Fréttablaðið - 09.07.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 09.07.2004, Blaðsíða 40
9. júlí 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m G E R Ð U F R Á B Æ R K A U P ! afsláttur af völdum tegundum 30-70% Útsala STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is SUMARTILBOÐ!!! ÞJÓÐLAGAGÍTAR MEÐ POKA KR. 14.900.- KASSAGÍTAR FRÁ KR. 9.900.- MEÐ POKA!!! RAFMAGNSSETT: KR. 25.900.- TROMMUSETT: FRÁ KR. 54.900.- (RAFMAGNSGÍTAR - MAGNARI - POKI - KENNSLUBÓK - STILLIFLAUTA - GÍTARNEGLUR OG 2 SNÚRUR!!!!) gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. Popp og pólitík. Vatn og olía, eða hvað? Það er ekkert undarlegt að í B a n d a r í k j u n u m skuli vera búið að breyta pólitík í skemmtiefni. Mich- ael Moore er líkleg- ast með mikilvægari hreyfiöflum í landinu núna. Að minnsta kosti óttast Bush Banda- ríkjaforseti nýjustu mynd hans Fahrenheit 9/11 svo mikið að hann reyndi hvað hann gat til þess að stöðva dreifingu hennar. Ég hef einnig heyrt af því sögur að verðirn- ir hjá vegabréfaskoðuninni spyrji túrista hvað þeim finnist um Moore og myndir hans. Við megum aldrei gleyma því að Moore er sjálfur stjórnmálamaður. Þetta gæti því hugsanlega hrint af stað nýrri tískubylgju. Nú fara allir flokkarnir að gera svipaðar áróð- ursmyndir og henda þeim í bíó sem „spaugilegum heimildamyndum“. Repúblikanaflokkurinn gæti til dæmis gert myndina „Dræsur demókratanna“, þar sem fjallað verður um lauslæti Bill Clinton, John F. Kennedy og Lyndon B. John- son. Þannig væri hægt að telja bandarísku þjóðinni trú um að demókrataflokkurinn sé í raun sam- tök öfgasinnaðra mormóna sem berjast á bak við tjöldin fyrir fjöl- kvæni karlmanna. Þar verða sýndar myndir af Bill Clinton sem ungum manni í jakkafötum á hjóli, með nafnskilti á ferð á milli húsa að breiða út boðskapinn. Svo gætu íslenskir stjórnmála- menn tekið upp á þessu líka. Sjálf- stæðisflokkurinn gæti til dæmis gert myndina „Strengjabrúðustjórinn“. Hún myndi fjalla um mann sem ætti öll fjölmiðlafyrirtæki landsins. Þar væri sýnt fram á að Stjórinn gæti stjórnað hugsunum allra blaðamanna og fengið þá til að skrifa nákvæm- lega það sem hann einn vildi. Hálft þjóðfélagið væri svo auðvitað að taka þátt í því ráðabruggi að steypa góð- hjartaða leiðtoganum af stóli. Hmm... galin hugmynd? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON VELTIR ÞVÍ FYRIR SÉR HVORT POPP OG PÓLITÍK PASSI SAMAN? Popp og pólitík M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ég er of blankur til að gera eitthvað! Á sumrin er langbest að vera í Reykjavík! Er ekki Last Samurai komin á vídeó... Grillveislur út um allt, skella sér í laugarnar... óendanlega margt hægt að gera! Giftur. Tvö börn, á hamstur, mikið fyrir göngur, pitsu og sef- ur í sokkunum. Ekki núna, Elze! Ég er treyttür! Nein! Koma svo! Klára! Ertu alveg viss? Ja! Þú ert einsog flóð- hectur! Má ég leggja míg nú? Já en skoðaðu nú lafðina, maður! Er ég ekki að- eins grennri? Já, sama hér... Líka ég... En mig langar ekkert út! Kannski í vetur, en ekki að sumri til... Komin úr rækt- inni, Günther! Er ég ekki búin að missa helling? Ertu kominn með plön fyrir sumarið? Ég ætla á Hróarskeldu, ann- ars verð ég bara í bænum... Djöfuls já! Piknik í Öskju- hlíðinni, útikaffihús, bjartar nætur, léttklæddar stelpur... nauts. Nefið veit. Eins og það gerðist. Eins og það leit út. Eins og sagan verður sögð Pot ! Pot ! Öhö! Mamm a! spark Klór Oooorgh! Æji! Á! Hættu!! EEEEE! Sem betur fer tókst mér að halda í stýrið.... Hryllingurinn! Hryllingurinn!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.