Fréttablaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 13
13MÁNUDAGUR 12. júlí 2004 GJÖF FRÁ DÖNSKU KONUNGSFJÖLSKYLDUNNI Listasafn Íslands hefur fengið að gjöf frá dönsku konungsfjölskyldunni málverk eftir Jón Stefánsson. Verkið er frá 1935 og var brúðargjöf íslenska ríkisins til Friðriks krónprins og Ingiríðar prinsessu. Svanir er eitt af höfuðverkum Jóns Stefánssonar og jafnframt eitt stærsta verk hans 131x202 cm. Sendiherrra Danmerkur á Íslandi, Lasse Reimann, afhenti verkið formlega forstöðumanni Listasafnsins, Ólafi Kvaran, síðastliðinn föstudag. Fall Saddams forsenda fyrir áhrifum íraskra kvenna: Fleiri möguleikar en áður LÍBANON, AP Fall Saddams Hussein af valdastóli var forsenda þess að konur kæmust í áhrifa- og valda- stöður í Írak. Þetta sagði Sawsan al-Sharifi landbúnaðarráðherra og ein af sex konum sem gegna ráðherraembætti í írösku bráða- birgðastjórninni. „Fyrir ári síðan gátum við ekki látið okkur dreyma um að þjóna þjóð okkar eins og við gerum nú,“ sagði al-Sharifi á ráðstefnu um stöðu kvenna í arabalöndum. „Konum bjóðast nú tækifæri sem voru ekki til staðar áður. Nú getur kona stefnt að því að leika hlutverk í stjórnmálum.“ Nesreen Mustafa Berwari, ráðherra opinberra fram- kvæmda í írösku stjórninni, tók undir orð kynsystur sinnar. Hún sagði íraskar konur vera að hefja sig til áhrifa í stjórnmálum. „Þetta er aðeins mögulegt vegna þeirra breytinga sem hafa átt sér stað.“ Fleiri konur eiga sæti í írösku stjórninni en nokkurri annarri stjórn arabaríkis. ■ ÍRASKAR KONUR Geta nú komist til áhrifa í íröskum stjórnmálum. Það segja kvenráðherrar að hafi verið ómögulegt í stjórnartíð Saddams Hussein. stunda- eða búgarðabyggð. Fólk getur fengið stórar lóðir og haft möguleika á að vera með hross, eða eitthvað slíkt,“ segir Einar og kveður mikinn áhuga vera að kvikna fyrir strandbæjunum. „En magnið hefur verið hérna upp frá á Selfossi,“ bætir hann við. ■ NÝBYGGING ÍBÚÐAR- HÚSNÆÐIS Í ÁRBORG * 1998 16 1999 45 2000 85 2001 80 2002 75 2003 119 2004** 91 * MIÐAÐ ER VIÐ AÐ STEYPTUR HAFI VERIÐ SÖKKULL. ** EINGÖNGU JANÚAR TIL APRÍLLOKA. ÍBÚÐAFJÖLDI Í NÝJUM RAÐ- OG PARHÚSUM Í ÁRBORG SÍÐUSTU ÁR 1998 10 1999 27 2000 32 2001 36 2002 41 2003 67 SMÍÐAÐ Í SÓLINNI Á SELFOSSI Hörður og Garðar (fjær) eru smiðir frá Reykjavík sem sækja vinnu austur á Selfoss. Þeir láta vel af akstrinum yfir Hellisheiðina og segja gott að geta „trappað sig niður“ á heimleiðinni. ÓLI KRISTJÁN ÁRMANNSSON BLAÐAMAÐUR FRÉTTASKÝRING HÚSNÆÐISMÁL - FJALLAÐ ER UM SPRENGINGU SEM HEFUR ORÐIÐ Í NÝBYGG- INGUM Á SELFOSSI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.