Fréttablaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 30
14 9. ágúst 2004 MÁNUDAGUR Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503 Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Örn Helgason sölumaðu Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020 Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919 Sverrir Kristjánsson eigandi sími 896 4489 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00 5 TIL 7 HERBERGJA LANDAKOT - ÁLFTANESI Sveit í borg og mikil friðsæld. Mikið endurnýjuð 170 fm. íbúð á tveimur hæðum í tvíbýlis- húsi ásamt 75 fm. útihúsi með um 70 fm. geymslulofti. Íbúðin skiptist í 2-3 stofur, 3- 4 svefnherb., gestasnyrtingu, rúmgott baðherb. með sturtuklefa og baðkari, eld- hús með ágætri innréttingu, þvottaherb og geymsla. Útihúsið býður upp á fjölbreyti- lega möguleika. Búið er að endurnýja skólp, rafmagn, gler og gluggakarma, ofnalagnir og flest gólfefni. Húsið stendur sér á stórri lóð, mikil friðsæld og fallegt út- sýni til Snæfellsjökuls og víðar. Áhv. 8,0 m. V. 22,4 m. 4RA HERBERGJA HRAUNBÆR - AUKAHERBERGI Töluvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Íbúð- in skiptist m.a. stofu, borðstofu með útg. út á vestursvalir, rúmgott eldhús með upp- gerðri innréttingu, tvö svefnherb., flísalagt baðherb. o.fl Nýlegt parket á gólfum. Ný- legar innihurðir. Í kjallara á íbúðin eitt íbúð- arherbergi með aðgangi að sameiginlegri snyrtingu. Austurhlið hússins er klædd með stení-klæðningu, en vesturhlið húss- ins var máluð sumarið 2002. Áhv. 8,1 m. V. 13,3 m. FUNALIND - BÍLSKÚR 116 fm íbúð á 1. hæð í reisulegu lyftuhúsi ásamt 28 fm bílskúr á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu með útgangi út á rúmgóðar vestursvalir, sjón- varpshol, eldhús, þrjú svefnherb., flísalagt baðherbergi og þvottaherbergi. Parket og flísar á gólfum. Stutt í skóla og alla þjón- ustu. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. Verð 18,8 millj. NAUSTABRYGGJA Mjög falleg 111 fm. íbúð á 3.h. (efstu) við Naustabryggjuna í Reykjavík ásamt stæði í bílageymslu. Hátt er til lofts í íbúðinni sem skiptist í hol með flísum á gólfi og fataskáp, tvö svefnherb. með skápum, flísalagt baðherb. með baðkari og glugga, þvottaherb., eldhús með fallegri innréttingu og góðum tækjum, bjarta stofu og svo er sjónvarpsstofa á millilofti. Gólfefni og innréttingar mjög vandaðar. Tvennar svalir. Áhv. 9,4 m. V. 18,9 m. ÆSUFELL Góð 3-4ra herb. 96 fm. íbúð á 4.h. 2-3 svefnherb. Tvær stofur með stór- um suður-svölum út af, rúmgott baðher- bergi og ágætis eldhús. Skemmtileg eign með frábæru útsýni. Áhv. 2,2 m. V. 10,9 m. 3JA HERBERGJA AUSTURBERG Snyrtileg tæplega 63 fm 3ja. herb. ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í rúmgott flísalagt baðherb. með þvottaherb. inn af, tvö parketlögð herbergi með skápum, rúmgott eldhús með borðplássi og parketlögð stofa. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. 3,5 V. 5,9 m. DREKAVOGUR - LAUS 3ja herb. 80 fm kj.búð í reisulegu þríbýlishúsi með sér- inngangi. Íbúðin skiptist m.a. stofu með út- gangi út á suðurverönd, tvö svefnherb., rúmgott eldhús, bað o.fl. 4,1 millj. byggsj. og 1,5 millj. lífsj. Verð 12,2 millj. KEILUGRANDI-ÚTSÝNI-BÍLA- GEYMSLA Góð 3ja herb. íbúð á 4.h. (3.h. frá bílaplani) við Keilugranda. Íbúðin skiptst í parketlagt hol með fataskáp, tvö svefnherb. með skápum, flísalagt bað- herb. með baðkari og glugga, rúmgóð parketlögð stofa, eldhús með uppgerðri innrét. Tvennar svalir og flott útsýni út á Faxaflóann. Innangengt úr bílageymslu í sameign hússins. Hús og bílageymsla ný- lega sprunguviðgert og málað að utan. Áhv. 3,4 m. V. 14,4 m. REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Góð 2ja til 3ja herb. íbúð í tvíbýli rétt við miðbæ Hafnarfjarðar. 1 til 2 svefnherb, rúmgott eldhús með góðu borðplássi, 1 til 2 stofur. Íbúðinni fylgir hálfur kjallari sem ekki er inn í fm. tölu eignar. Verð 9,2 millj. 2JA HERBERGJA HRAUNBÆR - LAUS FLJÓTLEGA Góð 66 fm. 2ja herb. íbúð á 3.h. við Hraun- bæinn í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol með fataskáp, bjarta stofu með rúmgóðum vestur-svölum út af, eldhús með fallegri nýlegri innréttingu og tækjum, rúmgott svefnherb. með skápum og baðherb. með baðkari. Íbúðinni fylgir sérþvottaherbergi og sérgeymsla á jarðhæð. Hús í góðu við- haldi að innan sem utan. Áhv. 1,2 V. 9,7 m. LANDSBYGGÐIN STYKKISHÓLMUR - VANDAÐ EINBÝLI • Einstaklega glæsilegar lúxusíbúðir á frábærum útsýnisstað • Hús einangruð og klædd með áli að utan. • Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gól- fefna • Flísalögð baðherbergi í hólf og gólf • Tvö baðherbergi í stærstu íbúðunum • Hiti í gólfum í baðherbergjum • Innfelld halógenlýsing í stofu • Sameign fullfrágengin. • Tvennar svalir. • Greiðslukjör við allra hæfi. • Bílskúrar með átta íbúðum • Afhending er í lok árs 2004 • Hringið og fáið teikningar Á einum besta stað í Kópavogi á frábæru verði 10 íbúðir í klasahúsi við Ennishvarf 15 Ekki missa af þessum íbúðum, því verðið gerist ekki betra 2 íbúðir 3ja herb. ein 109 fm hin 117 fm á jarðhæð Verð: 17,500,000 SELDAR 1 íbúð 4ra herb. 115 fm á jarðhæð ásamt 32 fm bílskúr Verð: 20,500,000 2 íbúðir 4ra herb. 115 fm á jarðhæð ásamt 31 fm bílskúr Verð: 20,500,000 ÖNNUR SELD 1 íbúð 4ra herb. 125 fm á 2. hæð ásamt 31 fm bílskúr Verð: 22,700,000 3 íbúðir 4ra herb. 138 fm á 2. hæð ásamt 31 fm bílskúr Verð: 24,700,000 EIN ÍBÚÐ SELD 1 íbúð 4ra herb. 128 fm á 2. hæð ásamt 32 fm bílskúr Verð: 23,900,000 SELD Nafn og vinnustaður:Helgi Jóhannes Jónsson, sölumaður hjá 101 Reykjavík fasteignasölunni. Hversu lengi hefur þú verið fasteignasali? Ég er búinn að vera fasteignasali í þrjú ár. Hvers vegna gerðistu fasteignasali? Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á fasteignum og hef lengi viljað starfa í þessum geira, enda hentar þetta starf mér mjög vel. Skemmtilegast við starfið? Ég er svo heppinn að vinna með einstaklega góðu fólki og svo kynnist maður mörgum í þessu starfi og auðvitað er skemmti- legast þegar kaup og sala ganga vel upp og allir eru ánægðir. Fyrsta eignin sem þú seldir? Það var mjög falleg þriggja herbergja íbúð í Lindarsmára í Kópavogi. Uppáhaldshverfið? Ég myndi segja Kvíslarnar í Ártúnsholtinu þar sem ég bý í dag. Það er bæði rólegt og gróið hverfi og stutt að fara í Elliðaár- dalinn og njóta náttúrunnar. Hvar myndir þú vilja búa ef ekki í Reykjavík? Þá hugsa ég að ég myndi búa á Höfn í Hornafirði, mínum gamla heimabæ. Ég hef sterkar taugar þangað enda býr mikið af mínu skyldfólki þar. Flottasta húsið? Það eru svo mörg falleg hús til en ég heillast mest af eldri húsum sem eru til dæmis í Teigum, Hlíðum og Melum. Hvernig myndir þú lýsa þinni íbúð? Ég bý í góðu endaraðhúsi á tveimur hæðum með fallegum garði.„Það er auðvitað skemmtilegt þegar kaup og sala ganga vel upp og allir eru ánægðir,“ segir Helgi Jóhannes fasteignasali. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M G U N N AR SS O N Fasteignasalinn: Vinnur með einstaklega góðu fólki Funalind 1: Falleg eign í góðu hverfi Til sölu hjá Fasteignamiðlun- inni Húseign er stórglæsileg fjög- urra herbergja íbúð að Funalind 1 í Kópavogi. Íbúðin sem er 114 fer- metrar er á fimmtu hæð og með henni fylgir 28 fermetra bílskúr. Gengið er inn í parketlagt hol og inn af því er gengið inn í þvottahús og búr á hægri hönd. Barnaherbergin eru parketlögð með góðum skápum og hjónaher- bergið er einnig með parket á gólfum. Baðherbergi er glæsilegt með fallegri innréttingu, baðkari og góðum sturtuklefa. Borðstofa er parketlög með útgengi á suður- svalir. Eldhúsið er með fallegri innréttingu og góðum borðkrók. Sérgeymsla er í kjallara og rúm- góður 28 fermetra bílskúr. Þetta er falleg eign í frábæru hverfi. Sjón er sögu ríkari! Ásett verð 19,8 milljónir. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.