Fréttablaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 51
27MÁNUDAGUR 9. ágúst 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 B.I. 14 RAISING HELEN kl. 8 KING ARTHUR kl. 10 B.I. 14 FINNST ÞÉR ÞÚ STUNDUM VERA UMKRINGDUR UPPVAKNINGUM? CRIMSON RIVERS 2 kl. 8 og 10.20 ETERNAL SUNSHINE kl. 5.30 SÍÐ. SÝN HÆTTULEGA FYNDIN RÓMANTÍSK HRYLLINGSMYND Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! FRÁBÆR SKEMMTUN kl. 4 M/ÍSL.TALIkl. 4 og 6 M/ÍSL.TALI MIÐAV. 500 kr. UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HHH - S.K. Skonrokk HHH - kvikmyndir.com SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 8, 9, 10 og 11 B.I. 16 ára 44.000 GESTIR HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 6, 8 og 10 FORSÝNING kl. 6 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. SÝND kl. 5 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 5, 7 og 9 M/ENSKU TALI Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.is ■ FÓLK ■ TÓNLIST • Afgreiðslutími innan þriggja vikna • Bjóðum margar gerðir af heyrnartækjum sem búa yfir nýjustu tækni • Verð frá 47.000 – 150.000 kr fyrir eitt tæki • Persónuleg og góð þjónusta PINK TROMMAR Söngkonan Pink, sem er á leiðinni hingað til lands, kom öllum að óvörum og settist fyrir framan trommusettið á tónleikum sínum í Tékklandi nýverið. 5.500 manns hlýddu á söngkonuna og var stemningin mikil. Kærasti George í meðferð Kenny Goss, kærasti George Mich- ael er sagður hafa skráð sig á með- ferðarheimili í Arizona til að sigrast á áfengisvandamáli sínu eftir að George sárbændi hann um að leita sér hjálpar. Vinir þeirra segja að Kenny hafi loksins samþykkt að fara í meðferð eftir að hann og George hafi lent í hörkurifrildi eftir veislu fyrir fólk í skemmtanaiðnað- inum. Haft er eftir vini þeirra í News of the World að Kenny hafi upp- götvað að hann ætti við vandamál að stríða og þyrfti að vinna í þeim málum. „Þetta var erfiður tími fyrir þá báða, en vegna þess hve sam- band þeirra er sterkt hefur þeim tekist að vera áfram saman,“ er enn fremur haft eftir honum. Þeir hafa verið elskendur í átta ár og George hefur viðurkennt að þeir gamni sér reglulega með öðrum karlmönnum, en það sé ein- ungis kynferðislegt. ■ Með vopnaða lífverði Beckham hjónin hafa nú fengið lífverði til að gæta fjölskyldunnar allan sólarhringinn vegna ótta um að börnum þeirra verði rænt. Vit- að er um að minnsta kosti tvö til- vik í Madríd, þar sem fjölskyldan býr, þar sem börnum ríkra for- eldra var rænt. Því hefur öryggis- gæslan yfir börnum þeirra tveggja, Brooklyn sem er fimm ára og Romeo sem er tæplega tveggja ára, verið bætt til muna.. Dagblaðið Sunday Mirror segir að Beckhamhjónunum hafi verið til- kynnt um að hættan á mannráni væri all veruleg. Auk tveggja spænskra lífvarða eru fjórir enskir lífverðir sem fylgja fjöl- skyldunni hvert sem hún fer. ■ Metallica á vefinn Það voru um átján þúsund manns sem voru saman komnir í Egils- höllinni til að hlusta á hljómsveit- ina Metallicu fyrir rétt rúmum mánuði síðan. Þrátt fyrir mikinn fjölda á tónleikunum voru eflaust margir sem sátu sárir heima við. Þó upplifunin við að vera innan um allan þennan fjölda sé ekki lengur innan seilingar og það jafnist ekki á við að sjá hljóm- sveitina með berum augum þá eru tónleikarnir nú aðgengilegir á vef Metallicu, lifemetallica.com. Þannig er hægt að fá tveggja klukkustunda og þrettán mínútna tónleikana beint heim í stofu. Það voru um fimmhundruð manns sem komu að framkvæmd, uppsetningu og umsjón tónleikanna og voru Metallicamenn víst ánægð- ir með þá og dvölina á landinu. Áður en þeir hurfu af landi brott sögðu þeir víst að Íslendingar þurfi ekki að bíða í mörg ár eftir að fá hljóm- sveitina aftur til landsins. Víst er að aðdáendur hljómsveitarinnar styðja þá hugmynd heils hugar. ■ VICTORIA OG DAVID Óttast um öryggi barna sinna í Madríd. METALLICA Á ÍSLANDI Segjast koma fljótlega aftur. ■ FÓLK GEORGE MICHAEL Samband hans við Kenny Goss er enn traust, að sögn vina þeirra. [ TÓNLIST ] TOPP 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Listi FM 957 - Vika 32 She Will Be Loved MAROON 5 The Reason HOOBASTANK We Are ANA Wild Dances RUSLANA Stun Gun QUARASHI Unattended DAYSLEEPER This Is The World We Live. ALCAZAR Flawless ( Go To The City ) GEORGE MICHAEL Leave ( Get Out ) JOJO Got What You Need EVE FEAT BIZ MARKIE Obviously MCFLY You Are The Only One MARIA MENA My Happy Ending AVRIL LAVIGNE Maybe N.E.R.D. Sólstrandargæi FM ALL STARS Bubblin BLUE Gleðitímar KALLI BJARNI Meant To Live SWITCHFOOT Einhversst, Einhvert, Aftur NYLON 20. Hér Kemur Sólin SKÍTAMÓRALL MAROON 5 Voru í öðru sæti í síðustu viku en nú komnir í fyrsta sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.