Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 23
5ÞRIÐJUDAGUR 3. ágúst 2004 Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503 Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Örn Helgason sölumaðu Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020 Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919 Sverrir Kristjánsson eigandi sími 896 4489 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00 EINBÝLISHÚS ASPARGRUND - KÓP. Nýlegt norskt timburhús sem er hæð og rishæð ásamt frístandandi bílskúr. Allt fullgert bæði inn- andyra sem utan. Allt gert á vandaðan hátt. Stórt hellulagt plan með hitalögn. Sól- pallar og svalir. Mjög skjólgóður staður. Botnlangi með fjórum húsum. Íbúðin er m.a. stofa, borðstofa, rúmgott eldhús með vandaðri innréttingu, rúmgott þvottaher- bergi, rúmgott sjónvarpshol (mögul. á svefnherb), þrjú svefnherbergi, rúmgott flísalagt baðherbergi með sturtuklefa, hornbaðkari, snyrting o.fl. Eikarinnihurðir. Parket og flísar á gólfum. Sjón er sögu rík- ari. Áhv. 8,0 millj. húsbréf. Verð 33,8 millj. 5 TIL 7 HERBERGJA LANDAKOT - ÁLFTANESI Sveit í borg og mikil friðsæld. Mikið endurnýjuð 170 fm. íbúð á tveimur hæðum í tvíbýlis- húsi ásamt 75 fm. bílskúr með um 70 fm. geymslulofti. Íbúðin skiptist í 2-3 stofur, 3- 4 svefnherb., gestasnyrtingu, rúmgott baðherb. með sturtuklefa og baðakari, eldhús með ágætri innréttingu, þvottaherb og geymsla. Bílskúr er með lofthæð upp á 2,72 m. Búið er að endurnýja skólp, raf- magn, gler og gluggakarma, ofnalagnir og flest gólfefni. Húsið stendur sér á stórri lóð, mikil friðsæld og fallegt útsýni til Snæ- fellsjökuls og víðar. Áhv. 8,0 m. V. 22,4 m. 4RA HERBERGJA HRAUNBÆR - AUKAHERBERGI Töluvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Íbúð- in skiptist m.a. stofu, borðstofu með útg. út á vestursvalir, rúmgott eldhús með upp- gerðri innréttingu, tvö svefnherb., flísalagt baðherb. o.fl Nýlegt parket á gólfum. Ný- legar innihurðir. Í kjallara á íbúðin eitt íbúð- arherbergi með aðgangi að sameiginlegri snyrtingu. Austurhlið hússins er klædd með stení-klæðningu, en vesturhlið húss- ins var máluð sumarið 2002. Áhv. 8,1 m. V. 13,3 m. ÆSUFELL Góð 3-4ra herb. 96 fm. íbúð á 4.h. 2-3 svefnherb. Tvær stofur með stór- um suður-svölum út af, rúmgott baðher- bergi og ágætis eldhús. Skemmtileg eign með frábæru útsýni. Áhv. 2,2 m. V. 10,9 m. 3JA HERBERGJA GARÐSENDI - LAUS FLJÓTLEGA Góð 3ja herb. 84 fm. íbúð á 2.h. (efstu) í þrí- býlishúsi á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í parketlagðan gang með tölvu- krók, tvö rúmgóð herbergi með skápum, parketlagða stofu, flísalagt baðherb. með nýrri inrréttingu og glugga, eldhús með nýrri innréttingu og geymslu/þvottaher- bergi. Þetta er góð íbúð á friðsælum stað. Áhv. 9,6 m. V. 12,9 m. REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Góð 2ja til 3ja herb. íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Hafnarfjarðar. 1 til 2 svefnherb, rúmgott eldhús með góðu borðplássi, 1 til 2 stofur. Íbúðinni fylgir hálfur kjallari sem ekki er inn í fm. tölu eignar. Verð 9,2 millj. DREKAVOGUR - LAUS 3ja herb. 80 fm kj.búð í reisulegu þríbýlishúsi með sér- inngangi. Íbúðin skiptist m.a. stofu með út- gangi út á suðurverönd, tvö svefnherb., rúmgott eldhús, bað o.fl. 4,1 millj. byggsj. og 1,5 millj. lífsj. Verð 12,2 millj. www.fasteignamidlun.is brynjar@fasteignamidlun.is • Einstaklega glæsilegar lúxusíbúðir á frábærum útsýnisstað • Hús einangruð og klædd með áli að utan. • Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gól- fefna • Flísalögð baðherbergi í hólf og gólf • Tvö baðherbergi í stærstu íbúðunum • Hiti í gólfum í baðherbergjum • Innfelld halógenlýsing í stofu • Sameign fullfrágengin. • Tvennar svalir. • Greiðslukjör við allra hæfi. • Bílskúrar með átta íbúðum • Afhending er í lok árs 2004 • Hringið og fáið teikningar Á einum besta stað í Kópavogi á frábæru verði 10 íbúðir í klasahúsi við Ennishvarf 15 Ekki missa af þessum íbúðum, því verðið gerist ekki betra 2 íbúðir 3ja herb. ein 109 fm hin 117 fm á jarðhæð Verð: 17,500,000 SELDAR 1 íbúð 4ra herb. 115 fm á jarðhæð ásamt 32 fm bílskúr Verð: 20,500,000 2 íbúðir 4ra herb. 115 fm á jarðhæð ásamt 31 fm bílskúr Verð: 20,500,000 ÖNNUR SELD 1 íbúð 4ra herb. 125 fm á 2. hæð ásamt 31 fm bílskúr Verð: 22,700,000 3 íbúðir 4ra herb. 138 fm á 2. hæð ásamt 31 fm bílskúr Verð: 24,700,000 1 íbúð 4ra herb. 128 fm á 2. hæð ásamt 32 fm bílskúr Verð: 23,900,000 SELD Furugrund Selfossi. Ný og glæsileg parhús til sölu. Falleg steinsteypt parhús á einni hæð ca 100 fm auk 26 fm bílskúrs í grónu nýl. hverfi. Útveggir og loft einangrað. Hús- ið verður með lituðum marmara-salla aðutan. Gólf pússuð, hita og vatnslagnir komnar í gólf. Útidyrahurð úr Maghony og andyri harðviðarklætt. Lóð verður tyrfð. Stutt er í góða þjónustu, svo og Fjölbr.skóla Suðurl. og síðast en ekki síst, frábært hestahverfi. Áhvílandi húsbréf..8,3-9.7m. Til afhendingar STRAX. Verð 12,5 milljónir Byggingaraðili: P. Jónsson ehf. Upplýsingar veittar í síma 616-1879 Draumahús eru nú með 128,8 fer- metra fjögurra herbergja íbúð til sölu að Bakkastöðum 165 í Graf- arvogi. Íbúðin er á annarri hæð í litu sex íbúða húsi með 23,1 fer- metra bílskúr. Íbúðin er gullfalleg og björt á mjög rólegum stað með yndislegt útsýni. Einnig er sér- geymsla, sérinngangur og tvenn- ar stórar svalir sem prýða húsið. Fallegar flísar eru á öllum gólfum nema í tveim barnaher- bergjum en þar er parket. Inn- réttingar og hurðir eru úr kirsu- berjavið. Í öllum herbergjum er lagt fyrir síma, sjónvarp og tölvu. Hverfið er mjög notalegt og við Korpúlfsstaði. Stutt er í alla úti- vist og þjónustu. Gengið er inn í íbúðina um sérinngang á jarðhæð í forstofu með flísum á gólfi og kirsuberja- fataskáp. Þaðan liggur flísalagð- ur stigi upp á efri hæð um stiga- gang með háum glugga. Komið er upp á efri hæð um glerjaða hurð inn á stórt hol sem skiptir íbúðinni fyrir miðju. Á hægri hönd er fyrst stórt, flísalagt þvottahús með miklu geymslu- rými, vask og borði. Hjónaherbergið er rúmgott með góðum skápum og þaðan er útgengt á stórar suðursvalir. Næst kemur glæsilegt, stórt bað- herbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, með fallegri innréttingu, baði og sturtuklefa. Tvö barna- herbergi eru í íbúðinni og er ann- að þeirra mjög stórt. Stofan er rúmgóð og björt með stórum gluggum þar sem Esjan og hafið blasir við. Stofan er aðskilin frá eldhúsi og borðstofu. Eld- húsinnréttingin er glæsileg úr massívum kirsuberjavið með ljós- um í glerskápum og Blomberg- tækjum. Eyja með keramikhellum og De Dietrich háf skilur að borð- stofuna og útgengt er á svalir. Húsið er úr forsteyptum ein- ingum með viðhaldslítilli, steinaðri áferð. Öll sameign er mjög snyrtileg og sameiginleg geymsla er við bílskúra. Þrjú bíla- stæði fylgja þessari íbúð. Þetta er svo sannarlega eign fyrir vandláta og er ásett verð 21,9 milljónir. ■ Húsið er á góðum stað í mjög rólegu hverfi og með yndislegt útsýni. Gullfalleg eign í Grafarvogi: Útsýni yfir Esjuna Erfiðleikar við fjármögnun: Hjálpar leitað strax Allir geta lent í erfiðleikum með fjár- málin og fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Ef óvænt atvik koma upp sem breyta upphaflegum forsendum er mikilvægt að leita strax aðstoðar áður en vanskil hlaðast upp. Bankar, sparisjóðir og Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna ásamt innheimtusviði Íbúðalánasjóðs veita ráðgjöf um úrlausn vandans. *Hægt er að leita til innheimtusviðs Íbúðalánasjóðs ef greiðsluvandi er óverulegur eða leysanlegur, en þar er hægt að semja um greiðsludreifingu vanskila í allt að 18 mánuði. *Hægt er að leita til fjármálastofnana, það er viðskiptabanka þar sem almenn viðskipti eða vanskil eru mest, ef greiðsluvandi er verulegur. *Úrræðin geta verið skuldbreyting á þeirri fjárhæð sem er í vanskilum og/eða tímabundin frestun á greiðslum á lánum sjóðsins sem varir minnst í 1 ár og mest í 3 ár. Unnt er að sækja um lengingu láns í allt að 15 ár. *Fólk skal leita til Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna ef fjárhagsvandi er verulegur og fjármálin í þroti. Úrræði geta verið lán fyrir vanskilum og/eða tímabundin frestun á greiðslum á lán- um sjóðsins. Einnig er unnt að sækja um lengingu láns í allt að 15 ár. ■ Ýmis úrræði eru í boði ef fólk lendir í vandræðum með fjármögnun húsnæðis. Fyrsta útboði á íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs er lokið. Bréfin voru seld erlendum fjárfestum í lokuðu útboði. Íbúðabréf HFF 150644 voru boðin út í lokuðu út- boði fyrir fimm milljarða króna að markaðsvirði. Heildarávöxtun- arkrafa þeirra ásamt þóknun er tæplega fjögur prósent. Samið var við Íslandsbanka í London og Deutsche Bank í London um sölu á útboðinu til fjárfesta á erlendri grundu. Voru það þessir tveir aðilar, Íslands- banki og Deutsche Bank, sem sölutryggðu útboðið. Ætla má að kjör á lánum til ein- staklinga batni í kjölfar útboðsins. Vextir íbúðalánanna ættu að verða í kringum fjögur og hálft prósent ef miðað er við að Íbúðalánasjóður taki 0,60 prósentustig álag. Vext- irnir eru 4,8 prósent í dag. ■ Fyrsta útboð íbúðabréfa: Seld erlendum fjárfestum Íbúðabréf Íbúðalánasjóðs voru boðin út í lokuðu útboði fyrir fimm milljarða króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.