Fréttablaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 30
Vertu smart í sundlauginni í sumar og nældu þér í flotta vatnshelda tösku í líflegum lit. Þessi skemmti- lega sundtaska frá Tösku- og hanskabúðinni er til dæmis sérlega lífleg og þú getur verið viss um að blautt bikiní eða sólaráburður smita ekki út frá sér. Skólavörðust íg 7 , RVÍK, S ími 551-5814 Stærsta töskuverslun landsins NÝ SENDING AF BAKPOKUM Leður-vínyl-poliester Ljósar sumartöskur sundtöskur Tískuverslun • Laugavegi 25 SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Derhúfur, allar stærðir og litir kr. 990.- 15% afsláttur af töskum. Stafahálsmen kr. 690.- FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM. SUMAR Í SKARTHÚSINU SUNDFÖT SEM PASSA ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA Laugavegi 59 • 3. hæð Kjörgarði • 561 5588 ATHUGIÐ!! ATHUGIÐ!! Vorum að fá úrval af síðbuxum fyrir dömur og sundföt á dömur og herra. Glæsilegir sumarbolir og toppar, margir litir. Opið virka daga kl. 11:00 - 18:00 Opið laugardaga kl. 11:00 - 16:00 Hraunbæ 119 - Sími 567 7776 Í NÝJUM VERSLUNARKJARNA Í ÁRBÆ Bára, fatahönnuður og eigandi Aftur tískumerkisins: 1. Tímavél, til þess að fara aftur um tíu ár og ná mér í Xuly Bet gammosíur. 2. Chloé-gallabuxur úr nýju sumarlínunni, ljósbláar, útvíðar og mjög háar í mittið. 3. Skó í 38 þrepum. 4. Ást og hamingju og „Peace on Earth“. Óskalistar þriggja hönnuða: Vorið kveikir löngun Þegar ný árstíð er að ganga í garð kviknar löngunin í eitthvað nýtt – í fataskápinn, eldhúsið eða snyrti- budduna. Fréttablaðið fór á stjá og hitti fyrir þrjá fata- hönnuði og tískuspekúlanta og spurði þá um fernt sem væri efst á óskalistanum fyrir sumarið. Sölvi, fatahönnuður og eigandi tískuverslunarinnar Retro: 1. Brúnan mittisleðurjakki og Lee-gallabuxur. 2. Litríka strigaskó. 3. Röndóttan Lacoste-pólóbol. 4. Gott gasgrill í garðinn. Andrea, fatahönnuður og eigandi Júníform, förðun og fatahönnun: 1. Koníaksbrún „second hand“ stígvél í kúrekastíl. 2. Mintugræna gamaldags hnésíða kápu. 3. Pastellitaðan hippalegan Júníform-bol. 4. Grænan Chloé-kjól og koníaksbrúnt fléttað Chloé-belti. Brasilísk stemning verður allsráðandi í Debenhams á laugardaginn, þegar Mac kynnir funheita nýja sumarliti, Salsa- belle. Innblástur litanna er fenginn frá suðuramerískri náttúru og óhætt að segja að litagleðin sé í fyrirrúmi. Meðal nýjunga eru augnskuggar í pennaformi og litrík krem sem nota má jafnt á augnlok sem varir. [ SNYRTIVÖRUKYNNING ] Brasilísk stemning hársverði? BIO+ fæst á hársnyrtistofum og í apótekum. Vandamál í • psoriasis • exem • flasa • skán • hárlos • kláði • feitur hársvörður lausnin er BIO+ hársnyrtivörur frá Finnlandi 30-31 (04-05) Allt Tíska 13.5.2004 17:07 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.