Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.09.1972, Blaðsíða 15
Miövikudagur 13. september 1972 TÍMINN 15 Hjúkrunarkona óskast Hjúkrunarkonu vantar til afleysinga á næturvakt við Geðdeild Barnaspitala Hringsins, i þrjá mánuði, frá 15. nóvem- ber að telja. Um er að ræða ca. hálft starf. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 84611. Umsóknum sé skilað til skrifstofunnar, Eiriksgötu 5. Umsóknareyðublöð á skrifstofu rikis- spitalanna. Reykjavik, 12. september 1972 Skrifstofa rikisspítalanna. .1 ifi't'-Ty-.í’lr •ViÉ.V'.'í'í*; fy' C " ' ■ V V.fUs l. "f * *. > S Frá barnaskólum Reykjavfkur Skólaganga sex ára barna (f. 1966) hefst i barnaskólum borgarinnar um 15. september. Næstu daga munu skólarnir boða til sin (simleiðis eða bréflega) þau börn, sem innrituð hafa verið. Kennsla 6 ára barna í Fellaskóla mun hefjast um næstu mánaðamót. i h i r-.t| i y-> ,1$ % í'.i <.r9 Fræðslustjórinn i Reykjavik. Norskur fyrirlesari á vegum kirkjunnar Um þessar mundir er staddur liérlendis á vcgum æskulýös- starfs kirkjunnar séra Eivind Willoch, starfsmaður KFUM i Noregi. Hann hefur skrifaö all- margar bækur til nota viö æsku- lvðsstarf og liefur viða farið og stjornað leiðtoganámskeiðum. Siðustu árin hefur hann haft það að aðalverkefni að fjalla um nýj- ar leiðir i fermingarundirbúningi og stuölaö að ýmsum tilraunum i þá átt i Noregi á vcgum kirkjunn- ar þar. Sr. Eivind var um siðustu helgi norður á Blönduósi og á aðalfundi Æskulýðssambands kirkjunnar i Hólastifti. Þessa dagana hefur hann námskeið og umræðufundi með prestum og fermingar- fræðurum um ferminguna sem slika og nýja starfshætti þar að lútandi. i kvöld. miðvikudagskvöld, mun hann fjalla um það mál i fyr- irlestri og svara spurningum og er öllum heimill aðgangur. Er það i safnaðarsal Hallgrims- kirkju og hefst kl. 21.00 Siðar i vikunni mun séra Eivind stjórna leiðtoganámskeiði austur i Skálholti á vegum æskulýðs- starfs kirkjunnar. Nánari upp- lýsingar eru gefnar á skrifstofu þess. Þess má geta, að geysimiklar umræður hafa farið fram um ferminguna i Noregi og er um það deilt. hvort unglingar geti gefið það loforð, sem oft fylgir ferm- ingarathöfninni. Eins hefur mikið verið rætt um inntak fermingar- undirbúningsins, hvað eigi raun- verulega að leggja megináherzlu á. Mun sr. Eivind Willoch ræða um þetta i safnaðarsal Hall- grimskirkju i kvöld og er öllum velkominn aðgangur. m & 'S S; .‘v». ;,6 r . i 't .:• V' v, v'r.:: H Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Skólarnir verða settir föstudaginn 15. september sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Allar deildir kl. 14. Hagaskóli: 1. bekkur kl. 9, 2. bekkur kl. 10, 3. og 4. bekkur kl. 11. I.indargötuskóii: Allar deildir kl. 10. Annúlaskóli: 4. bekkur kl. 10, 3. bekkur, landsprófs- deildir kl. 10,30, verknámsdeildir kl. 11, bóknáms- og verzlunardeildir kl. 11,30. Vogaskóli: 1., 2., 3. og 4. bekkur kl. 14. Laugalækjarskóli: 1. bekkur kl. 10, 2. bekkur kl. 11, 3. og 4. bekkur kl. 14. Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla, Langholtsskóla, Illiðaskóla, Alftamýrarskóla, Arbæjarskóla og llvassaleitisskóla: 1. bekkur kl. 9, 2. bekkur kl. 10. Gagnfræðadeild Breiðholtsskóla: 1. og 2. bekkur kl. 15. Kéttarholtsskóli: Skólasetning miðvikudaginn 20. sept.,1. bekkur kl. 14, 2., 3. og 4. bekkur kl. 15. Gagnfræðadeild Fellaskóla tekur til starfa um næstu mánaðamót. i - sv. h i'S ií 'á & I- n tf. i • »•' y V >.* ,7 Á’ Skólastjórar. Skaftfellingar Tilboð óskast i akstur skólabarna úr Hörg- landshreppi, veturinn 1972-1973. Tilboðum sé skilað til oddvita fyrir 15. september sem veitir nánari upplýsingar. ÞAD ER HAGKVÆMT AÐ FLJÚGA Á HAUSTIN HaustfargjöMin eru þriðjungi laegri Flugfélac yður fljótustu og ódýrUw.j arðirnar til Ev, ^pulanda með fullkomnasta farkosti nútímans. Hinn 15. september taka haust- fargjöld Flugfélagsins gildi. Um 30% afsláttur er veittur af venjulegum fargjöldum til allra helztu borga Evrópu. í 50 manna hópferð til Skandinavíu fljúgið þér næstum fyrir hálfvirði. FLUCFELAC LSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.