Tíminn - 10.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.09.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 10. september 1972 /111 er sunnudagurinn 10. september 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nælur og helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardógum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutíma lyfjabúða i Keykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridög- um er aðeins ein lyf jabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og næturvör/.lu apóteka i Reykja- vik.vikuna 9. sept. til 15. sept, annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn, sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum (helgid) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidögum) Ýmislegt A.A. samtökin. Viðtalstlmi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Flugáætlanir Millilandaflug. Sólfaxi fer til Lundúna kl. 08:30. Væntanlegur aftur tíl Keflavikur kl. 14:50 fer þá til Oslo og væntanlegur til Kaup- mannahafnar kl. 20:35 um kvöldið. Sólfaxi fer kl. 09:00 til Kaup- mannahafnar og væntanlegur aftur kl. 16:45. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 i fyrramálið. Vélin væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 18:15 annað kvöld. Gullfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09:40 i fyrra- málið til Keflavikur, Narssarssuaq, vætanlegur aftur til Kaupmannahafnar kl. 21:15 um kvöldið. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3ferðir), Vest- mannaeyja, Hornafjarðar, Isafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavikur, Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Egilsstaða, Sauðár- króks, Patreksfjarðar og Isa- fjarðar. Amæli Jón D. Guðmundsson verk- amaður, Viðimel 27, Reykja- vik, vcrður 75 ára á mánudag- inn. .lón hefur um áratugi verið i fylkingarbrjósti Framsóknar- manna i Reykjavik og einkum helgað sig verkalýðsmálum i flokksstarfseminni. Hann var um tima formaður verkalýðs- málanefndar flokksins. Timinn sendir Jóni beztu árn- aðaróskir á þessum timamót- um. Mánudaginn 11. sept verður áttræð Ragnheiður Péturs- dóttir fyrrum húsfreyja að Dröngum i Strandasýslu. Nú til heimilis að Kópavogsbraut 95 Kópav. Hennar verður getið i Islendingaþáttum Timans bráðlega. Veðurlag Framhald 'af bls. 6. Ýmislegt Kélagsstarf eldri borgara. Starfsemin sem var i Tónabæ, flytur i félagsheimili Fóst- bræðra Langholtsvegi 109 til 111. Miðvikudaginn 13. sept. verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.hd. allar nánari upplýs- ingar i sima 18800, félagsstarf eldri borgara kl. 10 til 12 f.hd. AAinningarkort Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigríði Sig- bjórnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, sími 37560, Bílaskoðun Aðalskoðun bifreiða i lögsagn- arumdæmi Reykjavfkur. Á morgun mánudag. R-19001 til R-19200. þegar menn eru yfirleitt ekki á ferli sér til skemmt- unar. Margt fleira kemur til greina, svo sem skýjafar, sólarbirta og magn sól- arljóssins. Vissulega hefur það allt sína þýðingu, og hana ekki litla, en einhvers staðar verður að nema staðar. En hvaða ályktanir er svo hægt að draga af öllu þessu? Hver er munur veðurfarsins, og hvort myndum við heldur vilja búa í London eða Reykja- vík? Við skulum að síðustu heyra hvað veðurfræð- ingurinn hefur um þá hluti að segja: ,,Eg vona, að sá sem hefur fylg- zt meö þessum samanburði, sé nokkru nær um það, hvaða munur er á þvi að búa i Reykjavik og London. Aðaldrættirnir eru þess- ir: Hiti og vindur eru hagstæðari þar, en úrkoman ekki óáþekk. Sólskin er nokkru langvinnara þar en hér, en svo miklu daufara, að sólarylurinn i Reykjavik er samt taísvert meiri yfir árið. Þrumur eru verulega tiðari þar ytra, þó að ekki sé sérlega mikið um þær. Þokan er þar langtum þrálátari og dimmari að vetrin- um og mengunin margföld. Að öllu samanlögðu þurfa Reykvik- ingar ekki að öfunda heimsborg- arana i London. Fremur mættum við óttast, að þeir og margir aðrir sæktust svo eftir loftslagi Reykja- vikur, að hér yrði varla þverfótað fyrir ferðamönnum, sem kæmu hingað til að ná andanum i bók- staflegri merkingu." — VS tók saman. epSJSEJSJ3J2EEJ2Jf5Ejra | EGYPTALAND | g býður yður i ógleymanlega- ^ 3 2} a a a a a a a a a a a a ferð til Nilar. Þar dveljist Ej þér meðal ævafornra forn- S minja og hinnalU=4 * heimsfrægu pýramida. Flogið hvern laugardag. Verð (CAIRO) FRA KR. 26.347.- EevptRir Unitad ARAB AirlinM Jornbanegade 5 DK 1608 Köbenhavn V, Tlf. (01) 12874«. HafiB sambud vií! frrSa ¦krititofa y««r. a^jgj3J2J2J2JSEJSJf5J5Jaa II Electrolux Frystikista 4IOItr. Electrolux Frystlklsta TC 14í 410 lítra, kr. 32.205. Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinn hf. IfllWtlMrTIWffmiWrWllfTlfTmmrTITllrTimfflllllllllllll k-> Héraðsmót ao Hvolsvelli 16. sept. Framsóknarmenn í Rangárvallasýslu halda héraðsmót aC Hvolsvelli laugardaginnn 16 sept. Ræðu flytur Olafur Jóhannesson forsætisráðherra. Hljómsveit Jakobs Jónas- sonar leikur fyrir dansi. Þrjú á palli leika og syngja. Sumarauki Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, sími 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavlk. KSÍ - KRR íslandsmót Melavöllur í \i KR - Víkingur leika í dag kl. 16.00 r^ KR >"/.'*!;'', ¦w W Tilsölu Óskað er kauptilboða i eftirtalda gripi, vélar og tæki, sem verða til sýnis að Vifil- stöðum, Garðahreppi, föstudag og laugar- dag 15.-16. sept. 1972, kl. 13-16 e.h.: 1. 40 mjólkurkýr 2. 12 geldneyti 3. 1 naut 4. 120 tonn taða, vélbundin 5. Rörmjaltakerfi 6. 30 stk. mjólkurbrúsar 7. Haugsuga 8. Farmal D.L.D. dráttarvél (diesel) 14 hö, árg 1958 9. Fella heytætla, sex stjörnu 10. Fóðurvagn (heykló) Tilboðseyðublöð afhendir bústjórinn Magnús Kristjánsson, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar, á staðnum. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 19. sept kl. 17 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍHI 26844 t Eiginmaður minn og faðir okkar Valdemar Guðbjartsson trésmiður, Hólmgarði 04, er lézt 2. september, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 11. þ.m. kl. 3.00 Eiginkona og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.