð á 2.hæð ásamt 15 fm sér geymslu í kj. Eldhús m. eldri innrétt., rúmgóð og björt stofa, sjónvarpshol, 3 herb. og flísal. bað- herb. Parket og flísar á gólfum. Suðursval- ir. Áhv.húsbr. 8,6 millj. Verð 16,9 millj. Hrísmóar-Gbæ.m.bílskúr. Mjög falleg og vel skipulögð 116 fm útsýn- isíb. á 2. hæð auk 35 fm bílskúrs. Eldhús m. fallegum eikarinnrétt., stór stofa auk borð- stofu, 3 rúmgóð herb. og rúmgott flísal. baðherb. m. þvottaaðst. Parket og flísar á gólfum. Tvennar svalir, mikið útsýni úr herb. og eldhúsi út á sjóinn og að Snæ- fellsjökli. Laus strax. Verð 18,2 millj. Fálkagata. Mjög falleg og vel skipu- lögð 84 fm 4ra herb. útsýnisíbúð á 3. hæð. Rúmgóð stofa, 3 herb., eldhús m. borðkrók og flísal. baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Stór- ar svalir til suðurs, mikið útsýni. Parket og flísar á gólfum. Verð 14,9 millj Kleppsvegur. 4ra herb. 101 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt stórri geymslu í kjallara. Rúmgóð stofa og 3 herb. Tvennar svalir í austur og vestur. Verð 14,2 millj. 3ja herb. Ljósvallagata. Glæsileg 71 fm íbúð á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Saml. skiptanl. stofur m. fallegu útsýni, eldhús m. fallegum uppgerðum innrétt. og borðaðst., nýl. endurn. flísal. baðherb. og rúmgott herb. með góðum skápum. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 13,7 millj. Laugavegur. Stórglæsileg 101 fm íbúð á 3. hæð ásamt um 65 fm hellul. svöl- um/þakgarði til suðurs. Stór stofa, 2 herb., rúmgott eldhús m. nýjum innrétt. og tækj- um, vandað flísal. baðherb. Mikil lofthæð í íbúðinni og gifslistar í loftum. Sér geymsla í kj. Hús nánast algjörlega endurnýjað. Laus strax. Verð 24,9 millj Bræðraborgarstígur. Góð 90 fm íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í for- stofu/gang, 2 herb. með skápum, stóra stofu m. útg. á flísal. svalir til vesturs, eld- hús og flísal. baðherb. Yfirbyggðar svalir til austurs. Saml. tvöf. bílskúrs með einni íbúð. Laus strax. Verð 15,5 millj. Hringbraut. Falleg 71 fm íbúð á 2. hæð auk 10,6 fm sér geymslu. Tvær rúm- góðar og bjartar stofur m. útg. á svalir, rúmgott herb. m. skápum, eldhús m. eldri uppgerðri innrétt. og baðherb. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 11,3 millj. Furugrund-Kóp. 74 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Forst./hol, 2 herb., eldhús m.eldri innrétt., stofa m. útg. á svalir og baðherb. Laus fljótlega. Verð 11,8 millj. Flókagata-Laus strax. 87 fm íbúð í kj. með sérinngangi. Íb. skiptist í forst., rúmgott hol, baðherb., 2 svefnherb., bjarta stofu og eldhús með fallegum upp- runal. innrétt. Sér geymsla fylgir. Ræktuð lóð. Verð 13,8 millj. Kleppsvegur. Rúmgóð 93 fm íbúð á 1. hæð auk 5,2 fm geymslu í kj. Eldhús m. eldri innrétt., 2 rúmgóð herb., bæði með skápum og björt stofa m. útg. á svalir. Laus fljótlega. Verð 11,9 millj. Óðinsgata. Mjög góð 63 fm íbúð m. sérinng. á jarðhæð í reisulegu steinhúsi í Þingholtunum. Rúmgóð og björt stofa, eld- hús m. eldri uppgerðum innrétt., tvö herb. auk fataherb. og baðherb. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 9,9 millj. Starhagi. Mjög falleg og mikið endur- nýjuð 71 fm íb. í lítið niðurgröfnum kj. m. sérinng.Frábær staðsetn. við sjávarsíðuna. Ný gólfefni að mestu, endurnýjað eldhús og íb. nýmáluð. Verð 12,5 millj. 2ja herb. Hverfisgata. Góð 49 fm íbúð á 1.hæð í þessu fallega húsi auk 42 fm óinn- réttaðs rýmis í kjallara sem býður upp á ýmsa möguleika. Á hæðinni eru björt stofa, eldhús, rúmgott herb. og w.c. Nýir gluggar og gler og nýl. rafmagnsl. Verð 10,9 millj. Austurströnd-Seltj. Mjög falleg 51 fm íbúð á 3. hæð (jarðhæð). Björt stofa m. útg. á stórar svalir, herb. m. góðu skápa- plássi og opið eldhús m. fallegri innrétt. Frábært útsýni til norðurs og vesturs. Stæði í bílageymslu. Laus strax. Verð 10,7 millj. Barónsstígur 18b - OPIÐ HÚS FRÁ KL. 17-19. Mjög falleg og endurnýjuð 69 fm íbúð (parhús) með sérinng. og sér bílastæði. Íbúðin er öll end- urnýjuð m.a. rafmangsl., ofnar, innréttingar og gólfefni. Laus strax. Verð 12,9 millj. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MÁNU- DAG FRÁ KL. 17-19. VERIÐ VELKOMIN. Víflisgata. Falleg 55 fm íbúð á 2. hæð. Samliggj. parektl. stofur, eldhús, parketl. herb. og flísal. baðherb. m. glugga og þvottaaðst. Suðvestursvalir. Nýleg gólf- efni. Gott geymsluris yfir íbúðinni. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Verð 9,3 millj. Miklabraut. Mjög falleg 61 fm íbúð á 1. hæð ásamt herb. í risi með aðgangi að w.c. Björt stofa og rúmgott herb. Gler nýtt að mestu og rafmagnsl. nýjar. Sér geymsla í kj. Verð 11,5 millj. Framnesvegur - 2 íbúðir. Mjög fallegar og algjörlega endurnýjaðar 62 fm og 74 fm íbúðir á efri hæð. Nýjar innrétt. í eldhúsi og vönduð tæki og mjög vönduð baðherb. m. innf. halogenlýs. og stórum sturtuklefa. Þvottaherb. í íbúðum og sér geymslur í kj. Ljóst parket á gólf- um. Verð 10,9 millj. og 11,9 millj. Lausar strax. Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA-EIN SKRÁNING- MINNI KOSTNAÐUR-MARGFALDUR ÁRANGUR Þorláksgeisli-nýbygging 2ja ñ 5 herb. íbúðir í nýju og glæsilegu fjög- urra hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar eru frá 78 fm upp í 132 fm og verða afh. í júlí 2004 fullbún- ar með vönd. innrétt., en án gólfefna, utan gólf á baðherb. sem verða flísalögð. Sér- inng. er í allar íbúðir frá svalagangi. Bað- herb. verða vel útbúin með hreinlætistækj- um af vand. gerð og bæði með baðkari og sturtuklefa. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið verður fullfrágengið að utan á smekklegan hátt með vandaðri utanhússklæðn. Áltimburgluggar í gluggum. Lóð verður tyrfð og frágengin með malbikuðum bílastæðum og hellulögn. Teikn. og nánari uppl. veittar á skrifstofu. HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS TIL SÖLU EÐA LEIGU LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM EIGNIR ÓSKAST 3JA HERB. Í 101. Óskum eftir um 80 - 100 fm íbúð helst m. sérinngangi í góðu steinhúsi. ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNG. OG BÍLSKÚR. Óskum eftir íbúð m. sérinngangi og bílskúr í Þingholtunum, Hlíðum eða Vesturbænum. VESTURBÆR. Óskum eftir góðri sérhæð í vesturbænum GARÐABÆR. Óskum eftir einbýlishúsum í Lundum eða á Flötum í Garðabæ. SELTJARNARNES. Óskum eftir einbýlishúsi á sunnanverðu Seltjarnar- nesi. ARNARNES- GBÆ. Óskum eftir stóru einbýlishús á sjávarlóð, eða vel staðsettu, á Arnarnesi. Húsið þyrfti ekki að afhendast strax. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. FOSSVOGUR. Óskum eftir góðu einbýli-, rað- eða parhúsi. LYFTUHÚS. 150-200 fm íbúð óskast í lyftuhúsi í Reykjavík EINSTAKLINGSÍB. og 2JA HERB.ÓSKAST Einstaklings og 2ja herb. íbúðir óskast með góðu aðgengi á 1. hæð eða í lyftuhúsi á stór- Reykjavíkursvæðinu. Íbúðirnar þurfa að vera vel staðsettar með tilliti til þjónustumiðstöðva og strætóferða. Strandhverfið í Garðabæ við Arnarnesvog. Glæsilegar íbúðir í nýja Strandhverfinu sem er að rísa við Arnarnesvog í Garðabæ. Um er að ræða 2ja - 5 herb. íbúðir í fjögurra hæða lyftuhúsum við Strandveg og Norður- brú. Íbúðirnar eru frá 64 fm upp í 140 fm og afh. fullbúnar án gólfefna, en veggir og gólf á baðherb. verða flísalögð og gólf í þvotta- herb. flísalögð. Afh. er í nóv. 2004. Hús að utan og lóð verða fullfrágengin. Stæði í bílageymslu fylgir og sér geymsla. Teikn. og all- ar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Furugrund -Kópavogi. Laus strax. Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herb. út- sýnisíbúð á 6. hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi. Rúmgóð stofa, 3 herb., eldhús m. ljósum viðarinnrétt. og flísal. baðherb. Stórar flísa- lagðar suðursvalir. Sér stæði í bílageymslu og sér geymsla á jarðhæð. LAUS STRAX. VERÐ TILBOÐ Laugavegur - heil húseign. verslunarhúsnæði og tvær íbúðir Heil húseign í hjarta miðborgarinnar. Eignin sem er samtals 271 fm skiptist í 100 fm verslunarhúsnæði á götuhæð, 93 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð og 78 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð (ris). Íbúðirnar eru nánast algjörlega endurnýjaðar, m.a. innréttingar, gólf- efni, gler og gluggar og eru í mjög góðu ásigkomulagi. Þrjú bílastæði á baklóð fylgja. Verð 54,5 millj. Heil húseign í miðborginni Virðulegt og fallegt steinhús í hjarta borgarinnar. Húsið var allt endurnýjað fyrir nokkrum árum á vandaðan og smekklegan hátt og skiptist í þrjár hæðir og kjallara, samtals um 500 fm. 1. og 2. hæð eru 140 fm hvor, 3. hæðin 100 fm og kjallari er 140 fm. Þrjár íbúðir eru í húsinu og sérinngangur í hverja þeirra. Rósettur og gipslistar í loft- um. Svalir út af efstu hæð, fallegt útsýni yfir borgina. Nýjar lagnir og nýtt hitakerfi. 6 sér bílastæði fylgja eigninni. Bílskúrsréttur. Húsið hentar t.d. fyrir stórfjölskyldu eða margs konar fyrirtæki t.d. tannlækna, lögfræðinga eða gistiheimili. Eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.