Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 13. september 1972 #ÞJÖOLEIKHÚSID SJALFSTÆTT FÓLK sýning laugardag kl. 20.00 sýning sunnudag kl. 20.00 Miðasala 13.15-20.00. Simi 11200. ámÉÍKFÉLAGl WREYKIAVIKUFD Dómínó 1 el'tir Jökul Jakobsson sýn- ing fimmtudag kl. 20.30 sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 13191. move it’s pure Gould 20tti Centurv Fo* pre»ent» ELIIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE inMOVE islcnzkur tcxti. Sprenghlægileg ný amerisk skopmynd i litum, um ung hjón sem eru að flytja i nýja ibúð. Aöalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOTT GOULD sem lék annað af aðalhlutverkun- um i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: STUART ROSENBERG Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Auglýsið í Tímanum Ævintýramennirnir (The adventurers) Nothing hasbeen leftout of "The Adventurers” A PARAMOUNT PICTURE JOSEPH E. LEVINE PHESENTS THE LEWIS EILBERT FIIM OF IHiADVBfTURERS Based on ihe Novel "IHE AOVENTURTRS" byHAHOLD RQBBINS Stórbrotin og viðburðarík mynd i litum og Fanavision gerð eftir samnefndri metsiilubók eftir Harold Robbins. 1 myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum. Leikstjóri Lewis Gilbert islen/.kur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 Islenzkur texti. Charly Heimsfræg og ógleyman- ieg, ný, amerisk úrvals- mynd i litum og Techni scope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algern- on” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið frábæra dóma ■ og mikið lof. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut ,,Oscar-verðlaunin” fyrir leik sinn i myndinni Claire Bloom. Sýnd kl. 5 RAFVIRKJAR - RAFVÉLAVIRKJAR Óskum að ráða nokkra rafvirkja og rafvélavirkja til starfa i rafmagnsdeild Áliðjuversins i Straumsvik. Störfin eru einkum fólgin i viðgerðum og fyrirbyggjandi viðhaldi á hvers konar raf- búnaði og sjálfvirkum stjórnbúnaði. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu/er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 20. september 1972 i pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið II.F. Straumsvik KCÍPAVOGSBin Willie boy Spennandi bandarisk úr- valsmynd i litum og Pana- vision. Gerð eftir sam- nefndri sögu (Willie Boy) eftir Harry Lawton um elt- ingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandarikjunum. Leikstjóri er Abraham Polonski er einnig samdi kvikmyndahandritið. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Spennandi og hrollvekjandi ný litmynd, um dularfullan óvætt. sem vekur ógn og skelfingu. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ég er kona II Óvenju djörf og spennandi. dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm's. Aðalhlutverk: Gio Petré. Lars- Lunöe, Hjördis Peterson. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára hofnnrbíó sími 16444 ógnvaldurinn Tónabíó Slmi 31182 Skemmtileg og fjörug gamanmynd um ungan sveitapilt er kemur til Chi- cago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Siðasta sinn. Slml 50249. Nafn mitt er ,,AAr. TIBBS" (They call me mister Tibbs) IH£ MiPsSCH PR0DUCÍI0N CO-N* presenis SIDIMEY MARTIIM POITIER LAIMDAU m A WALTER MIRISCH PRODUCTION THEYCfllL ME, MISTER TIBBS! Afar spennandi, ný ame- risk kvikmynd i litum með SIDNEY POITIER i hlut- verki liigreglumannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,l næturhitan- um” Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist: CJuincy .lones Aðalhlutverk: Sidney Poitier Martin Landau Barbara McNair Anthony Zerbe Islenzkur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð biirnum innan 14 ára. Siöasta sinn. UR OGSKARTGRlPIR korneUus JONSSON SKOLAVORÐUS : IC: 8 BANKASTRÆU 6 ^-■telB'588-18600 Ránið mikla Raquel IT'elch Robert Erlward G. Robinson panavtelonV v motrocoior Bráöskemmtileg og spenn- andi bandarisk gaman- mynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerísk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Lcikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls stað- ar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Banda- rikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu teg- und. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Allra siðasta sinn Eineygði sjóræning- inn Spennandi kvikmynd Sýnd kl. 5 Allra siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.