Fréttablaðið - 05.08.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 05.08.2004, Blaðsíða 52
Lengi vel var ekki gerð íslensk kvikmynd án þess að Egill Ólafs- son birtist á tjaldinu. Þó að stund- um hafi ég bölvað hugmyndaleysi leikstjóra í leikaravali þá hef ég í aðra röndina mjög gaman af hinni heimilislegu fjölskyldustemningu á Íslandi - sömu fésin eru alls staðar og það er frábært. Þetta er reyndar ekki séríslenskt fyrir- brigði eins og ég hélt lengi. Ekki þarf að fylgjast lengi með dönsku sjónvarpsefni og dönskum kvik- myndum til að komast að raun um að sama er upp á teningnum í Danaveldi. Ég er mjög veik fyrir dönskum sjónvarpsþáttum og sit því límd á fimmtudögum þegar Málsvörnin er á skjánum. Þætt- irnir eru skemmtileg afþreying og jú - margir gamlir kunningjar í leikarahópnum. Sækjandinn Pernille (Paprike Steen) og lög- fræðingarnir CC (Troels Lyby) og Leo Zielinski (Jesper Lohman) eru danskir leikarar sem ég hef séð oft og mörgum sinnum áður. Sá ekki betur en þau væru flest í danskri mynd sem sjónvarpið sýndi síðastliðinn laugardag. Sá reyndar bara tvær mínútur og það með öðru auganu. Hvað sem því líður þá er ég afar ánægð með að RÚV sýni danska sjónvarps- þætti jafn oft og gert er, þeir eru vel gerðir og tilbreyting að fá af- þreyingarefni frá frændþjóðinni. Enn meiri tilbreyting væri auðvitað að íslenskum framhalds- þáttum. Nóg er af dramatískum efniviði í þjóðfélaginu fyrir hand- ritshöfunda - svo ekki sé minnst á skemmtiefni. Egill Ólafsson væri fínn í aðalhlutverkið. ■ Í tilefni af sextugs afmæli mínu langar mig að bjóða ættingjum og vinum að samfagna með mér og þiggja kaffiveitingar í húsi Matarlystar í Keflavík, Iðavöllum 1, þann 11. ágúst á milli kl. 17 og 21. Hlakka til að sjá ykkur. Kveðja, Sigtryggur V. Maríusson s.895-6422 60 [ SJÓNVARP ] 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morg- unleikfimi 10.15 Plötuskápurinn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dán- arfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem hvarf 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarps- sagan, Íslandsförin 14.30 Stafrósir 15.03 Jacqueline du Pré 15.53 Dagbók 16.13 Lif- andi blús 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl 19.20 Sumartónleikar 21.15 Á slóðum sjóræningja í Karíbahafi 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsaga, Gangvirkið 23.10 Norrænar nótur 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars- syni 7.00 Fréttir 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Há- degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómas- son 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrím- ur Thorsteinson 16.03 Arnþrúður Karls- dóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson FFM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SJÓNVARPIÐ 20.35 Svar úr bíóheimum: Ever After (1998) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Some people read because they cannot think for themselves.“ (Svar neðar á síðunni) VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 VH1 Classics 13.30 VH1 Presents The 80s 14.30 Memorable 80s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 VH1 Presents The 80s 20.00 VH1 Presents The 80s 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Clash of the Titans 21.00 The Ice Pirates 22.35 Children of the Damned 0.05 The Best House in London 1.40 All This, and Heaven Too ANIMAL PLANET 8.00 The Biggest Lizard in the World 9.00 Wildlife Specials 10.00 Baboon Trouble 11.00 Kandula - An Elephant Story 12.00 Mutant Bees 13.00 Em- ergency Vets 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Baboon Trouble 19.00 Kandula - An Elephant Story 20.00 Mut- ant Bees 21.00 Animals A-Z 21.30 Nightmares of Nature 22.00 Baboon Trouble 23.00 Kandula - An Elephant Story 0.00 Mutant Bees BBC PRIME 6.35 Bring It On 7.00 The Naked Chef 7.30 Big Strong Boys 8.00 House Invaders 8.30 Escape to the Country 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Charlie’s Garden Army 11.00 Eastenders 11.30 The Life Laundry 12.00 Big Cat Di- ary 12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny Show 13.15 Step Inside 13.25 Captain Abercromby 13.40 Balamory 14.00 Yoho Ahoy 14.05 Bring It On 14.30 The Wea- kest Link 15.15 Escape to the Country 16.00 What Not to Wear 16.30 What Not to Wear 17.00 Would Like to Meet 18.00 Eastenders 18.30 Absolutely Fabulous 19.00 Ruby Wax Meets 19.30 Ruby Wax Meets 20.00 Ruby Wax Meets 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Ruby Wax Meets 21.30 Ruby Wax Meets 22.00 Human Remains 22.30 The Young Ones 23.05 Clive Ander- son - Our Man In... DISCOVERY 9.00 Full Metal Challenge 10.00 Unsol- ved History 11.00 Son of God 12.00 Cold War Submarine Adventures 13.00 Mummies - Frozen in Time 14.00 Extreme Machines 15.00 Jungle Hooks 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 A Plane is Born 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 Xtremists 22.00 Extreme Machines 23.00 Secret Agent 0.00 Hitler’s Henchmen MTV 3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Dismissed 19.00 Rich Girls 19.30 The Real World 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Superrock 23.00 Unpaused DR1 11.55 Rejsende 12.50 På fisketur i Luleå 13.20 Hunde på job (4:11) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Fange nr. 11343 14.20 EM Fodbold Portugal 2004 16.00 Fandango - med Tina 16.30 TV- avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være (4) 17.30 Lægens Bord 18.00 EM Fodbold: Optakt 18.25 EM Fodbold: Kvartfinalekamp I 19.30 TV- avisen 19.40 EM Fodbold: Kvartfinale- kamp I 20.40 EM: Efter kampen 21.00 Livet som dværg 21.55 Godnat 22.00 OBS DR2 14.00 Gadens børn 15.00 Deadline 17:00 15.10 De uheldige helte - The Persuaders (17) 16.00 Det er mere bar’ mad (5:8) 16.40 Pilot Guides: Centra- lasien 17.25 Ude i naturen: fiskeren, jæ- geren og falkoneren 17.55 Godmorgen Afghanistan 18.50 The Freshest Kids 20.30 Deadline 20.50 Drengene fra Angora 21.20 Den halve sandhed - arbejdsmarkedet (4:8) 21.50 SPOT: Olafur Eliassen. 22.20 High 5 (12:13) 22.45 Godnat NRK1 6.30 Sommermorgen 6.40 Angelina Ballerina 7.05 Snørrunger 7.30 Ginger 8.00 Den dårligste heksa i klassen (2:13) 8.30 Jukeboks 13.00 Norske filmminner: Havlandet 14.25 The Tribe - Fremtiden er vår 14.50 The Tribe - Fremtiden er vår 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.40 Distrik- tsnyheter og Norge i dag 17.00 Dags- revyen 17.30 Med laft og loft 17.55 Tinas mat 18.25 Sketsj-show 18.45 Lit- en tue 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.00 Inspector Morse: Cherubim and Seraphim 21.00 Kveldsnytt 21.20 Inspector Morse 22.05 Norge i dag 22.15 Sopranos (10:13) 23.00 Top Gear - Tut og kjør! NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.00 Parasoll 17.15 David Letterman- show 18.00 Siste nytt 18.10 Paradis (4:12) 18.40 Singel og sang - Walk On By (7:8) 19.30 Niern: Arthur (kv - 1981) 21.05 Dagens Dobbel 21.15 Sommeråpent 22.00 David Letterman- show 22.45 Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideoer og chat 4.00 SVT Mor- gon SVT1 7.15 Sommarkåken 7.20 Seaside hotell 7.40 Sökandet efter Skattkammarön 10.00 Rapport 10.10 Sara Lidman - att leva på skaren 10.40 Seriestart: Cirkus Dannebrog 12.20 Fotbolls-EM: Tjeckien - Tyskland 14.00 Rapport 15.45 Tillbaka till Vintergatan 16.15 Så såg vi sommaren då 16.30 Nils och Nisse 16.50 Två snubbar ser på TV 17.00 Mobilen 17.25 Musikvideo 18.00 Den engelske patienten 20.40 Ett paradis för stygga pojkar 21.00 Rapport 21.10 Domaren 22.10 Från jorden till månen SVT2 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Johan Galtung 17.10 Martin Fröst - Peacock Tales 17.20 Regionala nyheter 17.30 Kiss me Kate 18.00 Säsongstart: Cityfolk 18.30 Seriestart: Känsligt läge 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Anders och Måns 20.00 Nyhets- sammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 De drabbade 21.30 K Special: Mona Lisas resor Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 7.00 70 mínútur 17.00 17 7 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 Ren & Stimpy 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík Popptíví 16.45 Heimsmeistaramótið í 9 Ball (e) 18.30 Mr. Sterling (e) 19.30 Nylon (e) 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment Jamie reynir að komast að sem gítarleikari í hljómsveit en á erfitt með að heyra það sem félagar hans í hljómsveitinni hafa að segja. Jamie leikur einnig eiganda fatafellu- klúbbs og vill hitta fjölskyldu fata- fellu sem sækir um starf. 20.30 The Drew Carey Show Drew fær bílinn sinn úr viðgerð en er hvekktur eftir slysið og neitar að keyra. Hann ræður Oswald til að keyra út páskaegg en Oswald geymir páskaeggin í miðstöðvarherberginu og þau bráðna öll. Drew og hann reyna að bjarga málunum. 21.00 Út að grilla með Kára og Villa 21.30 Grounded for Life 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi 22.45 Jay Leno 23.30 One Tree Hill (e) 0.15 NÁTTHRAFNAR 0.15 Still Standing 0.40 CSI: Miami 1.25 Dragnet - lokaþáttur 2.10 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós Omega 16.45 Bikarkvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.05 Krakkar á ferð og flugi (10:10) Þáttaröð þar sem fylgst er með börnum víðs vegar um landið í leik og starfi. e. 18.25 Þrymskviða (4:5) 18.30 Snjallar lausnir (9:26) (Way Things Work)Teiknimyndaflokkur um fólkið á Mammútaeyju sem smíðar sér alls kyns tól og tæki til að auð- velda sér lífsbaráttuna og útskýrir um leið hin ýmsu lögmál vísindanna. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Átta einfaldar reglur (23:28) 20.35 Umboðsmaðurinn (5:7) (Trevor’s World of Sport) Bresk gam- anþáttaröð um hann Trevor sem er umboðsmaður íþróttamanna og reynir að halda andlitinu þótt að- stæður hans séu erfiðar. Það eru brestir í hjónabandi hans, sonur hans er til vandræða og umbjóðend- ur hans eru einum of uppteknir af sjálfum sér. Í þessum þætti á Trevor í baráttu við lausmála glyðru, sérvitran hollenskan milljónamæring og reið- an ungling með hokkíkylfu. Aðalhlut- verkið leikur Neil Pearson. 21.10 Málsvörn (14:19) Meðal leik- enda eru Lars Brygmann, Anette Støvelbæk, Troels Lyby, Sonja Richt- er, Carsten Bjørnlund, Jesper Lohmann, Birthe Neumann og Paprika Steen. 22.00 Tíufréttir 22.20 Vogun vinnur (11:13) 22.45 Bikarkvöld Sýnt úr leikjum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. 23.10 Beðmál í borginni (19:20) (Sex and the City VI) e. 23.45 Kastljósið Endursýndur þátt- ur frá því fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.15 Fíaskó 8.00 Finding Graceland (Ferðin til Graceland) 10.00 Lúðursvanur 12.00 Flight Of Fancy (Örlagaflug) 14.00 Finding Graceland (Ferðin til Graceland) 16.00 Lúðursvanur 18.00 Flight Of Fancy (Örlagaflug) 20.00 Fíaskó 22.00 The Faculty (Kennaraliðið) 0.00 American Outlaws (Útlagar) 2.00 Cider House Rules (Reglur hússins) 4.05 The Faculty (Kennaraliðið) Bíórásin Sýn 16.50 David Letterman 17.35 Tournament of Champ- ions BEINT (Boca Juniors - PSV Eindhoven) 19.50 Tournament of Champ- ions BEINT (Man. Utd. - Urawa Red Diamonds) 22.00 Landsbankadeildin (Um- ferð 7 - 12) Hér er farið ítarlega yfir síðustu sex umferðirnar (7-12) og rifjað upp allt það helsta. 22.50 David Letterman 23.35 European PGA Tour 2003 (Scandinavian Masters) 0.25 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyringa. 21.00 Níubíó Leikurinn (The Match) Bresk bíómynd. 23.15 Korter Erfiður heimur íþróttanna Sjónvarpsáhorfendur fá að halda áfram að fylgjast með lífi um- boðsmannsins Trevor í þættinum Trevor’s World of Sport. Trevor er um- boðsmaður íþrótta- manna og reynir að hafa taugarnar í lagi þótt íþróttamennirnir séu erfiðir og hann eigi í erfiðleikum heima fyrir. Í þessum þætti á Trevor í bar- áttu við lausmála glyðru, sérvitran hollenskan milljónamæring og reiðan ungling með hokkíkylfu. Aðalhlutverkið leikur Neil Pearson. ▼ ▼ ERLENDAR STÖÐVAR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 The Guardian (14:23) (e) 13.25 Jag (23:24) (e) 14.10 Hooligans (1:3) (Fótboltabull- ur) Ógnvekjandi þáttaröð um breskar fótboltabullur sem svífast einskis. 15.10 Seinfeld (19:24) 15.35 Greg the Bunny (9:13) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (15:23) 20.00 60 Minutes 20.50 Suspicion (2:2) Bönnuð börnum. 22.05 Third Watch (22:22) 22.50 The Ring (Vítahringur) Dul- arfull spennuhryllingsmynd. Frétta- konan Reiko heyrir undarlega sögu. Grimm örlög fylgja ákveðnu mynd- bandi. Allir sem á það horfa deyja einni viku eftir sýningu þess. Reiko er vantrúuð í fyrstu en ákveður svo sjálf að horfa á myndbandið. Strang- lega bönnuð börnum. 0.25 Ebenezer (Skröggur) Hér er jólasaga Charles Dickens færð yfir í villta vestrið. 1.55 Serendipity (Vegir ástarinn- ar) Rómantísk gamanmynd. John og Sara hittast fyrir tilviljun í jólaösinni í New York. Þau falla hvort fyrir öðru en aðstæður eru ekki réttar og þau fara hvort í sína áttina. 3.25 Neighbours 3.50 Ísland í bítið (e) 5.20 Fréttir og Ísland í dag e. 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 40 5. ágúst 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR lætur danska sjónvarpsþætti ekki fram hjá sér fara. Gamlir kunningjar ▼ SÝN 17.35 OG 19.50 Fótboltaveislan heldur áfram Boca Juniors og PSV Eind- hoven mætast í fyrri leik dagsins á æfingamótinu í Manchester í dag. Strax á eftir tekur svo við leikur Manchester United og Urawa Red Diamonds frá Japan. Þetta er síðasti leik- ur Rauðu djöflanna á und- irbúningstímabilinu en enski boltinn hefst formlega á sunnudag. Þá etja kappi Manchest- er United og Arsenal í hinni árlegu viðureign um Samfélagsskjöldinn. Allir fyrrnefndir leikir verða vitaskuld í beinni útsendingu á Sýn. ▼ ▼ EGILL ÓLAFSSON var fastagestur í íslenskum kvikmyndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.