Fréttablaðið - 07.08.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 07.08.2004, Blaðsíða 40
28 15. júlí 2004 ÞRIÐJUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli ÚTSÖLULOK 50-70% AFSLÁTTUR ERUM AÐ TAKA UPP HAUSTVÖRUR Laugavegi 25, sími 533 5500 Það er eitt- hvað við t ö l v u l e i k i sem fær mig til að ó k y r r a s t . Alla vega flesta þeirra. Þ o l i n m æ ð i n virðist bresta fljótt og hug- urinn leitar annað. Mér finnst eins og þetta sé tímaeyðsla og líf mitt staðni algjörlega. Ég hef þó átt mína spretti. Tveir leikir hafa náð að síast inn í heilann og náð á mér heljartök- um. Fyrst var það skotleikurinn Galaga á Sega Megadrive- tölvunum. Ég setti örugglega Ís- landsmet þegar ég komst á 44. borð eftir að hafa verið kominn í hring. Er enn að hreykja mér af þessu afreki. Hinn leikurinn heitir Commandos. Þetta er her- kænskuleikur sem gerist í síðari heimsstyrjöldinni og þar þarf maður að hugsa, öfugt við Galaga. Þegar fíkn mín stóð sem hæst hugsaði ég um leikina dag- inn út og daginn inn og velti því fyrir mér hvernig ég myndi leysa næsta verkefni. Þegar heim var komið var síðan kveikt á tölvunni og farið af stað. Allt annað var aukaatriði. Líf mitt snerist um leikina. Þrátt fyrir að vita að ég er enginn tölvuleikjakall langar mig að prófa að bæta einum leik í safnið. Það yrði golfleikur af bestu gerð þar sem maður tekur drive og púttar heima í sófa í algjörum rólegheitum. Enginn á brautinni á undan til að reka á eftir manni, ekkert rok, engin bleyta, bara alls ekki neitt til að pirra mann. Hættan á að fíknin blossi upp á nýjan leik er þó fyrir hendi en ég er tilbúinn að taka sjensinn. Það er samt eitt sem pirrar mig. Þetta er ekki alvöru. Ég verð ekki góður í golfi á því að spila tölvuleik og tilfinningin við að smellhitta boltann gæti aldrei orðið sú sama. Þetta er spurn- ing. Kemur bara í ljós. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON ER ENGIN TÖLVULEIKJAKALL EN LANGAR SAMT AÐ PRÓFA FLOTTAN GOLFLEIK Púttað í sófanum M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Í HNOTSKURN: Kafloðinn Pondus vill leysa út stóra flösku af viskí hjá Jokke! Fjarlægðu skeggið og ÉG gef þér flösku! Nope! Tvær flöskur! Nehei!Snýst um virðingu! Tíu þúsund kall! Þú getur keypt viskí fyrir allt! Þú heyrðir í mér, kona! 15 000! Gerðu það fyrir fimmtán! Kínkí! Kínkí? Ég skal sýna þér kínkí þegar við komum heim...eeelskan! Þekki þau ekki! Hvað er málið?! Þeir hafa sprautað eitri yfir alla New York til að gera út af við morð- ingjamýflugur! Af hverju hefur enginn sagt MÉR það? Maður hefur ekki nokkra stjórn þegar maður er í útlöndum! Þeir gætu sprengt heiminn í tætlur án þess að ég tæki eftir nokkru fyrr en á flugvellinum á leiðinni heim! „Fríhöfn? Því miður, það eru engin önnur lönd til!“ Ooj! Hvað í helvítinu er þetta? Ég er með tyggjó í skapahár- unum! Hefði hún ekki getað hrækt því út úr sér áður en hún mig? Hver andskotinn?! Rakaðirðu þig? Jepp! Og ég notaði ÞÍNA rakvél! Allir eru gagnrýnendur. Ég veit. Er allt í lagi? Er ég með hjólför á vörunum? Koss! Koss!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.