Fréttablaðið - 10.07.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 10.07.2004, Blaðsíða 30
FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Hjólreiðamenn á ferð og flugi í Eldhrauninu. SJÓNARHORNSVIPMYND FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: KAUPTÚNIÐ EROFTAST NEFNT EFTIR FIRÐINUM SEM ÞAÐ STENDUR VIÐ. RÉTT NAFN: Búðir. BÆJARFJALL: Hoffell. UPPHAF: Verslunarstaður frá 1880. ÞÁTTUR Í SÖGUNNI: Miðstöð franskr- ar skútuútgerðar fram undir 1935, þar var franskur spítali, frönsk kapella og franskur konsúll. ÍBÚATALA NÚ: 580-600. AÐALATVINNUVEGUR: Sjávarútvegur. KOSTIR:Höfnin er aðdjúp og skjólgóð frá náttúrunnar hendi. NÁTTÚRUPERLA: Eyjan Skrúður er fyrir mynni fjarðarins. GOTT AÐ VITA: Fransmannasafn er á Fáskrúðsfirði. VISSIR ÞÚ ... ...að Kermit froskur er örvhentur? ...að fingraför kóalabjarna eru næstum því eins og fingraför manneskna? ...að kvak í öndum bergmálar ekki? ...að rétta nafn tölvugúrúsins Bill Gates er William Henry Gates III? ...að jó jó-ið var fundið upp á Fil- ippseyjum þar sem það var notað sem áhald til að veiða með? ...að mánuðir sem byrja á sunnu- degi innihalda alltaf föstudaginn þrettánda? ...að 1,929,770,126,028,800 litasam- setningar eru mögulegar í töfraten- ing (Rubic Cube)? ...að allir gondólar í Feneyjum á Ítalíu verða að vera málaðir svart- ir? ...að það tekur fjörutíu mínútur að harðsjóða strútsegg? ...að fullvaxta björn getur hlaupið jafn hratt og hestur? ...að stokka þarf spilastokk sjö sinnum svo hann sé almennilega stokkaður? ...að á næstu sjö dögum munu um átta hundruð Bandaríkjamenn slasa sig á skartgripunum sínum? ...að litur syrgjanda er fjólublár í Tyrklandi? ...að þú notar að meðaltali 43 vöðva til að gretta þig? ...að meðalhjarta í mannskepnunni slær þrjú þúsund milljón sinnum á ævinni? ...að þú brennir 26 kaloríum með því að kyssa einhvern í eina mín- útu? ...að meðalmanneskja mun borða eitt hundrað tonn af mat á ævinni? ...að bein dúfunnar eru léttari en fjaðrirnar þeirra? Blágresi Blágresi blómgast í júní og er aufúsu- gestur um allt land. Best líður því í frið- uðu landi, helst kjarrlendi og verður þá stórvaxnast. Áður fyrr var blágresið notað til litunar, bæði á bláu og svörtu og aukanöfnin sortugras og litunargras eru af því dregin. Blágresið var líka notað til lækninga. Seyði af blöðum þess var sagt eyða blöðrusteini og þykja gott við niðurgangi. BLÓMIÐ 10. júlí 2004 LAUGARDAGUR12 HELLUR STEYPA RÖR MÚRVÖRUR EININGAR Hellur steinar N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 1 1 9 3 7 / si a. is Reykjavík: Malarhöf›a 10 • Hafnarfir›i: Hringhellu 2 • Selfossi: Hrísm‡ri 8 www.steypustodin.is Hellur og steinar fást einnig í verslunum BYKO Fáðu sendan nýjan bækling okkar um hellur og steina þér að kostnaðarlausu eða kynntu þér úrvalið á steypustodin.is Söludeildin er opin alla virka daga frá kl. 8-18 og 10-14 laugardaga. Hjá Steypustöðinni færðu faglega ráðgjöf hjá landslagsarkitektunum Birni Jóhannssyni, Einari Birgissyni eða Stanislas Bohic um allt sem lýtur að því að skipuleggja nýjan garð eða betrumbæta þann gamla. Pantaðu tíma í síma og fáðu faglega ráðgjöf um skipulag garðsins og heimkeyrslunnar þér að kostnaðarlausu. Ráðgjöf landslagsarkitekta 540 6800

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.