Fréttablaðið - 08.07.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 08.07.2004, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 8. júlí 2004 S M S L E IK U R A›alvinningur er: Sony Ericsson T630 + PS2 tölva + Spider-Man 2 PS2 leikurinn og mi›i fyrir 2 á Spider-Man2* Fjöldi glæsilegra aukavinninga! 9 9 k r/ sk ey tið 9. hver vinnur! VILTU MIÐA Á 99 KR.? EFTIR DAG Sendu SMS skeyti› JA SPIDER á númeri› 1900 og þú gætir unni›. Kalli Bjarni og Madonna Kalli Bjarni var í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli í gærmorgun að lesa fyrir börn á leikjanámskeiði ÍTR upp úr nýjustu Madonnubókinni, Yakov og þjófarnir sjö sem kom út í gær. „Það kom skemmtilega á óvart að hann var bara þrælgóður lesari og gerði þetta rosalega vel,“ sagði Rakel Pálsdóttir hjá Eddu útgáfu. „Það eru margar persónur í bókinni og hann lék þær allar, skipti um rödd og allt saman. Ég var alveg agndofa yfir þessu. Eftir lesturinn söng hann með þeim og áritaði bækur frá Eddu og myndir af sér.“ Samkvæmt þessu er aldrei að vita nema að í Kalla Bjarna leynast ekki bara sönghæfi- leikar heldur hafi hann jafnvel ein- hverja leiklistarhæfileika. ■ Nú halda slúðurblöðin því fram aðDavid og Victoria Beckham séu að reyna að eignast sitt þriðja barn í von um að bjarga hjónabandi sínu. Þau eru víst að fara í rómantíska ferð á sólarströnd þar sem þau vonast til að fanga galdurinn aftur. Hjónin eiga fyrir tvo syni og vonast nú eftir því að eignast stelpu. Leikarinn Daniel Radcliffe, semheimsbyggðin þekkir sem Harry Potter, hefur verið orðaður við aðalhlutverk í s t r í ð s m y n d . Myndin verður gerð eftir bók- inni Birdsongs eftir Sebastian Faulks. Upphaf- lega átti að gera myndina fyrir tíu árum síðan og þá átti Ralph Fiennes að fara með aðalhlutverk- ið, en hann þykir nú orðinn of gamall. Demi Moore og leikarinn AshtonKutcher eru sögð eiga von á barni. Moore, sem er 15 árum eldri en leikarinn ungi, er 41 árs og því á síðasta snúningi. Breska blaðið The Daily Sport heldur þessu fram og segir að leikkonan hafi hætt að reyk- ja af þessu til- efni. Moore á fyrir þrjú börn með fyrrum eig- inmanni sín- um, leikar- a n u m B r u c e Willis. Dæmi um verð: Áður: Nú: Rennd peysa 5.900.- 1.900.- + ein frí Peysa m/ gatamynstri 5.200.- 1.900.- + ein frí Dömupeysa 6.400.- 1.900.- + ein frí Tunika 3.500.- 1.400.- + ein frí Bolur m/blúndu 3.200.- 1.900.- + ein frí Kreptoppur 2.700 1.400.- + ein frí Skyrta m/blúndu 5.300 1.900.- + ein frí Hettujakki 4.900.- 1.400.- + ein frí Kjóll m/doppum 5.300.- 1.900.- + ein frí Sítt pils 5.300 1.900.- + ein frí Dömujakki 5.100.- 1.900.- + ein frí Sportsett 5.900.- 1.900.- + ein frí Hörbuxur 4.900. 1.900.- + ein frí Dömuskór 5.100.- 1.500.- + ein frí TVEIR FYRIR EINN 60–80% afsl. plús ein frí flík Hefst í dag Og margt, margt fleira Opið 10:00 – 18:00 Síðumúla 13 Sími 568-2870 FRÉTTIR AF FÓLKI KALLI BJARNI OG BÖRNIN Í FROSTASKJÓLI Börnin fylgdust opinmynnt með þegar Kalli Bjarni las fyrir þau upp úr nýjustu bók Madonnu sem kom út í gær.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.