Fréttablaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 30
12 12. júlí 2004 MÁNUDAGUR Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR. www.hus.is Sverrir Krisjánsson Gsm 896-4489 lögg.fasteigna sali í 33 ár Erla Waage Gsm 697-8004 sölumaður VANTAR EIGNIR Vantar allar stærðir af eignum á söluskrá * Einbýlishús * Rað-parhús * Jarðhæðir stofu er herbergi með litlum svölum út af. Við hlið þess er eldhús með nýrri innréttingu og tækjum. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefa og aðstöðu fyrir þvottavél. Á öll- um gólfum er parket nema á baðherbergi. Húsinu fylgja bílastæði á baklóð. V. 13,9 millj. LAUGAVEGUR 18 - ÍBÚÐ Í HÚSI MÁL OG MENNINGAR - nýstandsett, falleg íbúð á 5. hæð sem skiptist í gang, fal- legt ný standsett flísalagt baðherbergi með innréttingu og sturtuklefa, stofu með eld- húsinnréttingu á einum vegg, fallegt og vel hannað. Svefnherbergi með stórum skápum og stórt vinnuherbergi sem er í raun skipt í tvennt með skáp og er notað sem vinnuher- bergi annarsvegar og sem svefnherbergi. Gólf í gangi, stofu og herbergjum er parket- lagt. EIGN FYRIR MIÐBÆJARFÓLK. Áhv. 9,4 millj. V. 15,5 millj. 2ja herbergja KÓNGSBAKKI GÓÐ 2JA HER- BERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Á VINSÆLUM STAÐ.Hol með skápum. Hjónaherbergi með skápum. Baðherbergi flísalagt að hluta, þvotthús og geymsla inn af því. Stofa með austur-svölum og eldhús með góðri innrétt- ingu eru samtengd. Gólfefni eru plast-park- et og flísar. Í kjallara er sér-geymsla og sam- eiginlegt þurrkherbergi. V 9,4 millj. Landsbyggðin Æ G I S G ATA - S T Y K K I S - HÓLMI FALLEGT HÚS hlaðið úr hol- steini 1968 og sléttpússað, seinna var byggt ofaná húsið myndarlegt ris úr timbri, 31 fm bílskúr. Lóðin er að mestu frágengin með holtagrjóti og plankahleðslum, stórt bíla- stæði með malarlögn. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn, húsið stendur ofan götu. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, hjóna- hergi, tvö minni herbergi, baðherbergi, eld- hús inn af því er þvottaherb. og geymsla. Í risi er fjöldskyldurými, herbergi, baðher- bergi og geymslupláss undir súð. V. 11,5 millj. VÍÐIMELUR Efri hæð og ris í þríbýlishúsi á besta stað í Vest- urbæ. Hæðin og risið er skv. Fmr. 130,8 fm en eru í raun verulega stærri, sennil. ca. 185 fm. þó talsvert undir súð. Sameiginlegur inngangur er með fyrstu hæð, stigi upp í stórt og fallegt hol með arni. Eldhús er með dúk á gólfi og harðvið- ar/harðplast innréttingu, húsbóndaherbergi er rúmgott, tvær fallegar og rúmgóðar suðurstofur (borðstofa og stofa), parket á gólfi, suðursvalir út af stofu. Á sér gangi er hjónaherbergi með góðum skápum. Baðherbergi er með flís- um, kerlaug og sturtu. Svefnherbergi með dúk á gólfi. Í risi eru fjögur herbergi undir súð með þakgluggum og þvottaherbergi. Undir tröppum er útigeymsla. Lítil sameign í kjallara. V. 26 millj. FLÉTTURIMI Mjög falleg 4ra herbergja, 117,7 fm íbúð á 2. hæð, neðst í botnlanga. Rúmgott hol, tvö barnaherbergi, annað parketlagt og hitt dúka- lagt. Hjónaherbergi með góðum skápum, dúkur á gólfum. Borðkrókur í eldhúsinu með stórum gluggum, frábært útsýni. Grillsvalir. Parket á stofu- og borðstofugólfi og er útgengt á stórar vestur svalir, glæsilegt útsýni. Baðherbergi dúkalagt og með baðkari. Sameiginlegt þvottaherbergi, hjóla- og vagnageymsla. Sér geymsla í kjallara. Íbúðinni fylgir opið bílskýli. Áhv. 8,2m. V. 17,9m OPIÐ VIRKA DAGA – FRÁ kl. 09:00-18:00. – WWW.FMG.IS Laufengi Falleg 4ra herbergja íbúð á 1.hæð með sér lóð. Björt stofa með parketi. Eldhús með góðum borðkrók, flísar á gólfi. Við eldhúsið er lítið þvottaherbergi. Á sérgang eru þrjú svefnher- bergi, parket á öllum gólfum, lausir skápar. Flísalagt bað með baðkari, sturtu og lítilli inn- réttingu. Við andyri er geymsla með hillum. Inn- angengt í 26,5 fm bílageymslu, sem fylgir íbúð- inni. Áhv. 7,3 millj. V. 15,7 millj. SUMARBÚSTAÐALÓÐ - ÞINGVELLIR Sumarbústaðalóð í landi Miðfells við Þingvallavatn. Lóðin sem er horn lóð, er 5000 fm og stendur við F-götu nr. 1 við Sandskeið. Hér er um að ræða eignarlóð. Verð kr. 550.000.- Einbýlishús VANTAR - VANTAR Vantar stórt og gott EINBÝLIS- HÚS í Grafarvogi eða í Garðabæ. Hafið samband við Sverri í síma 896-4489 eða Karl í síma 898- 6860. GARÐSSTAÐIR-EINBÝLI Á EINNI HÆÐ 152 fm. einbýlishús á einni hæð ásamt 31 fm. innb. bílskúr. 3 svefnherbergi og stórar stofur. Arinn. Allar innréttingar og gólfefni eru falleg og vönd- uð. Stórt terras út af stofu. Fallegt útsýni frá húsinu. Aðkoma að húsinu er góð og fá hús við botnlangann. Góð lán áhvílandi. Til greina koma skipti á góðri nýlegri 110-130 fm. íbúð, gjarnan í góðu lyftuhúsi helst með bílskúr eða bílskýli. Sérhæðir GRUNDARHÚS MJÖG BJÖRT OG SKEMMTILEG 126,3 FM SÉR ÍBÚÐ Á EFRI HÆÐ Í SEX ÍBÚÐA HÚSI. Forstofa, þvottaherbergi+geymsla. Hol, gestasnyrting. Eldhús með borðkrók. Stofa mjög björt og skemmtileg með útbyggðum stórum glugga og er þaðan falleg fjallasýn, einnig útgangur á suður-svalir. Þrjú svefn- herbergi með fataskápum. Baðherbergi. Í risi er stór geymsla og er hún nýtt sem her- bergi. Á allri íbúðinni er fallegt plast beykiparket. Sameiginl.hjólageymsla.Tvö sér-bílastæði. Húsið var málað fyrir tveimur árum og allar rennur voru endurnýjaðar fyrir nokkrum mánuðum. V. 16,8 millj. 4ra herbergja DALALAND MJÖG GÓÐ OG BJÖRT 4JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á ÞESSUM EFTIR- SÓTTA STAÐ. Hol með góðum fataskáp- um. Stofa með stórum suður-svölum. Her- bergi sem nú er notað sem borðstofa. Tvö önnur herbergi. Eldhús með kork á gólfi og borðkrók. Baðherbergi flísalagt, baðkar, innrétting og tengi fyrir þvottavél. Á öðrum gólfum íbúðarinnar eru teppi. Sér-geymsla er á jarðhæð, einnig sameiginlegt þvotta- hús og hjólageymsla. Sameign snyrtileg og á stigapalli eru viðarskápar sem tilheyra íbúðinni. Góð bílastæði eru á plani. V. 14,6 millj. 3ja herbergja SÓLVALLAGATA FALLEG OG BJÖRT 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í VESTUR- BÆNUM.Gengið er inn í forstofu með góð- um skápum. Þaðan er gengið í rúmgóðar stofur/borðstofu með stórum gluggum og útgengi út á suður-svalir. Innaf stofu er her- bergi með góðum skápum. Til vinsti frá for- VALLENGI MJÖG GÓÐ 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í BARN- VÆNU UMHVERFI. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fatahengi. Úr holi er gengið í öll herbergi - hjónaherbergi með fataskáp. Bað- herbergi með baðkari, innréttingu og dúk á gólfi. Þvottaherbergi með hillum. Eldhús opið inn í stofu með góðri innréttingu og góðum tækjum. Stofa með útgengi út í afgirtan suð- austur sér-garð með hellulögn og gróðri. Gólf- efni á holi, gangi og stofu er plast-parket. Sér- geymsla fylgir íbúðinni sem gengið er í utan frá. Mjög barnvænt umhverfi með stóru leik- svæði, skólum í göngufæri og einnig er stór þjónustumiðstöð, SPÖNGIN í göngufæri. V. 10,9 millj. Við Bjarkarás í Garðabæ er 159,7 fm parhús með 32,5 fm innbyggð- um bílskúr sem fasteignasalan Draumahús býður til kaups. Par- húsið var byggt árið 1999 og stend- ur á góðum útsýnisstað. Það er steypt en ekki fullklárað því gólf- efni vantar og eftir er að klæða flest loft. Grunnflötur þess er 162,5 fm en auk þess er milliloft sem er 30 fm í fullri lofthæð og að gólffleti mun stærri. Þar eru tvö rúmgóð herbergi og heilmikið geymslupláss. Bílskúrinn er líka með geymsluplássi og sérlega háum innkeyrsludyrum. Svo tilhögun íbúðarinnar sé lýst nánar þá er komið inn í rúmgóða forstofu. Inn af henni er stórt for- stofuherbergi og gestasnyrting með upphangandi salerni, einnig þvottahús með innréttingu og úr þvottahúsinu er innangengt í bíl- skúrinn. Þegar komið er inn úr for- stofu er hol og stigi þaðan upp á milliloftið. Út frá holinu liggja aðrar vistarverur hússins. Eldhús- ið er hálfopið inn í stofu. Það er bjart, með hornglugga og er útsýni gott úr honum. Eldhúsinnrétting er úr kirsuberjaviði, þar eru gas- hellur og sérsmíðað eldhúsborð fylgir. Úr stofunni er gengið út á verönd, þaðan blasir gott útsýni við. Í stofunni er halogen-lýsing. Barnaherbergi er með svefnlofti og þar eru tenglar fyrir sjónvarp. Hjónaherbergi er stórt með dyr- um út í garð. Þar er stór fataskáp- ur en á hann vantar hurðir. Bað- herbergið er með stórum steypt- um sturtuklefa og neðri skápum. Þar er gert ráð fyrir baðkari. Allar hurðir eru úr kirsuberjaviði. Lóðin er frágengin að hluta, þ.e. búið að tyrfa og helluleggja bíla- plan. Öll tengi fyrir heitan pott eru til staðar. Útiljós eru tengd ljósa- sellu. Hjá Draumahúsum: Parhús með góðu útsýni í Garðabæ Eldhúsið er rúmgott og með inn- réttingu úr kirsuberjaviði. Húsið er nýtt og með innbyggðum bílskúr. Fasteignasalan Fasteignamiðlun er nú með á sölu góðri þriggja her- bergja íbúð við Garðsenda 3 í Reykjavík. Íbúðin er á efstu hæð í þríbýlishúsi, en efsta hæðin er þak- hæð. Sameiginlegur inngangur er í húsið með íbúðinni á miðhæð. Geng- ið er inn í hol með parketti á gólfi, fatahengi og tölvukrók. Á baðherberginu eru flísar á gólfi og ný falleg innrétting. Einnig prýð- ir baðherbergið nýr vaskur, baðkar og gluggi og tengi er fyrir þvottavél. Svefnherbergi er með parketti á gólfi og skápum. Stofan er rúmgóð og þar er einnig parkett á gólfi. Við hliðina á stofunni er mjög rúmgott herbergi með parketti á gólfi, skáp- um og útgengt er á suðursvalir. Eld- húsið er með nýju eikarplastparketti á gólfi og þar er falleg og ný innrétt- ing. Tengt er fyrir uppþvottavél í eldhúsinu og einnig er borðpláss. Lítil geymsla er í íbúðinni með glug- ga og í kjallara fylgir íbúðinni sér- geymsla með glugga. Þak hússins er nýlegt að sögn eiganda. Ásett verð er 12,9 milljónir. Góð þriggja herbergja íbúð: Fallegar innréttingar og parkett á gólfum Íbúðin er á efstu hæðinni sem er þakhæð, en þakið er nýlegt að sögn eigandans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.