Tíminn - 10.09.1972, Síða 15

Tíminn - 10.09.1972, Síða 15
Sunnudagur 10. september 1972 TÍMINN 15 VERKAMENN Áburðarverksmiðju rikisins vantar nokkra verkamenn i fasta vinnu. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum á mánudag milli 10 og 12 fyrir hádegi. Áburðarverksmiðja rikisins Gufunesi. Starfsfólk óskast Eftirtalið starfsfólk viljum við ráða að hinni nýju Kjötiðnaðarstöð á Kirkjusandi: 1. Kjötiðnaðarmenn 2. Nema i kjötiðnaði 3. Aðstoðarfólk Upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson deildarstjóri. ^SI Samband ísl. samvinnufélaga V KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ Verkamenn óskast Viljum ráða verkamenn tii starfa nú þeg- ar. Upplýsingar hjá verkstjóra. l*í>. V Samband ísl. samvinnufélaga AFURDASALA -á : Sýningin SÆNSKUR HEIMILISIÐNAÐUR i sýningarsal Norræna Hússins verður framlengd til þriðjudagskvölds 12. september n.k. Sýningin er opin kl. 14—22. Seldir sýningarmunir verða afhentir mið- vikudaginn 13. september kl. 9—14. Landssamband sænskra heimilisiðnaðar- félaga Heimilisiðnaðarfélag islands NORRÆNA HÚSIO Fimm hollenzkir þótt- takendur snúa heim NTB—Miinchen Fimm hollenzkir þátttakendur á Ólympiuleikunum ákváðu á fimmtudaginn að hætta á leikun- um sem tákn um virðingu fyrir israelsku fórnarlömb'unum. Frá Gagnfræðaskól- anum í Keflavík Mánudaginn 11. september n.k. kl. 1—4 siðdegis þurfa væntanlegir nemendur Gagnfræðaskólans i Keflavik (3.4., 5. og 6. bekk) að staðfesta umsóknir sinar um skólavist i vetur. Hollenzka þingið óskaði þess að öll hollenzka sveitin drægi sig til baka, en fyrirliðar liðsins ákváðu á fundi á fimmtudagskvöld, að liðið skyldi verða áfram, en eins og norsku fyrirliðarnir veittu þeir liðsmönnunum frelsi til að ákveða hvort þeir yrðu áfram. Fimm þeirra kusu að draga sig i hlé. Sá fyrsti, sem kunngerði ákvörðun sina, var glimumaður- inn Barend Kops, góður vinur israelska glimumannsins Mark Slavin, sem drepinn var. A fimmtudaginn komu i kjölfarið tveir hockeyleikmenn, þeir Paul Litjens og Lidth de Jeude, ásamt frjálsiþróttakonunum Vilma van Gool, sem ekki mætti i 200 m hlaup kvenna á fimmtudaginn, og 800 m hlauparanum Andsjet Hensgens. Lífeyrissjóður Starfsstúlknafélagsins Sóknar Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til félagsmanna hans. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu sjóðs- ins, Skólavörðustig 16, 4. hæð, fyrir 30. september 1972. Endurnýja þarf óafgreiddar eldri um- sóknir. Frystiskápar og kistur í úrvaii frá Bauknecht * Fljót og örugg frysting. * Öruggar og ódýrar í rekstri. * Sérstakt hradfrystihólf. * Einangraðar aö innan meö áli. * Eru meö inniljósi og læsingu. * 3 öryggisljós.sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Leitið upplýsinga strax. (Bauknecht veit hvers konan þarfnast Samband fslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.