Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 50
30 3. ágúst 2004 ÞRIÐJUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 31 1 2 3 4 5 6 Þriðjudagur ÁGÚST NORÐURLJÓS kl. 4 THE LADYKILLERS kl. 6 og 10.40 B.I. 12 TROY kl. 10 B.I. 14 HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 10.30 M/ENSKU TALI RAISING HELEN kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 SÝND kl. 3.40, 5, 6.15, 8, 9 og 11 37 þúsund gestir BESTA SKEMMTUNIN FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝND kl. 3.45, 6.20, 8, 9.20 og 10.40 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 10.40 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS kl. 6, 8.30 og 11 37.000 GESTIR „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð 37.000 GESTIR HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. HHHH kvikmyndir.is HHHH S.V. Mbl. SÝND kl. 5,40, 8 og 10.20 HHHH „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi!“ - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 5 og 8 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 5, 7, 9 og 11 M/ENSKU TALI SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 VIÐEY Gönguferðir öll þriðjudagskvöld kl 19:30. Fjölskyldudagar á sunnudögum. Ljósmyndasýning í skólahúsinu um Viðey á fyrri hluta 20. aldar. Tuttugu ný fræðsluskilti í þorpinu. Minnum á listaverk Richard Serra, nýjan upplýsingabækling, ókeypis hjólalán, grillaðstöðu, tjaldstæði, veitingasölu, fjölda gönguleiða, óspillta náttúru og friðsæld. Nánari upplýsingar: arbaejarsafn.is, videy@rvk.is og s: 693-1444. Laugavegi 32 sími 561 0075 ÚTIMÁLNING OG VIÐARVÖRN ■ ■ TÓNLEIKAR  20.30 Margrét Árnadóttir selló- leikari og Lin Hong píanóleikari flytja verk eftir Schumann, Bruce Adolphe og Cesar Franck á sum- artónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.  21.30 Quintet Sigurdórs Guð- mundssonar rafbassaleikara spilar á Grand Rokk í kvöld. Aðgangs- eyrir á tónleikana er 1000 krónur.  21.30 Breski blúsarinn Long John Baldry heldur tónleika á Næsta bar. ■ ■ LISTOPNANIR  15.00 Myndlistarsýningin María mey opnaði í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju. Sýningin stendur til 31. ágúst.  17.00 Sýningar Katharina Grosse, Time Juice og Eggerts Péturs- sonar opna í SAFNI.  Handverkssýning er opnuð að Hóli í Hvítársíðu. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Á Skáldaspírukvöldi á Kaffi Reykjavík, lesa skáld úr frum- sömdum verkum sínum.  22.00 Trúbadorinn Einar Örn spilar á Nelly’s. ■ ■ SÝNINGAR  13.30 Í Listasafn Árnesinga stend- ur sýningin Sumardagur, sam- sýning íslenskra listamanna. Sýn- ingin stendur til 8. ágúst.  Ragna Sólveig Scheving hefur opn- að sýningu á gler- og leirverkum á veitingahúsinu Narfeyrarstofu í Stykkishólmi.  Kristín Reynisdóttir sýnir í Galleríi Sævar Karls. Sýningin stendur til 18. ágúst.  Sigurður Stefán Jónsson sýnir ljós- myndir á Kaffi Sólon. Sýningin stendur til 21. ágúst. Safn er nýtímalistasafn í hjarta miðborgarinnar en í dag verða opnaðar tvær einkasýningar í Safninu. „Sýningarnar eru aðskildar en þó valdar saman enda skemmti- legar hvor með annarri. Þetta eru hvort tveggja málarar sem sýna verk sín en að meginupp- lagi fókusera þeir á liti þó á gjör- ólíkan hátt,“ segir Markús Þór Andrésson, safnvörður Safnsins. Málararnir eru þau Eggert Pétursson og Katharina Grosse frá Þýskalandi. „Eggert er vel- þekktur hér á landi fyrir myndir sínar af íslensku flórunni. Hann málar hana nákvæmlega á löng- um tíma en hann er marga mán- uði með hverja mynd. Stíll hans er hins vegar að breytast mikið ef við getum tekið mark af þeirri mynd sem hann sýnir í Safninu. Hann er að hverfa frá nákvæmn- inni yfir í abstrakt litapælingar,“ segir Markús og bætir því við að mynd Eggerts sé mjög áhrifa- mikil. Katharina Grosse er mynd- listarkona frá Þýskalandi og segir Markús hana spútnik í mál- ara- og listaheiminum ytra. „Hún spreiar með háþrýstidælu beint á veggina. Hún vinnur hratt eins og dansari. Kemur sér inn í takt- inn, svingar og sveiflast þannig að úr verður litaorgía upp um alla veggi og loft.“ Staðsetning og umgjörð Safnsins hentar list Katharinu vel en þegar Lauga- vegurinn er genginn blasir verk- ið við frá götunni. „Verkið dreg- ur mann af götunni og stækkar sífellt þegar komið er inn í Safn- ið,“ segir Markús. Sýningin í Safninu að Lauga- vegi 37 verður opnuð í dag klukkan 17. ■ Hin brjóstgóða leikkona og fyrir- sæta, Anna Nicole Smith, hefur komið leikkonunni Kirstie Alley til varnar vegna vandræða hennar með aukakílóin. Alley er einmitt að byrja með nýjan raunveruleikaþátt sem kall- ast Fat Actress þar sem hún gerir grín að holdarfari sínu, rétt eins og fjölmiðlar hafa gert í gegnum tíðina. Smith segir fjölmiðlana hafa verið alltof grimma við Alley og hún eigi það alls ekki skilið. Sjálf hefur hún losað sig við rúm- lega þrjátíu kíló á undanförnum misserum. Hafa fjölmiðlar keppst við að koma með skýringar á því og telja margir að hún hafi farið í fitusog. Smith þvertekur fyrir það og segir að breytt mataræði hafi verið lykilinn að framförunum. ■ Húsið sem rokkkóngurinn Elvis Presley bjó í á unglingsárum sín- um er nú orðið að sögulegri bygg- ingu og verður opnað almenningi 9. ágúst. Elvis bjó í húsinu, sem er stað- sett í Lauderdale Courts í Memp- his, með fjölskyldu sinni á árun- um 1949–1953. Rífa átti húsið en aðdáendur Elvis og minjastofnun Memphis mótmæltu harðlega og fengu loks vilja sínum fram- gengt. „Þegar Elvis bjó í Lauder- dale Courts varð hann fyrir ým- iss konar tónlistaráhrifum,“ sagði Jack Soden, talsmaður El- vis-stofnunarinnar. „Nálægðin við Beale Street, Sun-hljóðverið og Pop Tunes búðina, gerði þetta hverfi að fyrirtaks stað fyrir Elvis til að rækta tónlistarhæfi- leika sína.“ Elvis, sem lést árið 1977, tók meðal annars upp sína fyrstu plötu í Sun-hljóðverinu, sem hefur verið sögufrægt allar götur síðan. ■ ELVIS PRESLEY Presley bjó í Lauderdale Courts í Memphis á unglingsárum sínum. Æskuheimili Elvis opnað almenningi ■ SJÓNVARP ■ TÓNLIST Fjölmiðlar vondir við Alley ANNA NICOLE SMITH Smith hefur komið stöllu sinni Kirstie Alley til varnar og vill að fjölmiðlar láti hana í friði. EITT VERKA KATHARINU Listakonan notar háþrýstidælu við vinnu sína. Litaorgía upp um alla veggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.