Tíminn - 10.09.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.09.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 10. september 1972 Dóminó eftir Jökul Jakobsson sýning i kvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14,00 simi 13191 2<Wi Cenlury-Fo* prejenn ELLIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE „MOVE islcn/.kur texti. Sprenghlægileg ný amerisk skopmynd i litum, um ung hjón sem eru að flytja i nýja ibúð. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOTT GOULI) sem lék annað af aðalhlutverkun- um i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: STUAKT ROSENBERG Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Svarti Svanurinn Hörkuspennandi sjóra-n- ingjamynd gerð eftir sögu Sabatinis. Tvroiie Powcr. Barnasýning kl. 3. Siðasta sinn. Auglýsingasímar Tímans eru Ævintýramennirnir (The adventurcrs) Nothing has been left out of "The Adventurers" A PARAMOUNI PICIURE JOSEPH E. LEVINE PRESENTS THE LEWIS GILBERT FILM OF MADMBERS Based on the Novel "THE ADUENTURERS" liyHAIIOIIIIIIIIIIIINS Stórbrotin og viðburðarík mynd i litum og Fanavision gcrð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. 1 myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum. I>eikstjóri I.cwis Gilbcrt Islcn/kur tcxti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Vinirnir Með Dean Martin og Jerry Lewis Manudagsniyndin Dodeslea-den Japiinsk úrvalsmynd. gerð af 4 frægustu leikstjórum japana: Akira Kurosawa Kon Ichikawa Kiesuke Kinoshita Masaki Kobayashi Aðalleikstjóri: Akira Kurosawa Sýnd kl. 5 og 9 MWXi* gm ifli Ég er kona II Óvenju djörf og spennandi. dönsk litmynd gerö eftir samnefndri sögu Siv Holm's. Aðalhlutverk: Gio Petré. Lars Lunöe. Hjördis Peterson. Fndursýnd kl. 5.15 og 9 Bónnuð börnum innan 16 ára Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn. Siöasta sinn. Baráttan við Vitiselda Hellfighters Æsispennandi bandarisk kvikmynd um menn, sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm. Panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi, en aðeinskl.O.lO.Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm Panavision i litum með ts- lenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Katharine Ross. Athugið! tslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. . Athugið! Aukamyndin Undratækni Tood A0 er að- eins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnurrr innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýningum. Allra siðustu sýningar Barnasýning kl. 3 Vetrargleöi Skemmtileg gamanmynd i litum og með isl. texta. hofnorbío sítnf IE444 Ég drap Rasputin Kfnismikil og áhrifarik ný frönsk kvikmynd i litum og Cinemascope, um endalok eins frægasta persónuleika við rússnesku hirðina, munksins Rasputin. Byggð á frásögn mannsins sem stóð að liflátinu. Verð- launamynd frá Cannes. Gert Froebe Geraldine Chaplin tslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5. 7, 9. og 11. Lándsins jproðnr - yðar hróður B^BIJNAMRBANKI ISLANDS URÚGSKARTGRIPIR ^NELJUS INSSON SKÖIAvÖRfJUSilG8 RANKASTRÆ1I6 ~.18'588-18600 Tónabíó Sími 31182 Vistmaður í vændis- húsi Skemmtileg og fjörug gamanmynd um ungan sveitapilt er kemur til Chi- cago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára- Kl. 2,30 Rússarnir koma Slml 50249. Nafn mitt er „Mr. TIBBS" (They call Tibbs) me mister WEYGMLME MISTERTIBBS! Afar spennandi, ný ame- risk kvikmynd i litum með SIDNEY POITIKR i hlut- verki liigreglumannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,1 næturhitan- um" Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist: Quincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier Martin Landau Barbara McNair Anthony Zerbe Islenzkur texti Sýnd kL 9 Bönnuð biirnum innan 14 Hefnd fyrir dollara Sýnd kl. 5 Kúrekinn Sýnd kl. 3. GAMLA BÍÓ>jL. „The Gypsy moths" (Fallhlifarstökkvarinn) M G M presents The John Frankenheimer -Edward Lewis Production starring Burt Lancaster Deborah Kerr TheGypsy Moths'^í METROCOLOR Ný amerisk mynd i litum Leikstjóri: John Frankenheimer islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strandkapteinninn Disney-gamanmynd i litum islenzkur texti. Barnasýning kl. 3 SlMI ¥ 18936 Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls stað- ar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Banda- rikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Kin af fyndnustu myndum ársins'. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu teg- und. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og !l Allra siðasta sýningar- helgi. Eineygði sjóræning- inn Spennandi kvikmynd Sýnd kl. 5 Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd Sýnd kl. 10 min fyrir 3 5 og njósnararnir Mjög spennandi og skemmtileg litmynd með isl. texta sýnd kl. 3 Fyrirlestur kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.