Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 56
5. júlí 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Áður en ég byrj- aði að vinna hjá Fréttablaðinu var ég orðinn mjög h e y r n a r l a u s gagnvart ís- lensku, hvort sem það var í töluðu eða rituðu máli. Það breyttist þó fljótlega við nýja starfið og hefur verið ofar- lega í huganum allar götur síðan. Það sem mér blöskraði mest yfir var hversu margar slettur ég var farinn að nota. Og ég þurfti oftar en ekki að rembast við að þýða af ensku yfir á íslensku, ef til vandræða kom með eitthvað orð. Ætli ég hafi ekki verið 17 ára þegar ég lagði hlustir við viðtal þar sem þekkt íslensk rokkhljóm- sveit var á ferð. Í viðtalinu grein- di hljómsveitin frá því að hún hefði neyðst til að „cancella“ tón- leikum. Man enn þann dag í dag hversu mikið þetta skar í eyrun. Mér ofbauð yfir uppátækinu en átti eftir að standa sjálfan mig af þessu þótt síðar yrði. En það ætti sennilega ekki að koma manni á óvart að íslensku- kunnáttu manns hafi hrakað með jöfnu millibili. Slettur, sem áður þóttu hallærislegar, eru orðnar fólki eðlilegar í dag. „Kemur til með að“ er mjög gott dæmi. Velti þessum hlutum fyrir mér með góðum félaga um daginn. Honum hitnaði í hamsi yfir stöð- unni, enda íslenskumaður mikill og greinilega ekki á eitt sáttur um framvindu mála. „Það eru blessuðu amerísku áhrifin sem hafa þessi áhrif, hvort sem það er í gegnum tónlist eða bíómyndir. Svo gerum við grín að Þjóðverjum og Ítölum hversu lélegir í ensku þeir eru, talsetja allt erlent mynd- efni og innlend tónlist er í háveg- um höfð á lagalistum útvarps- stöðvanna. Eru þeir bjánar eða við?“. Nokkuð góður punktur. Erum við betur sett með að leyfa amer- ískum áhrifum að ná rótfestu hér eða gætum við gert betur í að vera við sjálf? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON VELTIR ÞVÍ FYRIR SÉR HVORT ÍSLENSKAN SÉ AÐ GLEYMAST Góður í „íslenskur“ Útsalan hefst á morgun kl. 10 CM Laugavegi 68 · sími 551 7015 Útsala á töskum og gjafavöru Gríptu tækifærið - gerðu góð kaup Drangey-Smáralind sími 528880 www.drangey.is s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m G E R Ð U F R Á B Æ R K A U P ! afsláttur af völdum tegundum 30-70% Útsala Mörkinni 6. Sími 588 5518 OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 SUMARTILBOÐ Stuttar og síðar kápur, sumarúlpur, heilsársúlpur, regnkápur bolir, peysur og slæður. 15-50% Afsláttur! Ú T S A L A M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Já, gullfiskar eru skrýtnir! Sérð’ann Haha…Sérð’etta Pondus? Trúir þú þessu? Það er ekki auðvelt! Uss! Ég á að fara á morgun á einhverja helvítis leikja- ráðstefnu! Og þú ert að væla yfir því? Þetta verður bara snilld! Ég er nýkominn frá LA og Tókýó! Ég nenni ekki á eina nördasam- komuna enn! En að láta mig fara í staðinn? Ég nenni því sko alveg. Þú veist ekkert um leiki, melur! Pffhh!! Ég endurskrifa bara texta eftir þig og skipti út nöfnunum. Það tekur enginn eft- ir því. Krakkagemlingarnir skoða bara myndirnar! Þú berð enga virðingu fyrir mínu starfi, það er alveg greinilegt. Rétt er það, pungur! Útgáfustjórinn er sjálfur alveg helvíti kröfuharður ! <<andvarp>> Látum oss sjá… Laura Croft á forsíðunni. Lítur ágætlega út! „Að kynnast þér“ Að hætti kattarins. Góða nótt! Sofðu rótt! Ekki láta skrímslin koma og… – taka þig. Næst skaltu hætta eftir „sofðu rótt“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.