Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 13. september 1972 IDAG er miðvikudagurinn 13. september 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nælur órg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Rcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin lrá kl. 9 til 12. Aðrar lyf jabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum lrá mánudegi til l'östud. eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kviild og næturvör/.lu apóteka i Iteykja- vik.vikuna 9. sept. til 15. sept, annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn, sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum (helgid) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidögum) Siglingar Skipadcild. SiS. Arnarfell er i Hull, fer þaðan væntanlega i dag til Reykjavikur. Jökulfell fór frá Holmsund til Gauta- borgar. Helgafell er i Reykja- vik. Mælifell fór 11. þ.m. frá Sfax til Tromsö. Skaftafell er i Keflavik, fer þaðan i dag til Gloucester. Hvassafell fer i dag frá Borgarnesi til Norður- landshafna. Stapafell er i oliu- flutningum á Austfjarðahöfn- um. Litlafell er i Reykjavik. Bílaskoðun Aðalskoðuu hifreiða i lögsagn- arumdæmi Iteykjavikur.I dag R-19401 til R-19600. Fcrðafélagsferðir. A föstu- dagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk (haustlitaferð), 2. Land- mannalaugar — Jökulgil. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. Esjuganga. Ferðafélag Is- lands, Oldugötu 3, Símar: 19533 — 11798. Ýmislegt Kvcnnaskólinn i Reykjavik. Námsmeyjar Kvennaskólans eru beðnar að koma til viðtals i skólann, föstudaginn 15. september, 1. og 2. bekkur kl. 10.,3. og 4. bekkur kl. 11. Félagsstarf eldri borgara. Starfsemin sem var i Tónabæ, flytur i félagsheimili Fóst- bræðra Langholtsvegi 109 til 111. Miðvikudaginn 13. sept. verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.hd. allar nánari upplýs- ingar i sima 18800, félagsstarf eldri borgara kl. 10 til 12 f.hd. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i simá 16373. AAinningarkort Frá Kvenfélagi HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, 'hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigrfði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Mimiingarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni simi 37392. Rafsuðutransarar Eigum væntanlega alveg á næstunni sendingu af amerisk- um 225-ampéra rafsuðutrönsurum. Áætlað verð með sölu- skatti aðeins kr. 15.500,00. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að hafa samband við okkur sem allra fyrst, þar scm um mjög takmarkaðar birgðir verður að ræða. Iðnaðarvörur Klcppsvegi 150 — Reykjavik Pósthólf 4040 — simi 86375 Vestur festi sig i neti i 3. gr. Suðurs i þessu spili, neti, sem alltof margir spilarar lenda i. A Á94 V 986432 + ÁG6 * £> 16. sept. Framsóknarmenn i Rangárvallasýslu Hvolsvelli laugardaginnn 16 sept. Ræðu flytur Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra. Hljómsveit Jakobs Jónas- sonar leikur fyrir dansi. Þrjú á palli leika og syngja. Héraðsmót að HvolsveMi A 1083 V AK ♦ 972 * 106432 A K752 V D75 ♦ 1)854 * K9 A I) G 6 V G10 4 K103 jf, AG875 f S^.r.uk! 1 Kaupmannahafnarferð Heimsmeistarinn austurriski, Fritz Babsch. spilaði hinn Ijóta samning 3 gr. og út kom L- 3- D.K.Ás. Babsch spilaði Hj-G, sem V tók og spilaði Sp. Litið úr blindum og A tók á K og spilaði L- 9. Spilarinn tók á L-G og spilaði L- 8 og Vestur tók a L-10. Hann tók nú ekki Hj-Ás. heldur spilaði Sp. og Babsch var fíjótur að hesthúsa inn spilið. Þar sem vitað var að V átti lengdina i L.voru meiri likur á að T-D væri hjá A - Babsch gizk- aði rétt á T, tók Sp-slagina og skellti V inn á Hj-Ás og hann varð að spila lrá 6-4 i L upp i 7-5 Suð- urs. Þessi staða kom upp i skák Diemer og Portz i Lindau 1948. Hvitur leikur og vinnur. 1. Rb5!!—e5 2. Rxc7 + —Ke7 3. Db7!!—DxD 4. Bc5 mát. Á víðavangi Framhald af bls. 3. lngvar segir m.a. i fram- lialdi af þessu, að útfærsla fiskveiðilögsögunnar verði is- lendingum þvi aðeins til hag- bóta, að tekin verði upp ný fiskveiðistefna, sem taki fullt tillit til viðlialds fiskstofn- anna. Þ.Þ. — PÓSTSENDUM — Auglýsid i Tímanum Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, sími 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik. V______________________________________________________J Hanomag sendiferðabifreið árgerð 1966, 3 tn með tviskiptu húsi er til sölu. Vöruhúsið gæti hentað sem aftanivagn fyrir vöruflutninga, færanleg- ur kaffivagn, verkstæði eða sumarhús, og vélin diesel 77H sem bátavél. Selzt ódýrt. Bilasalan Aðstoð, Sími 19615, 18085. Póstferðir Flóabátsins Baldur milli Stykkishólms og Brjánslækjar verða i september á mánudögum kl. 1,30 og miðvikudögum kl. 11,00 f.h. í okt.- des. jan.-mai á miðvikudögum og laugardögum. Brott- farartimi frá Stykkishólmi kl. 9,00 árdegis, til baka sömu daga. F'lóabáturinn Baldur hf. Minningarathöfn um Pál Pálsson, Þúfum, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. september kl. 10.30. Jarðarför fer fram frá Vatnsfirði laugardaginn 16. september kl. 13,30. Fagranes fer frá isafirði kl. 11,00 árdegis sama dag. Vandamenn. Þökkiim hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Ólaíar Þorbiarnardóttur Veggjum. Borgarnesi. Jóhannes Þorbjarnarson, Kristján Gunnarsson, Valgerður Þorbjarnardóttir, Jónina Kristjánsdóttir, Sigurður Þorbjarnarson, Arnór Þorkelsson. llulda Ingvarsdóttir, systkinabörn og aðrir vandamenn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við anillát og útför Jóhannesar Bjarnasonar, Skipholti 48. Margrét Kristjánsdóttir Jóhanna M. Jóhannesdóttir Þóra Björk Jóhannesdóttir Baldur Halldórsson Páley J. Kristjánsdóttir Vigfús Þorsteinsson. barnabörn, systkini og fóstursystur hins látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.