Tíminn - 10.09.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.09.1972, Blaðsíða 13
Sunnudagur 10. september 1972 TÍMINN 13 W#£. llliiiii SOLUM með djúpum slirmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. Hjólbarðaviðgerðir. Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunsfur — Jeppamunsfur. BARÐINN? ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 WyMMÍWMW& Mikil tíðindi úr poppheiminum Lykilorðið er YALE Frúih nefnir þær túlípana- læsingar, en karlmennirnir líkja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. YALE læsingar með túlí- panalaginu fara vel í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE læsingu — lykillinn yðar. VERIÐ VISS UM AÐ MERKIÐ SÉ YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR Mikil tíðindi berast nú úr is- lenzka poppheiminum, svokall- aða. Um þessar mundir eru aft hefja æfingar þeir Arnar Sigur- björnsson, Björgvin Halldórsson, Ragnar Sigurðsson og Sigurjón Sighvatsson, en allir nema Ragn- ar voru þeir i hljómsveitinni Ævintýri, sem hætti störfum i marz s.l., aðdáendum til mikillar hrellingar. Ragnar hefur að und- anförnu leikið með austanfjalls- hljómsveitinni Mánum, og þykj-' ast þeir ævintýrabræður hafa liiiuiu höndum tekið viö að fá hann i kompaniið. En ekki eru öll tiðindi sögð, þvi þeir fjórir hafa i huga að fá með sér fimmta mann, Hannes Jón Hannesson, sem vakið hefur mikla athygli fyrir visnasöng sinn, meðal annars með trióinu Fiðrildi, sem eitt sinn var til, og nú siðast vakti Hannes á sér at- hygli með LP-plötu þeirri, er ný- lega kom á markaðinn. Hannes gaf þeim f jórum vilyrði sitt fyrir þvi að vera með, en skömmu siðar hélt hann i hljóm- leikaferðalag til Sviþjóðar og var fram i föstudagsblaðinu. En með tilkomu þessarar nýju hljóm- sveitar fær Svanfriður vissulega samkeppni. Sögðu þeir Arnar, Björgvin og Sigurjón, að þeir hefði haft gott af hvildinni og að þeir hlökkuðu mikið til aö byrja að spila aftur. Nú væru þeir búnir að gera upp við sig, hvaða tónlist þeir vildu spila og hvernig, og væri þeim þvi þannig ekkert að vanbiinaði. Þá hafa þeir Arnar og Björgvin unnið að samningu efnis fyrir LP-plötu, en er þessi nýja hljómsveit var stofnuð ákváðu þeir að láta hana biða og hljóm- sveitina sitja i fyrirrúmi. Úr poppheiminum er einnig það að frétta, að hljómsveitin Rifs- berja hefur verið endurvakin. Eru i henni þeir Þórður Arnason, Tómas Tómasson og Gylfi Krist- insson, sem voru i hljómsveitinni áður, en nu hafa þeir fengið með sér Jakob nokkurn Magnússon, svo og brezkan trommuleikara, sem þeir hittu á götu i Lundúnum i sumar og var strax til i að koma til tslands — ásamt konu sinni og sérsmiðuðu trommusetti. Er sá um þritugt og sagður hafa tölu- verða reynsiu i hljóðfæraleik. Af fleiri er að frétta. Hljóm- sveitin tscross, sem stofnuð var hér i vor — meðalannarsaf fyrrv. trommuleikara Rifsberja — fór til Kaupmannahafnar 28. júli s.l. og hefur leikið hartnær 20 sinnum i Revolution, einum helzta popp- klúbbi Kaupmannahafnar. Er þvi aldrei að vita, nema eitthvað sé að birta til i islenzku poppi — en sliku hefur náttúrulega oft verið haldið fram áöur. end Wuliklniiitr. Hfm rimi uft ku ImtuhI fvrlr M. i >i lb\tudúuu Hálfnað erverk þá haf ið er f sparnaður tkapar rðmati n Samvinnubankinn ókominn nú i vikunni, þannig aö ekki var útséð um það mál. Reikna þeir með að koma fram opinberlega eftir á að gizka mán- uð, og er ekki að efa, að margir biða i ofvæni eftir fyrstu tónun- um. Fréttamaður Timans leit inn á fyrstu æfinguna hjá þeim félög- um og fékk þær upplýsingar að helzt ætluðu þeir að leika rokk, likast til helzt það sem erlendis er kallaö „country-rock". Af svo snjöllum tónlistarmönnum má svo sannarlega búast við ýmsu skemmtilegu. Þeir úr Ævintýri hafa ekki snert hljóöfæri sin siðan þeir leystu upp hljómsveit sina fyrir hálfu ári, en þeir Sigurður Karls- son og Birgir Hrafnsson, sem einnig voru i Ævintýri stofnuðu þegar i stað hljómsveitina Svan- friði og hafa sannarlega ekki setið auðum höndum, eins og kom \bghurt er ekki aðeins sælgæti Yoghurt er þjóðarréttur í Balkanlönd- unum, þar sem menn ná hvað hæstum aldri í heiminum. Rannsóknir erlendra vísindamanna sýna að yoghurt auðveldar meltinguna og eykur heilbrigði jafnt meðal barna sem fullorðins fólks. Eitt er víst: Ávaxtayoghurt er ekki aðeins sælgæti, heldur líka hollur matur. Yoghurt fæst nú með: Ananasbragði, mandarínubragði og jarðarberjabragði í 180 gr. umbúðum. Auk þess með jarðarberjabragði í J^ ltr. sparnaðar- umbúðum. Mjólkursamsalan m með söxuðum jarðarberjum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.