Fréttablaðið - 08.07.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 08.07.2004, Blaðsíða 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S E G J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G A S Í M I N N E R 550 5000 99 kr/skeytið. Sendu SMS skeytið JA POPP á númerið 1900 & þú gætir farið á tónleikana. Við sendum þér spurningu sem þú svarar með SMS skeyti JA A, B eða C á númerið 1900. Við sendum þér STRAX til baka númer hvað þú ert og hvort þú hafir unnið eða ekki. Sólartilboð til Florida Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða Fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mán. - fös. kl. 9-17, lau. kl. 9-17 og sun. kl. 10-16). VR orlofsávísun Munið ferða- ávísunina Icelandair tekur við ferðaávísun MasterCard og orlofsávísunum VR í pakkaferðir. Florida Verðdæmi: 30. nóv.-7. des. 04 / 11.-18. jan. 05 / 24.-31.jan. 05 Verð með afslætti frá 45.000 kr.** Flug og bíll – 7 daga ferð *Innifalið: Flug, flugvallarskattar, eldsneytisgjald, gisting og þjónustugjöld. Verð á mann miðað við að greitt sé með 5.000 kr. MasterCard-ávísun og 5.000 kr. VR-ávísun. **Innifalið: Flug, flugvallarskattar, eldsneytisgjald, bíll í A-flokki í eina viku og þjónustugjöld. Verð á mann miðað við að greitt sé með 5.000 kr. MasterCard-ávísun og 5.000 kr. VR-ávísun. Við fljúgum til Orlando fjórum sinnum í viku frá 5. nóvember til 31. mars. á mann m.v. 2 í bíl í eina viku í A-flokki Verð með afslætti frá 78.950 kr.* Best Western Plaza Jólaferð 23.12.04 - 03.01.05 - 11 daga ferð á mann m.v. 2 fullorðna ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 25 20 4 0 7/ 20 04 Fjórum sinnum í viku Verð með afslætti frá 49.200 kr.* Best Western Plaza – 7 daga ferð á mann m.v. 2 fullorðna Verð með afslætti frá 42.813 kr.* á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn Verð með afslætti frá 40.713 kr.* á mann m.v. 4 í bíl í eina viku í A-flokki, 2 börn og 2 fullorðna Verð með afslætti frá 65.165 kr.* á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn Fleiri möguleikar Að sjálfsögðu eru í boði ferðir á öðrum tímum í vetur og gisting á öðrum gististöðum. í allan vetur Kyntröll og kátar konur! Það fór aldrei svo að eitt helstakyntákn Hollywood-drauma- smiðjunnar yrði ekki fyrir áreiti í Reykjavík. Hvað annað? Ef karl- maður hefði ráðist að konu, strokið henni og reynt að kyssa hana væri um kynferðislegt áreiti að ræða. En þegar íslenskar saumaklúbbajússur nudda sér utan í Harrison Ford er það bara fyndið. ÞAÐ ER náttúrlega fátt um góða drætti því þeir sem mest eru áber- andi á markaðnum hérlendis nú, geta vart talist kynæsandi menn, þó þeim takist að æsa og æra þjóðina á öðrum nótum. Ætli fugl dagsins, eða fugl sumarsins sé ekki gargönd, því það eru svo margir sem garga með öndina í hálsinum. JAKKAFATAKLÆDDUR Harri- son Ford hljóp eins og fætur toguðu milli baranna með hlussurnar á hæl- unum á meðan keisarinn nakti úr ævintýrinu tíndi upp banana af tröppunum hjá sér. Sápuópera sum- arsins minnir helst á það, þegar Bobby í Dallas sté sprelllifandi úr sturtunni eftir að vera búinn að vera dauður í tvö ár. Sem sagt allt getur gerst. Í EINU ævintýri úr hinum stór- kostlega sagnabálki þúsund og einn- ar nætur, segir frá því að maður nokkur lætur skera nefið af eigin- konu sinni til þess að aðrir menn girnist hana ekki. Það fylgir ekkert sögunni hvort hann sjálfur hafi ver- ið skotinn í henni neflausri eftir að- gerðina. Inntakið er bara, að hvorki hún né aðrir áttu að fá að njóta þess að virða fyrir sér hennar fögru ásjónu. Þetta eru dæmi um svona tilgangslausar íþróttir eins og skiptispor valdhafa hérlendis upp á síðkastið. NÚ ER Bessastaða-Baldur farinn úr landi steinhissa á því að vera ekki forseti, en póltiísk áhrif hafði hann þó. Margir urðu kjaftstopp þegar hann sagðist ætla að ógilda synjun fyrri forseta, en sú hugdetta hans varð ekki bara pínulítill fliss- neisti heldur snarkandi bál. Hæ bál- ið brennur bjarma á rasskinnar slær, því það er farið að hitna held- ur betur undir botninum á sumum. Eigi veit ég hvort Harrison og Bald- ur snúa aftur, en hitt veit ég að það verður að kalla út slökkvilið með góðar þrýstidælur áður en langt um líður. ■ ELÍSABETAR BREKKAN BAKÞANKAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.