Fréttablaðið - 14.07.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 14.07.2004, Blaðsíða 26
18 14. júlí 2004 MIÐVIKUDAGUR THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 8 og 10.30 B.I.12 SÝND Kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 SÝND Kl. 5.50 og 8 SÝND Kl. 10.15 B.I. 16 SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SUMARSINS! SÝND kl. 10 MORS ELLING kl. 6 THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 10.15 B.I. 12 METALLICA: SOME KIND OF MONSTER kl. 8 SÝND kl. 5 og 7 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 5, 7, 9 og 11 M/ENSKU TALI SÝND kl. 8 SÝND kl. 9 B.I. 14 SÝND kl. 8 og 10.15 B.I. 12 SÝND kl. 6 og 10.30 Frábær, gamansöm og spennandi ævintýramynd sem byggð er á sígildu skáldsögu Jules Verne. Með hinum hressa og sparkfima Jackie Chan. HHH S.V. Mbl. HHH H.J. Mbl. Sigurvegari CANNES og EVRÓPSKU KVIKMYNDA- VERÐLAUNANNA. bráðfyndið meistarastykki „Dásamlega áhrifamikil og fyndin!“ - Donald J. Levit, FILM THREAT „Guðdómlega fjarstæðukennd gamanmynd!“ - Peter Howell, TORONTO STAR" HHH1/2 kvikmyndir.is HHHH kvikmyndir.is Tom Hanks er einhver útsmognasti, klárasti, færasti og mest heillandi afbrota-snillingur sem nokkru sinni hefur reynt glæp aldarinnar. SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3.30, 5,45, 8 og 10.30 Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding Frá leikstjóra Pretty Woman HHH Kvikmyndir.is HHH H.L. Mbl. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Kvikmyndir.com PÉTUR PAN kl. 3.50 DAY AFTER TOMORROW kl. 3 Frá framleiðanda Spiderman r fr l i i r HHH S.V. Mbl. SÝND kl. 3, 5, 6, 8, 9 og 11 SÝND Í LÚXUS kl. 5.30, 8.30 og 11.30 Frá framleiðendum Runaway Bride og Princess Diaries Í GAMANMYNDINNI SÝND kl. 5,30 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 M/ENSKU TALI SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKUTALI 19 þúsund gest i r á 5 dögum HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ f i i t i t i. i . l t t llí illj t. í l l t t i . i i . i í i f i i . STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA STÆRSTA GRÍNMYNDALLRA TÍMA STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM HHHH kvikmyndir.is STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA STÆRSTA GRÍNMYNDALLRA TÍMA STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM HHH1/2 kvikmyndir.is HHH Mbl. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN Jólasveinn í rauðum búningi á harðahlaupum í hitanum í Nazaret með nokkra pilta á hælunum. Pakkarnir hrynja úr bakpokanum hans og þegar hann nemur staðar sér maður að það stendur risastór búrhnífur í brjósti hans. Þar er eitthvað verulega bogið við þessa mynd, sérstaklega þar sem jóla- sveinninn er ekki Ástþór Magnús- son. Maður gengur út úr húsi sínu með sorppoka og kastar honum yfir í garð nágrannans. Þetta ger- ir hann aftur og aftur þar til ná- granninn fær nóg og byrjar að kasta ruslinu til baka. Það líkar dónalega nágrannanum illa og hann skammar nágrannakonu sína fyrir að kasta ruslinu í garð- inn sinn að sér forspurðum. Ná- grannar eigi nefnilega að geta talað saman og sýnt hvor öðrum virðingu. Þetta eru aðeins tvö af ótal sýrðum atriðum sem mynda ara- bísku verðlaunakvikmyndina Divine Intervention. Það er varla hægt að tala um að myndin hafi söguþráð sem slíkan og framan af spyr maður sig hvað í ósköpunum maður sé að horfa á. Það fæst eng- inn botn í þennan stórundarlega og vægast sagt brotakennda sögu- þráð. Svo segir nánast enginn neitt og það litla sem persónurnar láta frá sér fara er algerlega út í hött. Eða hvað? Divine Intervention er erfið mynd á að horfa. Ekki vegna of- beldis eða neins slíks heldur er frásagnarmátinn alls ekki sniðinn að smekk Vesturlandabúa fyrir línulega framvindu sögunnar, hraðar klippingar og hasar. Það gáfust nokkrir upp á þessari sýn- ingu og gengu út áður en nokkur heilleg mynd komst á þetta brota- púsl. Ég er ekki frá því að þetta fólk hafi verið að missa af einhverju óskilgreinanlegu, hugmynd, fræi sem skýtur rótum einhver staðar í kollinum á manni og byrjar að vaxa. Divine Intervention er nefni- lega áhrifarík mynd í öllum fárán- leika sínum og þegar maður hugs- ar um hana út frá þeirri staðreynd að hún lýsir upplausn í lífi araba og gyðinga á hernumdu svæðun- um áttar maður sig á því að hvert atriði er hlaðið merkingu og þegar brotin fara að renna saman í hug- anum eftir að myndin er búin ger- ir maður sér grein fyrir því að maður var að upplifa eitthvað sem maður fær ekki skilið. En hver skilur svo sem þann fáránleika sem blasir við fólki sem býr í Ramallah og þarf hálfdofið að horfast í augu við sjálft sig, grimmilegt umhverfið og tilfinningar sínar? Þórarinn Þórarinsson Í landi fáránleikans YADON ILAHEYYA (DIVINE INTERVENTION) LEIKSTJÓRI: ELIA SULEIMAN AÐALHLUTVERK: ELIA SULEIMAN, NAYEF FAHOUM DAHER FRÉTTIR AF FÓLKI ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Ragnheiður Gröndal og hljómsveitin Black Coffee heldur tónleika á Gamlabauk á Húsavík. Leikin verða ýmis blús-, djass- og popplög ásamt lögum eftir Ragn- heiði. ■ ■ LISTOPNANIR  10.00 Pétur Behrens myndlistar- maður opnar sýninguna Líthógraf- íur og gæðingar í gallerý Klaustri á Skriðuklaustri. Sýningin stendur til 2. ágúst og er opin alla daga 10-18. ■ ■ SKEMMTANIR  14.00 Samgönguhátíð í Skaftafelli í tilefni 30 ára frá opnun hring- vegarins. Lagt verður af stað frá þjónustumiðstöð í Bölta. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birt- ingu. Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7590 Frétt ehf. vantar blaðbera í afleysingar í flest hverfi. Athugaðu hvort það sé laust í þínu hverfi, virka daga eða um helgar. Vertu með í sigurliðinu Upplýsingar í síma 515 7590 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 11 12 13 14 15 16 17 Miðvikudagur JÚLÍ Rokkhnátan Avril Lavigne olli uslaá tónleikahátíðinni T in the Park um helgina þegar hún neitaði að sitja við hlið Kalla Bretaprins að tón- leikum sínum loknum. Aðstandend- ur höfðu fengið hana og bresku s ö n g k o n u n a Jamelie til þess að samþykkja að sitja við hlið p r i n s i n s . Lavigne virtist þó ekkert sér- staklega spennt fyrir því að hitta Kalla og hætti við á síðustu stundu. Þá fékk Will Young sæt- ið eftir mikið fjaðrafok. Tals- menn Avril segja að stúlkan sé feim- in og að henni geðjist mjög illa að svona auglýsingabrellum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.