Alþýðublaðið - 23.06.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.06.1922, Síða 4
4 i ALÞYÐUBLAÐIÐ fiskivtfisumrsðsr I neðri deild brezka þingsins. Ríiziu steeyti frá Lradúnum hertnir, að á fuudi neðri deiidar bre ka þiitgsins hafí landbúnaðar og fiikiimlaráðherrann skýrt Irá því, að árið 1913 taefðu 16500 tonn af fiski ve>ið flutt á Iand í brezkum böfaum af dönskum rfkts borgurum, ea áiið 1921 heiði sú t-ia taseKkað upp í 32000 toan Ráðtaerrann bættí við: „Ég á sem stendur umræður við utanrfkis ráðuneytið um erfiðieika þá, er brezk sk>p, sem fiskveiðar stunda við ís'and, verða fyrir * Fyrirspurn um það, taverjar ráðstitanir stjórnin hefði hugsað sér að gera til varnar brezkum togurvm, sem veiða víð ísland, af tilefni binna nýju fiskveiðaiaga ísiendirsga, svaraði Harmtwofth á þá lcið, að bann myndi ráðgast við iandbúnaðar< og fiskimáiaráð herra, ef þ>ð kæmi í Ijós, að iög þessi kæmu í bág við iögmæta fiskveiðahagsmuni Stóra Bretlands, Ofanritað er tekið úr tiikyoa- ingum sendiherra Dana 19 þ m. Það er aýœilegt, að fsienzkir auð valds stjórnmálamena mega fara að hugieiða, tavaða sksekil af iög gjafanétti íslands þeir geti selt Bretum. Árstillögum til verkamannafélagsins Dagsbtúa er veitt móttaka á iaugardögum ki. 5—7 e m. í húsUm ar 3 víð Tryggvagötu. — Fjármálaritari Dagsbrúnar. — JÓH JÓHSSOD* UDdÍnltaðu? hreíasar vaska og saierni og gerir við vatnskrana. Guðm. Sœmundsson, Bérgst.strí 8 Alþbl. er blað allrar a þýðu. |"X A-a íslþýðuflokksiKenn, St* VI 1 sem fara bmt úr bæuíita í vor eða sumar, hvort taeldur er usa lengri eða skemri tfma, eru víasamíegast beðnir að* ízi. við slgreiðsiutisaiíö Aiþýða blaðsias áður Rdðhjól gijábrenð og viðgerð í Falkacum. Skyi», liafF&gpautury eskyiíliFæBS'isagiuir, mjólk, fæst allm daginn í Litk kðfflhúsinu L"ugav 6 Eagir drykkjupeniog&r. Alt ev nikkelerað og koparhúðsð i Fiikanum. Ritstjóri og ábyrgð»rmaður: Ólafur Friðriksson. PieBtsœiðjíB GutenlÖerg Edgmr Rict Burroughs. Tarzan. „Þetta er herra Tarzan, faðir Constantine" sagði d’Arnot, og þegar klerkurinn rétti Tarzan höndina, bætti hann við: „Og eg er Paul d’Arnot", liðsforingi í franska flotapum. Þeir tókust allir 1 hendur. Þannig komst Tarzan apa- bróðir til fyrstu útvarða siðmenningarinnar. Þeir dvöidu parna í vikutíma. Tarzan lærði marga siði hvítra manna á meðan svartar konur saumuðu hvita alklæðnaði handá þeim, svo þeir gætu haldið för- inni áfram sæmilega fataðir. XXV. KAFLI. Hámark menningarinnar. Eftir einn mánuð komust þeir til lítils þorps við ósa breiðrar ár. Þar sá Tarzan marga báta og fyltist þá sama óttanum og auðkendi hann sem villimann. Samt vandist hann smám saman einkennilegum hljóð- um og siðum menningarinnar og það svo, að engan myndi hafa grunað það, að íyrir tveim mánuðum hefði þessi rösklegi Frakki 1 hreinu hvitu fötunum brotist 'gegnum frumskóga allsnakinn til þess, að steypa sér Óvörum á bráð, sam hann svo át hráa til að fylla kvið sinn. Nú fór Tarzan eins flmlega með hnff og gaffal, sem hann fyrir mánuði síðan fleygði með viðbjóði, og hinn mentaði d’Arnot. — d’Arnot hafði unnið sleitulaust að þvf, að gera reglu- leet snyrtimenni úr Tarzan apabróður, bæði hvað snertir málfæri og siði. „Guð gerði þig að snyrtimenni í fæðingunni vinur minn", sagði hann, „en við þurfum líka aðstoð hans til áð fullkomna þig". Samstundis og þeir komu til hafnarinnar, símaði d’Arnot til stjórnarinnar að hann væri kóminn heill á húfi þangað og fékk jafnframt 3 mánaða leyfi. Hann síroaði einnig til banka síns eftir peningum. Þeir neyddust til að dvelja mánuð 1 bænum vegna þess, að þeir gátu ekki fyr leigt sér bát til að sigla niður með ströndinni til að sækja fjársjóðinn. 2. Þennan tíma sem þeir dvöldu þar, vakti Tarzan undrun allra, bæði hvítra manna og svertingja vegna nokkurra atvika, sem honum virtist nauða lítilfjörleg. Einu sinni hafði stór blámaður fengið drykkjuæði og ærslast um alt þorpið, þar til óbamingjustjarna hans leiddi hann til gistihússins, þar sem svarthærði franski risinn þrammaði um á svölunum. Vitfirringurinn hentist upp stigana með blikandi rýt- ing á lofti og braust inn þar sem fjórir menn sátu og drukku absinth*), en án þess gátu þeir ekki verið. Þeir tóku óttaslegnir til fótanna og hurfu, en f sömu and- ránni kom svertinginn auga á Tarzan. Með æðistyltu öskri réðist blökkumaðurinn á hann. Fjöldi andlita teygðu sig út um glugga og dyr til að sjá viðureignina, sjá fylliraftinn slátra aumingja Frakk- anum. Tarzan tók á móti árásinni með brosi því, sem ávalt kom á varir hans við gleðina yfir bardaga. — í þvl, að svertinginn flaug á hann, greip hann um úlflið þeirrar handar, er hélt á hnífnum, hnykti á og í næstu svipan hékk höndin máttlaus í brotnum handiegg. Af kvölum og hræðslu hvarf æðið og mannrolan þaut 1 áttina til þess bæjarhluta, er innfæddir menn byggðu, veinandi ákaft af sársauka, Eitt sinn, er Tarzan og d’Arnot sátu að miðdegis- verði með nokkrum öðrum hvítum mönnum, barst talið að ljónum og ljónaveiðum. Skoðanir manna voru mjög skiftar um hlreysti dýra- konungsins — sumir héldu því fram, að hann væri hreinasta bleyða, en öllum kom þó saman um að það væri með öryggistilfinningu, að þeir gripu um byssur sfnar, er þeir heyrðu konung skóganna öskra að næt- urþeli nálægt bústöðum þeirra. d’Arnot og Tarzan hafði komið saman um að halda leyndri fortfð hans, svo enginn annar en d’Arnot vissi um þekkingu apamannsins á villidýrum sjcóganna. „Monsieitr Tarzan hefir ekkert lagt til málanna", sagði einn viðstaddra. ;„Maður sem hefir verið svo lengi í —:---------------j-----------------------------------■— *) Frönsk áfeugistegund, græn á lit. Drepur menn á L skömmum tíma, euda bönnuð í mörgum löndum. Þýd.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.