Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 63
Það færsit stöðugt í aukana aðheimsfrægir útlendingar sæki Ís- land heim og því ruku margir upp til handa og fóta þegar fréttavef- urinn Horna- fjörður.is grein- di frá því fyrir helgi að sjálfur Brad Pitt væri staddur á Humarhátíð á Höfn. Fréttin var að vísu birt undir liðnum „Létt grín“ en það dró þó ekki úr trú fólks á áreið- anleika fréttarinnar enda má segja að þeir séu farnir að ljúga ansi líklega á Höfn. Annars var þessi bráð- skemmtilega ekki frétt svohljóðandi: „Þeir sem voru staddir á hátíðar- svæðinu niður við bryggju í morgun brá heldur í brún þegar leikarinn og Hollywood stjarnan Brad Pitt birtist á svæðinu, hann mætti þangað í fylgd þeirra Gísla og Óðins frá Hótel Höfn en þeir voru að kynna fyrir honum hátíðarsvæðið. Það að ég og félagar mínir séum staddur hér þessa helgi er tilviljun því þegar að við ákváðum að fara til Íslands og skoða Jökulsár- lón og fara upp á þennan stóra jökul vissum við ekki af þessari hátíð humarsins á Höfn sagði leikarinn þegar fréttamenn vefsins hittu hann við Hleinina niður á bryggju. Eigin- kona leikarans Jennifer Anniston mun ekki vera með í þessari ferð sökum þess að hún er upptekin við tökur í Nýju Mexico á nýjustu mynd hennar „It takes 3 for tango“. Leikar- inn og fylgdarlið hans hafa leigt ein- býlishús hér á Höfn en af öryggisá- stæðum þá má ekki gefa upp hvar á Hafnarbrautinni leikarinn gistir. Ég er ákveðinn í að nota tækifærið og upp- lifa hátíðina ykkar þar sem ég er á staðnum, en mig hefur alltaf langað að koma hingað eftir að ég heyrði að vinur minn Arnold Schwarzenegger hafi dvalið hér og farið upp á jökul sagði Brad Pitt að lokum.“ ■ ■ VEISTU SVARIÐ? Svör við spurningum á bls. 6 1 3 2 Brettingur Borgartún Róbert Melax MÁNUDAGUR 5. júlí 2004 1 6 7 8 9 14 16 17 15 18 2 3 4 1311 10 12 5 FRÉTTIR AF FÓLKI 800 7000 - siminn.is með Símanum í sumar Ótrúlega gaman * Gildir eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. ** 500 kr. á mánuði í 6 mánuði innan kerfis Símans, inneign flyst ekki á milli mánaða. N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .is / N M 12 68 3 Með GSM símum* í sumar fylgir: 3.000 kr. SMS inneign** 3.000 kr. inneign í Retro Léttkaups- útborgun og 1.500 kr. á mánuði í 12 mánuði Verð aðeins 18.980 kr. Eingöngu fyrir kort frá Símanum. Sony Ericsson T610 980500 kr. SMS inneign ef þú fyllir rafrænt á Frelsið Fylltu rafrænt á Frelsið fyrir 2.000 kr. eða meira og þú færð 500 kr. SMS inneign innan kerfis Símans. Tilboðið gildir til 31. ágúst. 533 1225 Rósavendir 500 kr. (í ábyrgð) Lárétt: 1 iðka fótamennt, 6 ask, 7 ármynni, 8 fisk, 9 blað, 10 sómi, 12 slæm, 14 rit, 15 kex, 16 tveir eins, 17 of lítið, 18 spírar. Lóðrétt: 1 orm, 2 skaut, 3 tveir eins, 4 myndast í heitum sjó ( egf. ft.), 5 ílát, 9 æsti, 11 hæð, 13 skapgerð, 14 á litinn, 17 félag. Lárétt:1sparka,6nóa,7ós,8ál, 9örk,10æra,12ill,14bók,15lu, 16ll,17van, 18 álar. Lóðrétt:1snák,2pól,3aa,4kóralla,5 ask,9öri,11hóll,13lund,14blá,7vr. Lausn: Jafningjafræðslan leggur upp í sína árlegu hringferð um landið í dag en Jafningjafræðslan er fræðslu- og forvarnarverkefni fyrir ungt fólk sem starfað hefur frá árinu 1996. Ferðin mun standa frá 5. til 9. júlí. Alls verða fimmtán bæjarfélög sótt heim og hitt fyrir nokkur hundruð ungmenni. Helstu styrktaraðilar vegna ferðarinnar eru Essó, Actavis, Hekla og Vís. Í tilefni ferðarinnar var efnt til knattleiks á gervigrasvellinum við Austurbæjarskóla í gær. Þar léku leiðbeinendur Jafningjafræðslun- ar gegn markaðs- og fram- kvæmdastjórum Heklu, Essó og Actavis. Spilað var upp á styrkina frá fyrirtækjunum og því var mik- ið í húfi. „Það er ekki gaman að segja frá því að við töpuðum leiknum með sjö mörkum gegn fjórum eða eitt- hvað álíka,“ segir Heiða Kristín Helgadóttir, kynningarstjóri Jafn- ingafræðslunnar, sem gafst upp á að telja mörkin sem hennar menn fengu á sig. „Þeir eru nú samt svo elskuleg- ir þessir ágætu menn að þeir ætla að standa við áður gefin vilyrði sín fyrir styrkjum. Við héldum að við værum að fara að mæta svolítið feitum forstjóratýpum en þetta voru ungir og spengilegir menn sem tóku okkur í bakaríið.“ ■ Markaðsmenn bökuðu unglingaráðgjafa LIÐ JAFNINGJAFRÆÐSLUNNAR Átti ekki séns í markaðsstjóra styrktaraðila sinna en þrátt fyrir sigur markaðsaflanna ætlar Hekla að lána bíla til hringferðar Jafningjafræðslunnar og Essó og Actavis ætla heldur ekki að láta sitt eftir liggja. KNATTSPYRNA JAFNINGJAFRÆÐSLAN ■ gerði fótboltalið út af örkinni til að spila við markaðsstjóra fyrirtækja um styrk. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL G AR Ð U R G ÍS LA SO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.