Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miftvikudagur 13. septembcr 1972 illl llltUiii.i,. Hufltum áðurtn vlð hendum I.ANDIIKI.GISMALID A DAGSKHA i NOKKGI Mikill hugur er meðal islenzkra námsmanna i Osló, vegna út- l'ærslu islenzku landhelginnar úr 12 i 50 milur. Kynningarstarf á vegum islenzkra námsmanna i Osló hefur verið hafið og fengið góðar viðtökur. Vegna útfærslunnar kom Stefán Jónsson fréttamaður til Oslóar og hélt ræðu á fjölmennum fundi 2. september i stærsta samkomu- húsinu hér, „Chateau neuf”. Var hann þar staðgengill Lúðviks .Jósefssonar sjávarútvegsráð- herra. Fundurinn var fulltrúa- fundur, haldinn á vegum æsku- lýðshreyfinga i Noregi. Stefán gerði i ræðu sinni grein fyrir afstöðu íslendinga i málinu og mæltist vel. Degar hann hafði lokið máli sinu, risu allir fundar- menn úr sætum og klöppuðu fyrir málflutningi hans. Á fundi þess- um dreifðu isl. námsmenn kynn- ingarritum og 50 milna merkjum til fundargesta. Siðan þessi fundur var haldinn, hafa borizt fyrirspurnir frá for- Almenni musikskólinn Dægur & Þjóðlagadeild llarmonika, Guitar, Kiðla Bassi Djazz & Dægurlagadeild Trumpct, Trombon, Saxophon, K.lárinet Söngur (lladdhciting, solo og samsöngur) Harnadcild 7-11 ára Ilarmonika, Guilar, Melodica. Sérþjálfaðir kennarar fyrir minni börn og fullorðna byrjendur. Kennt verður bæði i Reykjavik og Hafnar- lirði. Nánari upplýsingar virka daga kl. 18-20 i sima 17044. Karl .lónatansson, Kergþórugötu <il. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast að Sjúkrahúsinu i Húsavik. (ióð launakjör. Hlunnindi i húsnæði og læði. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona, simi 96-4-14-11. Sjúkrahús Ilúsavikur. UNIVKRSITKTKT I BKRGKN Universitetslektorat i islansk Universitetslektorat i islandsker ledig. Arbeidsplass ved Nordisk institutt, avdeling B.Sökjarar m5 ha embetsek- samen eller tilsvarende utdanning. Lektoren blit tilsett med særleg plikt til a undervise islandsk sprak og littera- tur, men kan og bli pálagd á gjeve undervisning innanfor sine spesialomráde. Lön etter 1. kl. 20/23. Nærare opp- lysingar er tekne inne i Norsk Lysningsblad nr. 206 for 7. september 1972. Söknadsfrist 15. október. Starfsfólk óskast Þjóðleikhiisið óskar að ráða strax eftirtalið starfsfólk: 1. Konu til starfa i kaffistofu leikara. Upplýsingar veittar i Leikliúskjallara á morgun fimmtudag, kl. 2-5 siðdegis. 2. Sendil til starl'a hálfan daginn. Upplýsingar i skrifstofu. #WÓÐLEIKHÚSIÐ Sendisveinn óskast Viljum ráða sendisvein hálfan eða allan daginn. Samvinnubankinn Simi 20700. ráðamönnum ýmissa samtaka, sem áhuga hafa að vinna aö land- helgismálinu. og má nefna, að fjársöfnun er hafin á vegum norskra samtaka við aðstoðar is- lendingum i landhelgisdeilunni. islenzkir námsmenn hafa kom- iðsérupp litilli kynningarmiðstöð i anddyri mötuneytis háskólans hér. Þar liggja frammi kynn- ingarrit rikisstjórnarinnar og fjölrituð dreifibréf islenzka námshópsins og norskra sam- taka, sem hafa tekið samstöðu með islendingum i landhelgis- deilunni. Landhelgismerki islenzka námshópsins hefur vakið athygli meöal þeirra um það bil 20 þús- und stúdenta, sem nema við Oslóarháskóla. Mun láta nærri, að hópurinn hafi dreift 6000 merkjum siðan 1. september, og verður það æ tiðari sjón að sjá fólk með merkið i barminum. Að siðustu má nefna, að mikill áhugi er meðal ýmissa félags- samtaka að fá islenzka stúdenta á fundi til þess að gera grein fyrir afstöðu lslands i fiskveiðideil- unni. Vonast námsmenn i Osló til aö ráðamenn heima vanmeti ekki viðleitni þeirra og komi til móts við þá, þegar stuðnings er þörf. Steingrimur Gunnarsson Leiðrétting á réttardögum Stp-Reykjavik Hér kemur leiðrétting á fyrri fregn i blaðinu um réttardaga. Kkki var rétt hermt með réttar- dag á einum stað. Hafravatnsrétt var sögð haldin 19. september, en hún verður haldin degi fyrr, eða þann átjánda, þ.e. næsta mánu- dag. Þar með er gömul hefð rofin, en Hafravatnsrétt hefur ávallt verið haldin á þriðjudag. Sýslu- nefnd ákvað á fundi i sumar að koma þessari breytingu á, þar sem ekkert væri þvi til fyrirstöðu. Enda væri ekki til bóta að láta féð dúsa i réttinni lengur en þörf krefði. FUNDUR DflUÐfl- HAFSHANDRITANNA i Austurbæjarbíói i dag, miðvikudaginn 13. september K1 7 og ;) Aðgangur ókeypis. Samskot til að standa straum af kostnaði. KOMIÐ OG SJÁIÐ P K T II A borg mannfórna, sem týnd var um aldaraðir. Tilboð óskast i að reisa og fullgera hjúkr- unarkvennabústað (2 ibúðir) að Vifils- stöðum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 27. þ.m. kl. 11:00 f.h. Slys á Húsavík Stp-Reykjavik. A sunnudaginn var þess getið hér i blaðinu, að pramma frá dýpkunarskipinu Gretti hefði hvollt i Húsavikurhöfn. Er verið var að vinna við að reisa hann við á mánudaginn. særðist einn mað- ur nokkuð alvarlega. Var hann fluttur suður samdægurs með sjúkraf lugvél á slysadeild Borgarspitalans. t gær var liðan hans eftir atvikum góð, en hann halði hlotið slæman áverka i and- liti. INNK AUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 óskar að ráða eftir hádegí nu þegar Upplýsingar gefnar i afgreiðslunni. Sjávarútvegsráðuneytið 12. september, 1972. w Ohapp á Akureyri Stp-Reykjavik i fyrri nótt varð það óhapp á • Akureyri. að mannlaus fólksbif- reið. sem stóð á planinu við sam- komuhúsið þar i bæ, tók upp á þeim ósköpum. að renna af sjálfs- dáðum fram af planinu og niður á Skipagötu. en það er 3-4 m fall. Billinn rann siðan frá götunni nið- ur 1 fjöru. Er hann mikið skemmdur. Lestir í árekstri í Svíþjóð Stokkhólmur—NTB-TT AUs urðu 23 manns fyrir minni háttar meiðslum. er árekstur varð milli tveggja lesta iLindingö i gærmorgun. Lest. sem kom frá Lindingö. ók aftan á aðra lest á sporinu milli stöðvanna Baggeby og Herserud. Lestarstjórinn i aft- ari lestinni bjargaði sér með þvi, að kasta sér út á siðasta augna- bliki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.