Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 40
24 5. júlí 2004 MÁNUDAGUR Sigurður Örn Sigurðason löggiltur fasteignasali Hæðir HRAUNBRÚN. HAFN. Falleg efri 126 fm efri sérhæð ásamt 27fm bílskúr á þessum rólega stað. Eignin skiptist í 3 svefnherb. baðherb., eldhús, stofu/borð- stofu og sjónvarpshol. Suður svalir. Parket og flísar á gólfi. Gott útsýni. Nýtt þak.Mjög áhugaverð eign. Laus við kaupsamning. V. 18.6 m. 4ra til 7 herb. VESTURGATA. Skemmtilega 4ra herb. ósamþykkt risíbúð ca. 70fm á þessum vinsæla stað í nýuppgerðu húsi. Dúkur á gólfi. Eign með mikla möguleika. Lyklar á skrifstofu.V. 9.9m. áhv. 6.9m húsbréf. 3ja herb. ASPARFELL Rúmgóð og björt 94 fm 3ja herbergja íbúð á 7.hæð. Eikarparket á herbergjum, parket á holi og stofu. Góðir skápar í holi og herbergi en fataherbergi innaf hjónaherbergi. Svalir í suðvestur út frá stofu. Gott útsýni. VERÐTILBOÐ áhv. 8.9 m. KRUMMAHÓLAR. Góð 3.ja. herb. íbúð á 2. hæð í góðu 6. hæða fjölbýli m/ bíl- skýli. Snyrtlegar innr. Parket á stofu, dúkur á herb. Nýuppgerð eldhús innr. og ný tæki. Suður svalir. V. 12.5 m. HRAUNBÆR. Falleg 3ja. herb íbúð með auka herb. í kjallara. Parket og flísar gólfi. Mikið endurnýjuð. Hús steni klætt. Gott útsýni. Góð íbúð á barnvænum stað. V.13.2m. TÓMASARHAGI. Mjög hlýleg og falleg hálf niðurgrafin 84 fm jarðhæð á þessum rólega og barnvæna stað. Sérinn- gangur. Nýuppgert eldhús að hluta, nýlegt parket á allri íbúðinni. Flísar á baðherb. og eldhúsi. V. 14.2 m. Atvinnuhúsnæði ÞINGHOLTSSTRÆTI Glæsilegt 468,5 fm húsnæði sem er ný tekið í gegn að innan. Húsnæðið er á tveimur hæðum. Hentar afar vel fyrir félagasamtök eða ann- an atvinnurekstur. Ýmis skipti ath. Allar nánari uppl á skrifstofu. IÐNBÚÐ GARÐABÆ Í einkasölu 573 fm atvinnuhúsnæði og tvær íbúðir 72 fm hvor íbúð. Um er að ræða heil húseign með stóru malbikuðu plani. Gott langtíma- lán. V. 56 m. Smiðjuvegur - Nýkomið í sölu 540 fm iðnaðarhúsnæði á Smiðjuvegi í Kópa- vogi. Húsnæðið skiptist í þrjár skrifstofur, salerni og starfsmannaaðstöðu og vinnslu- sal. Húsnæðið er til leigu eða sölu. SMIÐJUVEGUR. Mjög gott at- vinnuhúsnæði á mjög góðum stað ca. 500 fm. Húsnæði skiptist góðar skrifstofur, al- rými, eldhús, salerni og góðan tvískiptan lager. Tvennar innk.dyr. Góð bílastæði og góðir verslunargluggar. V. 44 m.Allar nánari uppl veita sölumenn Eignalistans. Sumarbústaðir SUMARHÚSALÓÐIR. 5 lóðir undir sumarhús við Glammastaðavatn sem er miðvatnið í Svínadal í Hvalfirði. Lóðirnar eru ýmist við vatnið eða ofan við veg og stærðir eru 6250-7300 fm. Verð lóðanna er á bilinu 585,000-985,000. Lagnir eru við lóðamörk. Um 5 mínútna akstur er að golf- velli. Skerjafjörður,sjávarlóð. Glæsilegt 450 fm einbýlishús á sjávarlóð á einum eftirsóttasta stað á Reykjarvík- ursvæðinu. Á neðri hæð er búið að taka allt í gegn sbr. ný gólfefni, parket og flís- ar, nýjar sérmíðaðar innr. og hurðir úr hlyn. Timburverönd í kringum allt húsið. Óborganlegt útsýni. Möguleiki á að nýta húsið sem tvær íbúðir. Óskað er eftir tilboði í eignina. Eign sem ekki má missa af. REYKJABYGGÐ. Fallegt 173 fm einbýli að meðtöldum bílskúr á þess- um rólega og fallega stað. Eignin skipt- ist í 4 svefnh., stofu, eldhús, 2 baðherb., þvottahús og góða geymslu innaf bíl- skúr. Parket og flísar á gólfum. Fallegar og vandaðar innr. Góð timbur verönd fyrir framan og aftan hús ásamt heitum potti. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA MEÐ EIGIN AUGUM. V. 27.9 m. Höfum ákveðna kaupendur að eftirtöldum eignum: -2ja-3ja herb. íbúð mið- svæðis. -Sérbýli eða hæð á svæði 105,108. -Einbýli í fossvogi 3 til 4 herbergja íbúð með stórum bílskúr á höfuðborg- arsvæðinu verð allt að 15 milj. -120fm-160fm hæð eða sér- býli í Kóp. -Hæð eða sérbýli á svæði 105. -Einbýli í Gbæ. m/aukaíbúð. -Ákveðinn kaupandi leitar að bjartri íbúð með stóru eða opnu eldhúsi í Miðbæ eða Hlíðunum. -3ja herbergja íbúð á 1. hæð í Safamýri eða næsta ná- grenni. -2ja herbergja íbúð óskast í Stóragerði. Góð stofa skil- yrði. -3ja herbergja íbúð í Grafar- vogi. Helst á jarðhæð. Verð að 11,5. -Einstaklingsíbúð í miðbæ. Verð allt að 8,5 m. -Hæð eða raðhúsi á svæði 105. 110 til 150 fm -Rað eða parhúsi í Hóla- hverfi. verð allt að 20 milj. -Sérbýli í Grafarvogi eða Grafarholti verð 25 til 27 milj. -Nýlegri sérhæð, raðhúsi- parhúsi verðallt að 17 milj. má vera óinnréttað, eða fok- helt. Hjá Fasteignasölunni Draumahús er til sölu glæsilegt einbýlishús í Ólafsgeisla 35 í Grafarholti. Þetta er 203,4 fm einbýlishús með inn- byggðum bílskúr, þremur svefn- herbergjum, stofu, borðstofu, eld- húsi, tvennum svölum auk ein- staklingsíbúðar á neðri hæð. Á neðri hæð er stór forstofa með náttúrusteini á gólfi og inn- gengi inn í bílskúr. Þar er svefn- herbergi með skáp, þvottahús með salerni og tengi fyrir sturtu. Útgengt er út á suðurverönd úr holi og er góður stigi upp á aðra hæð. Í einstaklingsíbúðinni, sem er 26 fermetrar, er sérinngangur, eldhús, baðherbergi með sturtu og plastparkett á gólfi en auðvelt er að opna inn í það rými. Á efri hæð er komið upp á parketlagðan gang og þar er björt og falleg stofa með parketti á gólfi og uppteknu lofti með halo- gen lýsingu. Á hæðinni er falleg borðstofa með náttúrusteini á gólfi og útgengi út á vestursvalir með tvöföldum svaladyrum. Eld- húsið á efri hæðinni er með nátt- úrusteini á gólfi, glæsilegri sér- smíðaðri eikarinnréttingu og gaseldavél. Á efri hæðinni eru tvö svefnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og parketti á gólfi og halogen lýsingu í lofti. Barnaherbergið er með parketti á gólfi. Bílskúr er rúmgóður og með góðri vinnuaðstöðu. Allar úti- og svalahurðir eru úr mahóní. Portú- galssteinn er á gluggasyllum og ofan á svölum sem gefur húsinu fallegan blæ. Búið er að gera ráð fyrir nuddpotti við pall út í garði. Söluverð eignarinnar er 35.5 milljónir. ■ Ólafsgeisli 35: Glæsilegt einbýlishús í Grafarholti Eldhúsið á efri hæðinni er með náttúrusteini á gólfi, glæsilegri sér- smíðaðri eikarinnrétt- ingu og gaseldavél. Einbýlishúsið í Ólafsgeisla 35 er sérlega glæsilegt með innbyggð- um bílskúr, þremur svefnher- bergjum, stofu, borðstofu, eld- húsi, tvennum svölum auk ein- staklingsíbúðar á neðri hæð. hússins. Færsla Hringbrautar: Tvær tillögur lagðar fram Lagðar hafa verið fram tvær tillögur að breytingum á færslu Hringbrautar í Reykjavík af átakshópi Höfuðborgarsamtak- anna og Samtaka um betri byggð. Markmið tillagnanna er að draga úr neikvæðum áhrif- um sem áform borgaryfirvalda mun hafa á þróun miðborgar- innar og Landspítala - háskóla- sjúkrahúss. Í fyrri tillögunni er lagt til að færa Hringbraut í lokaðan stokk. Það ætti ekki að kosta meira en núverandi fram- kvæmd og stokkurinn kæmi í veg fyrir sóun byggingarlands sem er sennilega ellefu millj- arða króna virði. Í seinni tillögunni er gert ráð fyrir hringtorgi við gatna- mót Snorrabrautar og Bústaða- vegar. Þar yrði umferðaröryggi meira að mati samtakanna. Í fyrirhugaðri lausn þeirra telja samtökin að umferðartafir yrðu minni. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.