Alþýðublaðið - 24.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1922, Blaðsíða 1
1022 Laugardáginn 24. jóssí. 142 tölabbð verður farin sunnudaginn 25. júní. Lagt af stað kl. 10 f. h. Safnast verður saman í Bárubúð kl. 9 f. h. og gengið í skrúðgöngu inn að Tungu. Paðan verður farið í bifreiðum á áfangastaðinn, sem eru Baldurshagaflatir. Fargjakf í vöruflutningabifreiðum kr. 1 fyrir fullorðna og kr. 0,50 fyrir börn. í fólks- flutningabifreiðum verður gjaldið fyrir fullorðna kr. 2,50, fyrir börn kr. 1, aðra leiðina.— Mjög margt verður til skemtunar; ræðuhöld, söngur, lúðrafiokkur og fleira. Skemtiskrá útbýtt á skemtistaðnum, — Hver einasti alþýðumaður og kona verða að koma. ]a|oatarste|nan eg kosttsiprtiar. <Frh) En við þvl er þá þcssu að svara. í fyrsta lagi er engia hætta á slíku, jafnve! raeðan hvatir fólksins eru eins og þær e'ru uadir ssúvefandi skipulagi, vegna þess, að njá jsfn- aððrmönnum verður það einmitt aíþýðaa, 3 öreigatnir, sem hafa ¦v'óldint Það verða því að eias þeir> sesxí 'akssenningur vill. sem hÆ .-geta með vöidin í umboði aimenn- ings. Nú geta til dæmis þingmenn setið óáreittir aitt kjörtimabii, eada þ£tt þeir geri kjóseadum sínym jffnvd bæði skaða og skömm. Þvílíkt framferði getur ekki þrifíst á meðal jafnaðarmanna. Þar verðar valdaáfarnir að vicna fyrir hag heildarinnar, en heildin ekki fyrir ttfcgsmunum fárra manna eins og nú & sér stað. Annars geta þeir ekki haldið áíram að fara með völdin. En> svol öðru lagi er það, að hycrjum manni eru meðfæddar hvatir („eðlÍBhvstir"), sem eruimjög afergvíslegar og mðsjafhlega sterk •ar> Þftðeru sérttaklega tvær hvatir, sem koma>> íram í hia« pó!itíska> fffihvers einstaklings, það eru: -fébgshvötin og sjilfsbjargarhvötin. :Þaði( er' félagahvötin, sem ræður hjá verkamannaforingjunura; húa er göfug og nauðsyaleg fyrir sam fébg masnanaa. í þjóðfélagi því, seia jafnaðaroienn ætla að koma ái, vesður það fébgshvötin, sem hefir tækiíæri til að þroskaut, og verða að þeirri félags- og kær leikskeðju, sem fjötrar alla eigia girai og aðra Íesti, sem henai Ea í því þjóðfélagi, sem við cú búum við, er það einmitt sjálfa- bjargarhvöSin, sem verður að þroskast langt usn meira en heani er í» raua og veru eðiilegt. Það byrjar atrax fejá börnunum, ef þaa láta einhvern tíma hina sterkari og, göíúgri hvötí féilgshvötina, ráða. Þetta gerir það að verkum, að menaverða sérplægnari og verri en þeir ella mundu vera. Eg ætla ekki í þessari grein, aði eltast við allra verstu og vit l&'usustu rökitemdir andstæðing aaaa gegn jtfnaðarstefnunni; til þess eru þær alt of veigalitlar. Annars sýnir það betur en nokk uð annað, bversu gersamlega auð Valdssinnar eru ráðþi ota, að heíta frararás ;|afaaðarsteíaanaar, -— bar- lagaaðferðitnar, sem þeir nota. I nestið. . IkíiiS [eftir, þegar þér farið út úr bænum, að hafa með* yður í nestr írffert^tgp fr*: ¦- Kaupfélaginu- Það kemur varla fyrir, að þeir fáist tii þess að rökræða um það, hvort jafnaðarstefnán sé sú í raun og veru það bezts, sem um sé sð ræða til viðreisnar mannkyniau. Nei, það gera þeir ekki, en hvers vegaaf Vegna þess, að þeir sjá, að dmögulegt er fyrir þá, að halda völdunum rceð því móíi, því að þá> sæi almenningur, að það er tóm vitleyaa sem þeir halda fram. En< þeir nota* acnað ráð; þeir Ijúga á foringja verkamaana og ofsækja þá eCtir mætti og reyna með þessu, að kasta- ryki í ^ugu fjöldans Nú hafa komið fram fimm listar til landkjörs þann 8. júií'aæst- komaadi. Fyrsti listiaa, A-listinn,, er íisti jafnaðarmanna. Á hana hefir nú verið miast bér að framan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.