Fréttablaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 33
17MÁNUDAGUR 9. ágúst 2004 Sérbýli Skólagerði Kóp Fallegt og talsvert endurnýjað 122 fm tvílyft parhús ásamt 45 fm bílskúr. Á neðri hæð eru forst., gesta w.c., eldhús m. borðaðst. og búri innaf, þvottaherb. og rúmgóð stofa og uppi eru 4 parketlögð herb. og flísal. baðherb. Svalir út af hjónaherb. Allar hurðir nýjar. Ræktað- ur garður með heitum potti. Húsið klætt að utan með steni. Áhv.húsbr. 8,0 millj. Verð 22,9 millj. Eskiholt -Gbæ. Mjög vel staðsett 335 fm einbýlishús auk 47 fm tvöf. bílskúrs innst í botngötu. Húsið sem er tvær hæðir og kj. skiptist m.a. í eldhús, borðstofu m. svölum til suðurs, stofur með arni og mikilli lofthæð, 5 herb. og flísal. baðherb. auk stúdíóíbúðar í kj. með sérinngangi. Mikið útsýni til suðurs og vesturs. Hellulögð ver- önd með heitum potti. Verð 32,9 millj. Engimýri - Gbæ. Fallegt um 300 fm einbýlishús, tvær hæðir og kjallari, með 35 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í samliggjandi stofur, eldhús með innrétt. úr litaðri eik, 3 baðherb., 4 herb. auk stofu og herb. í kj. m.m. Parket, marmari og flísar á gólfum. 10 fm geymsla innaf bílskúr. Yfirbyggðar suð- ursvalir út af efri hæð. Falleg ræktuð lóð með timburpalli og skjólveggjum. Góð staðsetning, innst í botnlanga við opið svæði. Verðtilboð. Smáratún Mjög fallegt 165 fm. einbýl- ishús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bíl- skúr á þessum fallega stað á Álftanesinu. Flísal. forstofa, parketl. hol/gangur, parketl. borðstofa, björt parketl. stofa, rúmgott eld- hús m. borðaðstöðu, flísal. þvottaherb., 3 parketl. herb. og flísal. baðherb. Opið rými, herb. og svalir á efri hæð. Rúmgóður bíl- skúr m. rafmagni, hita og vatni. Verð 24,9 millj. Sunnuflöt-Gbæ. Mjög fallegt 207 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Eignin skiptist í forst., gesta w.c., sjónvarpshol, saml. stofur m. útgangi á suðursvalir, rúm- gott eldhús, 3 góð herbergi auk forstofu- herbergis og flísalagt baðherbergi með ný- legum innréttingum. Auk þess 2ja herb. íbúð í kjallara með sérinngangi. Náttúru- steinn, marmari og parket á gólfum. Glæsi- leg um 1.300 fm lóð með tveimur verönd- um. Verð 36,0 millj. Hæðir Brekkuland-Mos. Mikið endurn. 123 fm efri sérhæð í tvíbýli á skemmtileg- um stað í Mosfellsbæ. Nýlegt þak og end- urn. vatnslagnir. Hæðin skiptist í forst., eld- hús m. nýl. vönd. tækjum, rúmgott sjón- varpshol, baðherb., 4 rúmgóð herb. og stofa. Áhv. byggsj./húsbr. 7,4 millj. Verð 16,9 millj. Ingólfsstræti.160 fm hæð, íbúð/skrifstofa, sem skiptist í 4 herbergi og eldhús. Góð lofthæð. 22 fm geymsla í kjall- ara fylgir. Til afhendingar strax. Frábær staðsetning í hjarta borgarinnar. Verð 18,0 millj. Laugavegur. Mjög glæsileg og nán- ast algjörlega uppgerð 79 fm íbúð á 3. hæð (ris). Íbúðin skiptist í eldhús og stofu í stóru og björtu opnu rými með góðri lofthæð, flí- sal. baðherb., 2 rúmgóð herb. Suðursvalir. Geymsla í íbúð og í kj. Gler, gluggar, lagnir, innrétt. og gólfefni endurn. Verð 17,0 millj. 4ra-6 herb. Háaleitisbraut Falleg og rúmgóð 131 fm. 5 herb. íbúð á 4. hæð. Íbúðin skipt- ist m.a. í parketl. sjónvarpshol, eldhús m. góðri borðaðstöðu, bjarta parketl. stofu og 3 parketl. herb. öll m. skápum. Baðherb. hefur allt verið endurnýjað og er flísalagt í hólf og gólf. Þvottaherb. og búr innaf eld- húsi. Sér geymsla í kjallara. Verð 17,5 Hverfisgata. Mjög falleg og nánast algjörlega endurnýjuð 115 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Glæsilegt eldhús m. nýrri innréttingu, rúmgóð og björt stofa auk borðstofu, endurnýjað baðherb., 2 herb. Svalir. Nýtt eikarparket og flísar á gólfum. Íbúð sem vert er að skoða .Verð 18,5 millj. Seilugrandi. Góð 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð með sérinngangi auk sér stæðis í bílageymslu og sér geymslu í kjallara. Eign- in skiptist m.a. í forstofu, hol, rúmgott herb., barnaherb., baðherb, rúmgott hjóna- herb., opið eldhús og stofu með útgangi á sér lóð til suðurs með hellulagðri verönd og skjólveggjum. Stór sér geymsla í kjallara. Verð 14,9 millj. Gvendargeisli-sérinng. 127 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð með sérinn- gangi í nýju fjölbýli ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðin afhendist fullbúin, en án gólfefna. Sameign, lóð og hús að utan full- frágengið. Áhv. húsbr. 9,1 millj. Verð 18,5 millj. 3ja herb. Sólvallagata. Mjög mikið endurnýj- uð, afar glæsileg og vel skipulögð 82 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi nærri miðborginni. Íbúðin skiptist í for- stofu/gang, rúmgott eldhús m. borðað- stöðu, stóra parketlagða stofu, tvö stór parketlögð herbergi og mjög vandað flísa- lagt baðherb. með mjög fallegum og vönd- uðum tækjum. Nýtt parket á allri íb. Falleg- ar hurðir, gifslistar í loftum. Sér geymsla og sam. þv.herb. í kj. Verð 15,4 millj. ÞórsgataVel skipulögð 80 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á efstu hæð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Saml. skiptanl. stofur m. út- sýni til vesturs, eldhús m. nýlegum innrétt., 2 svefnherb. bæði með skápum og marm- aralagt baðherb. Þvottaaðst. í íbúð. Sér geymsla á hæð. Verð 13,2 millj. Leifsgata. Mjög falleg og mikið end- urn. 91 fm. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi ásamt 31 fm. bílskúr. Björt stofu, 2 rúmgóð herb., endurn. flísal. baðherb. og rúmgott eldhús m. borðstofu innaf. Nýtt gler í gluggum. Sérbílastæði á lóð. Áhv. 8,3 millj. Verð 17,5 millj. Ljósvallagata.Glæsileg 71 fm íbúð á 1. hæð í fallegu steinhúsi á þessum frá- bæra stað. Saml. skiptanl. stofur m. fallegu útsýni, eldhús m. fallegum uppgerðum inn- rétt. og borðaðst., nýl. endurn. flísal. bað- herb. og rúmgott herb. með góðum skáp- um. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 13,7 millj. Hverfisgata. Snyrtileg 89 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist í 2 rúmgóðar saml. stofur, 1 herb. m. skápum, eldhús og bað- herb. Sér 32 fm íbúðarherb. í kjallara fylgir. Verð 12,5 millj. Grundarstígur. Mjög falleg og mik- ið endurn. 91 fm íb. á 2. hæð í góðu stein- húsi í hjarta miðborgarinnar. Rúmgóð stofa, 2 herb. með góðum skápum, flísal. baðherb. og eldhús m. hvítum innrétt. og borðaðst. Stórar svalir út af öðru herb. m. útsýni til suðv. Þvottaaðst. í íbúð og sér geymsla í kj. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð 16,9 millj. Flókagata-Laus strax. 87 fm íbúð í kj. með sérinngangi. Íb. skiptist í forst., rúmgott hol, baðherb., 2 svefnherb., bjarta stofu og eldhús með fallegum upp- runal. innrétt. Sér geymsla fylgir. Ræktuð lóð. Verð 13,8 millj. Háteigsvegur. Falleg 87 fm íbúð í kjallara með sérinng. í fjórbýli. Eldhús m. uppgerðum innrétt og borðaðst., rúmgóð parketl. stofa m. síðum fallegum gluggum, 2 herb. og flísal. baðherbergi. Sér bílastæði á lóð. Verð 14,5 millj. Lokastígur. Góð 61 fm risíbúð í fjór- býlishúsi á þessum eftirsótta stað í Þing- holtunum. Parketl. stofa m. útgangi á hellu- lagðar suðvestursvalir, opið eldhús, borð- stofa, 1 herb. og flísal. baðherb. Nýlegar rafmagnsl. og nýlegt gler að hluta. Verð 11,9 millj. 2ja herb. Barónsstígur. Mjög falleg og endur- nýjuð 69 fm íbúð (parhús) með sérinng. og sér bílastæði. Íbúðin er öll endurnýjuð m.a. rafmagnsl., ofnar, innrétt. og gólfefni. Laus strax. Verð 12,9 millj. Kelduland. 48 fm íbúð á 1.hæð ásamt 4,4 fm geymslu í fjölbýli í Fossvogi. Sér lóð fyrir framan íbúð. Laus strax. Verð 9,8 millj. Laugavegur. Til sölu tvær íbúðir í sama húsi. Um er að ræða annars vegar 45 fm studíóíbúð á 3. hæð auk 5,4 fm geymslu í kj., verð 9,1 millj. og hins vegar 44 fm studíóíbúð á 4. hæð auk 7,2 fm geymslu í kj. Verð 9,5 millj. Góð lofthæð í báðum íbúðum. Nýlegar lagnir. Nökkvavogur. 58 fm íbúð á 1.hæð auk 12 fm sér íbúðarherb. í kj. Íb. skiptist í forst., stórt herb. m. góðum skápum, bað- herb., stofu og eldhús m. borðaðst. auk geymslu. Flísar á gólfum. Laus strax. Áhv. húsbr. Verð 11,3 millj. Bergstaðastræti Mjög falleg og mikið endurnýjuð 42 fm íbúð með sér inn- gangi í þingholtunum. Eignin skiptist m.a. í flísalagða forstofu, flísalagt baðherb., park- etlagt eldhús með borðaðstöðu, parket- lagða stofu og parketlagt herb. 15 fm sér geymsla fylgir eigninni. Verð 8,5 millj. Sumarbústaðir Sumarbúst.Skorradal Nýr og glæsilegur 81 fm sumarbústaður í bygg- ingu í Hvammsskógi, Skorradal, með glæsilegu útsýni yfir Skorradalsvatn. Bú- staðurinn skiptist í forstofu, stóra stofu, eldhús, 2 herbergi og snyrtingu auk geymslu. Stór verönd. Nánari uppl. veittar á skrifstofu Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA-EIN SKRÁNING- MINNI KOSTNAÐUR-MARGFALDUR ÁRANGUR Steinasel einbýlishús Mjög fallegt u.þ.b. 275 fm. einbýlishús á þremur hæðum auk 28 fm. bílskúrs með kjallara undir á þessum skjólsæla og gróna stað í Seljahverfinu.Ý Auðvelt að útbúa sér íbúð í kjallara.Ý Húsið er í góðu ásigkomu- lagi jafnt að innan sem utan og lóðin er mjög falleg og gróin og með veröndum og skjól- veggjum.Ý Verð 33,9 millj. Áhv. 6,25 millj. HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS TIL SÖLU EÐA LEIGU LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM EIGNIR ÓSKAST 3JA HERB. Í 101. Óskum eftir 3ja herb. íbúðum í 101. ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNG. OG BÍLSKÚR. Óskum eftir íbúð m. sérinn- gangi og bílskúr í Þingholtunum, Hlíðum eða Vesturbænum. OTRATEIGUR-LAUGALÆKUR-LÆKIR. Óskum eftir góðu raðhúsi í Teiga- og Lækjahverfi. GARÐABÆR. Óskum eftir góðu einbýlishúsi í Garðabæ með góðri tengingu við garð. SELTJARNARNES. Óskum eftir einbýlishúsi á sunnanverðu Seltjarn- arnesi.. FOSSVOGUR. Óskum eftir góðu einbýlishúsi neðst við Fossvogsdalinn. LYFTUHÚS-REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Óskum eftir góðri 120-150 fm íbúð ofarlega í lyftuhúsi í Reykjavík eða í Salahverfi í Kópavogi. Þorláksgeisli-nýbygging 2ja - 5 herb. íbúðir í nýju og glæsilegu fjög- urra hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar eru frá 78 fm upp í 132 fm og verða afh. í júlí 2004 fullbún- ar með vönd. innrétt., en án gólfefna, utan gólf á baðherb. sem verða flísalögð. Sér- inng. er í allar íbúðir frá svalagangi. Baðh- erb. verða vel útbúin með hreinlætistækjum af vand. gerð og bæði með baðkari og sturtuklefa. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið verður fullfrágengið að utan á smekklegan hátt með vandaðri utanhúss- klæðn. Áltimburgluggar í gluggum. Lóð verður tyrfð og frágengin með malbikuðum bílastæðum og hellulögn. Teikn. og nánari uppl. veittar á skrifstofu. Strandhverfið í Garðabæ við Arnarnesvog Glæsilegar íbúðir í nýja Strandhverfinu sem er að rísa við Arnarnesvog í Garðabæ. Um er að ræða 2ja - 5 herb. íbúðir í fjögurra hæða lyftuhúsum við Strandveg og Norður- brú. Íbúðirnar eru frá 64 fm upp í 140 fm og afh. fullbúnar án gólfefna, en veggir og gólf á baðherb. verða flísalögð og gólf í þvotta- herb. flísalögð. Afh. er í nóv. 2004. Hús að utan og lóð verða fullfrágengin. Stæði í bílageymslu fylgir og sér geymsla. Teikn. og all- ar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Laugavegur heil húseign. verslunarhúsnæði og tvær íbúðir. Heil hús- eign í hjarta miðborgarinnar. Eignin sem er samtals 289 fm skiptist í 100 fm verslunar- húsnæði á götuhæð, 97 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð og 92 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð (ris). Íbúðirnar eru nánast algjörlega endurnýjað- ar, m.a. innréttingar, gólfefni, gler og glugg- ar og eru í mjög góðu ásigkomulagi. Þrjú bílastæði á baklóð fylgja. Verð 54,5 millj. Skúlagata Stórglæsileg 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk 11 fm geymslu á jarðhæð í nýlega end- urbyggðu húsi í miðborginni. Glæsilegt eld- hús m. vönd. tækjum, stór stofa auk borðst., 2-3 herb. og flísal. baðherb.Afar vandaðar innréttingar og massívt parket á gólfum. Góð lofthæð. Suðursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Hlutdeild í sameiginl. 55 fm ver- önd.Áhv.húsbr. 8,9 millj. Verð 21,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.