Fréttablaðið - 07.08.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 07.08.2004, Blaðsíða 43
31LAUGARDAGUR 7. ágúst 2004 HARRY POTTER 3 kl. 12 og 3 M/ÍSL.TALI AROUND THE WORLD IN 80 DAYS kl. 6 RAISING HELEN kl. 8.05 FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 12, 3.45, 5.45, 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 10.10 B.I. 14 SÝND kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” F R U M S Ý N I N G F R U M S Ý N I N G Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra “The Sixth Sense”, “Unbreakable” og “Signs” kemur kvikmyndaupplifun ársins. Myndin skar- tar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix,, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum “sexí” Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. kl. 2 og 4 M/ÍSL.TALI 43.000 GESTIR ETERNAL SUNSHINE kl. 5.30 SÝND kl. 3 SÝND kl. 8 og 10.20 „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. Missið ekki af svakalegum spennu-trylli af bestu gerð SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 8, 9, 10 og 11 B.I. 16 ára kl. 2, 4 og 6 M/ÍSL.TALI HÆTTULEGA FYNDIN RÓMANTÍSK HRYLLINGSMYND MIÐAVERÐ 500 kr. SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FINNST ÞÉR ÞÚ STUNDUM VERA UMKRINGDUR UPPVAKNINGUM? "...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri."HHH Kvikmyndir.com SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA SÝND kl. 3 og 5 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 3, 5, 7, 9 og 11 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH G.E. ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.is SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 HHH - Ó.H.T. Rás 2 UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES F R U M S Ý N I N G F R U M S Ý N I N G Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 HHH - S.K. Skonrokk HHH - S.K. Skonrokk Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni HHH - S.K. Skonrokk FORSÝNING kl. 4 M/ÍSL.TALI Mynd í anda Nafn Rósarinnar með Jean Reno í fantaformi. Sjálfstætt framhald fyrri myndar. F R U M S Ý N I N G „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HÁDEGISBÍÓ 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12um helgar í Sambíóum Kringlunni F R U M S Ý N I N G Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! 40 þúsund gestir FRÉTTIR AF FÓLKI ■ HÁTÍÐ ÚTIMÁLNING OG VIÐARVÖRN Fiskidagurinn mikli á Dalvík verður haldinn í dag, fjórða árið í röð. Að venju bjóða fiskverkend- ur í Dalvíkurbyggð öllum lands- mönnum í mat, og það er enginn annar en meistarakokkurinn Úlf- ar Eysteinsson sem eins og endranær verður yfirkokkur veislunnar. Á matseðlinum verður meðal annars Afríkusúpan umtalaða, sem er löguð úr þurrkuðum og möluðum þorskhausum. Þá verð- ur síld úr tunnu afgreidd með gamla laginu með rúgbrauði og smjöri. Ferskar nýveiddar skelrækjur verða borðaðar að japönskum sið, og síðan verður ýsa í hvítlauks- sósu, ufsi í rauðvínssósu og laxa- bitar í súrsætri sósu. Þá er ótalið hrefnukjötið og fiskhamborgararnir, sem slógu gjörsamlega í gegn í fyrra. Öll veislan er sem fyrr segir ókeypis, fólk getur komið og tjald- að og fengið sér að kostnaðar- lausu í svanginn. Síðan er að venju boðið upp á fjölmörg skemmtiatriði, tónlist, leiklist og fleira bæði á útisviði og annars staðar í bænum. ■ Sálardrottningin Diana Ross ætlarað snúa aftur í sviðsljósið eftir ára- langa fjarveru. Ross kom aðdáend- um sínum á óvart þegar hún mætti á f r umsýn ingu myndar inna r Collateral fyrir skömmu. Svo virðist sem hún ætli að fylgja því eftir með því að leika og syngja á ný. Ross var áber- andi í fjölmiðl- um í febrúar þegar hún var dæmd fyrir að aka undir áhrifum. Þurfti hún að dúsa í steininum í tvo daga. Söngkonan snoppufríða, JanetJackson, hefur áhuga á að leika í myndinni Valley of the Dolls, sem er endurgerð sam- nefndrar myndar frá 1967. Stutt er síðan Christina Aguilera hafnaði hlutverki í mynd- inni vegna anna við upptökur á næstu plötu sinni. Fiskur handa öllum FISKIDAGUR Í DAG Fiskveislan mikla á Dalvík verður haldin í dag, en var ekki haldin í gær eins og fullyrt var hér í blaðinu í gær.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.