Fréttablaðið - 10.07.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.07.2004, Blaðsíða 40
28 10. júlí 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 Sýningartilboð á kanóum sími: 893-5777 Komið og prufið ál-kanóana hjá okkur upp við Hafravatn um helgina laugardag 11–14 og sunnudag 12–16 Hingað til hef ég lifað e i n f ö l d u lífi. Klæði mig oftast í gallabux- ur og bol, borða kjöt- bollur í brúnni og les bækur mér til skemmt- unar. Líf mitt er inn- antómt og l e i ð i n l e g t og ég er gamaldags. Nú hef ég hins vegar ákveðið að feta mig áfram í átt til nútímans. Til að mæta þeim kröfum hef ég ákveðið að fleygja öllum bókunum, geisla- diskunum og öðru drasli sem fyllir stofuna. Þess í stað ætla ég að koma upp litlu og lágu japönsku borði. Í kringum það ætla ég að raða fjórum hand- silkisaumuðum perskneskum púðum sem heimilisfólkið situr á meðan það gæðir sér á grænu tei úr kínversku postulínsstelli. Allt annað fær að víkja. Ég vil vera mínímalískur og nýta rýmið eins vel og ég get. Sama mínímalíska stíl ætla ég að taka upp í öðrum her- bergjum að eldhúsinu undan- skildu. Ég er nefnilega búinn að átta mig á því að ef ég ætla að mæta matarvenjum nútím- ans verð ég að hafa réttu græjurnar. Ég ætla líka að finna ferskustu hráefnin. Þá get ég boðið heimilismönnum upp á fitusnautt kengúrurkjöt úr samlokugrilli, hitað kúskús og grænmetisrétti á gaselda- vélinni minni og týnt ferskar kryddjurtir úr eldhúsgluggan- um sem ég ber fram með hummus og fersku mangó- mauki. Ég veit ekki af hverju ég átt- aði mig ekki á þessu fyrr. Ég var sennilega bara fastur í for- tíðinni. Nú veit ég hins vegar að líf mitt á eftir að taka stakkaskiptum. Það verður ekki lengur leiðinlegt að lifa. Líf mitt verður frábært. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA KRISTJÁN HJÁLMARSSON ÆTLAR AÐ TAKA UPP NÚTÍMALEGRI LIFNAÐARHÆTTI Líf mitt verður frábært M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Áttu eitthvað tjald? Ég er að fara á Hróarskeldu á morgun! En þú varst bara að koma heim frá Glastonbury! Ég veit! En ég er bara eins og Rambó! Ég bara passa ekki lengur inn í samfélagið! Þú veist eftir allt þetta flakk fúnkerar maður ekki lengur félagslega! Maður bara þráir að snúa aftur í helvítið! Þú getur komið þér fyrir í kúlu- tjaldsbreiðu með hinum festi- valfíklunum! Svo getið þið setið árið um kring og logið því til að þið hafið séð skítakallinn. Þetta er eitthvað sem þú skilur ekki fyrr en þú hefur reynt þetta! I saw some bad shit, maaan! Það eina sem þú og Rambó eig- ið sameiginlegt er að þið báðir hafið fengið bavíanarassgöt við að skíta í náttúrunni! Marsering! Inn! ÚT! Fékk ég eitthvað? Nei elskan, það held ég ekki - Ó, bíddu. Þú mátt fá þetta Veiiii! Vá! Sjáið öll fallegu blöðin! og „gasp“ Lím- miði með mynd af gömlum kalli! Ó, takk pabbi! Takk! Takk! Takk! Takk! Gleði ruslpósts. Pósturinn er kominn! ...áður en við hefjumst handa í dag vil ég láta bekkinn vita að ég hef fengið mér ISDN-síma og get því auðveldlega séð nákvæmlega HVER það er sem hringir! ...til dæmis þegar ég heyri bara andar- drátt eða stunur...

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.