Alþýðublaðið - 23.06.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 23.06.1922, Side 3
&LÞÝÐOBLAÐIÐ 3 um skoðun á bifreiðum og bifhjölum í lögsagnarumdæmi ReykjaYlkur. Sæmkvæmt lögum ssr. 88, 14 aóv. 1917, 4. greiis, tilkyonist hé? me9 bifreiða og bifbjélaeigendum, að skoðun fer fram sem hér SRgir: Föstudaginn 23. þ. m. á bifreiðura og bifbjólam R E. nr. i— 25 Laugardaginn 24 m n " »» H —R E. nr. 26— 50 Mánudaginn 26. m m ~~~~ m » R E, nr. Si— 75 Þriðjudaginn 27. m m m R. E nr. 76—100 Miðvikudag 28. m m m m -.- R. E nr. 101—125 Fimtudaginn 29. m m » -.- R. E. nr. 126—150 Föstndaginn 30. .» m »• m R E nr. 151—175 Laugardaginn I. júlf m " " J»» m —,— R E. ar. 176—200 Mánudaginn 3. — 1» ' H » —.— R. E. nr. 201—227 Ber bifreiða og bifhjólaeigendum Rð koroa með bifreiðar sfesr og bifhjól að tollbúðinni & hafnarbakkanum (sími 88), og verður akoð- unin framkvæmd þar daglega frá kl. I til ki. 6 e. h. Vaeræki einhver að koma biíreið ainni eða bifhjó'i til skoðuaar, verður hann látinn sæta ábyrgð sarakvæmt ofssægreindum lögusn. Þrtta tilkyrmist hér með öllum, sera hlut eiga að tnáli, tii efsirbreytni. Lögregiustjórinn f Reykj&vik, 20. júnf 1922. Jón Hermannsson. « Ritfreg’n. Afmœlisminning Hins íslenzka f>rentarafélags 1897 — 4 apiil — 1922. MCMXXII Preotsmiðjuraar Acti og Gutenberg Pók þessi er gefia ót af tilefni *5 ára afœælis Hins islenzka prent arafálags hina 4 apríí þ á. Er hún f þrem aðalkcflum, og er hinn fyrsti stuttiegt yfirlit yfir starf setni fébgsins þessl 25 ár. Annar aðalkaflinn er royndir af öilura þeim, er geugið hafa í félagið frá stoínun þess til afmælisins að ein um sex undantekoum, fjórum út lendiugum og tveimur nýsvein um, er ekki varð náð f myndir af. Þriðji sðalkaflinn er skrá yfir þessa söma menn alla með til- greindum fæðingardegi og ári Og inngöngudegl í félagið og dánar degi þeirra, sem látnir eru. Bókin er fróðleg og jafnvel skemtileg raeð köflum Gefur hún góða hugmynd um þá örðugleika, sem aliur verkamannafélagsskapur á við að stríða jnfnsn og tkki sízt f byrjun, en Hið fslenzka prentarafélag er elzta verkamanna- félagið hér á landi, að minsta kosti af þeim, sem enn Jifa, En fremur er bókin rojög eigu- ieg vegna rayndanna og annars ytii frágsngs, sem er í bezta lagi, þó ekki megi teljast lýtalaus, þvf miður. Er þvf Jfklegt, að ranrgan bókavin fýsi að dgnast hana. Þó geta þeir aidrei orðið margir, sem þá hnoss hreppa, því að upplsg ið var iítið; allir prentarar hafa þegar keypt hana og nokkrir fleirl. Þó eru enn til nokkur eintök, sem fást í Gutenberg og kosta 10 kr, hvert. Stephan G, Stephansson skáld. Mörg þó Iéttvæg ljóðamynd lýsi settum göSlum, eihf sprettur andans Jind upp bjá KfettafjöJIum. Svo mér hiýni hugann kritsg., heims þá hvín f tlndum, tek ég mína’ f tiifinning teyg úr þfnum Hndum. Meðan hjalla hreinsar regffi, hróðrarspjalii vanur Jifir allar áldir gegn .ættJands fjallaavanur.* Þýtt hann kvakar, þenur háls; — þýtur nakisn strengur; andans vakir ylur fijáls, — engisn klaki lengurl Fagur óður ei mua sízt að þvf góða hlynna; hollan gróður vekur víst .voröld* ljóða þinna. — Kuldans hála Kjalvegi’ á kveikir bál f spori, uffldrassiálið öflugt þá opnar sál mót vori. . Fyrir vestan frægð þér skÍB,. Fagurt Iézt þá dreyma; áttu beztu .óðul* þfn eins hjá flestum heima. ■ ! .. « Saga geymi sannleiksþrótt, svanahreim f lfnuml Andann dreymi aldrei nótt yfir heimi þinumi 7, S, Húnjjórð. Af sérstökum áaíæð— UUt getur engina íundur Qiðid f st. Vikíagur f kvöld, — Æ T, Póstkvittunas'bák tsp» aðist á þriðjudsgian, Skilist á afgr. Alþýðublaðsias » . Ambóiti (steðji) og skrúfstykki tií sölu á afgreiðsla Aiþbl, Tækifærisvcrð. Orammóíónnálar (cotidor og polyfon) nýkomnar í Hljóðfærahúsið, Laugaveg 18. Besta sðgubókin er Æsku- mínaingar, ástarsaga eftir Turge- niew. Fæst á afgr. Alþbl. og hjá bóksöium. Nótur og Taktmælar korou með Botníu f Híjóðfærahúsið, Laugaveg 18.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.